

Þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 þar sem fjallað er um það helsta sem er í umræðunni hverju sinni.
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hafi verið klaufaskapur hjá Bjarna Benediktssyni að birta ekki skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum fyrir kosningar.
Hefst klukkan 12:20.
Borgarstjóri segir Reykjavíkurborg ætla að ganga til samninga við leiguvefinn AirbnB um að fyrirtækið takmarki fjölda leyfilegra gistinátta hverrar íbúðar í borginni eins og kveðið er á um í nýjum lögum.
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni á Stöð 2 og Vísi kl 12:20 í dag
Sagði hann Framsóknarflokkinn hafa reynt að halda aftur af frjálshyggjunni sem Sjálfstæðisflokkurinn væri með í sínu farteski.
Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni á Stöð 2 klukkan 12:20 í dag.
Segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum.
Þátturinn verður í beinni og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20.
Bjarni Benediktsson segir að enn eigi eftir að svara því hvort að dómarar sem áttu í föllnum fjármálafyrirtækjum fyrir hrun og dæmdu í málum sem tengdust þeim eftir hrun hafi verið vanhæfir í einstökum málum
Í dag eru sex vikur liðnar frá kosningum án þess að búið sé að mynda ríkisstjórn.
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar.
Birgitta Jónsdóttir gerir ráð fyrir að verða í sambandi við forseta Íslands á morgun.
Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20
Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður.
"Ég hefði talið að við hefðum átt að geta náð saman um þetta“ segir Katrín Jakobsdóttir sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni, þjóðmálaþætti Stöðvar 2 í hádeginu.
Formenn og fulltrúar fjögurra flokka mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag.
Síðasta slíka stjórn hafi meðal annars komið að þjóðarsáttarsamningunum sem færði niður verðbólgu í landinu eftir langt óðaverðbólgutímabil.
Sviptingarnar í pólitíkinni undanfarna daga og stjórnarmyndunarviðræður fyrr og nú verða til umræðu í þættinum Víglínan í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.
Tekist var um Evrópumálin í Víglínunni á Stöð 2 í dag.
Í Víglínuninni hjá Heimi Má á Stöð 2 í dag mættu Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar, Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og Erla Björg Gunnarsdóttir fréttamaður á Stöð 2 til að ræða stöðuna í íslenskum stjórnmálum.
Nýr þjóðmálaþáttur í umsjón Heimis Más Péturssonar fréttamanns.