Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Þrír nýir sérfræðingar verða í Stúkunni í sumar. Þeir eru ekki af verri endanum en þeir hafa allir víðtæka reynslu úr fótboltanum. 1.4.2025 13:06
„Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Oliver Heiðarsson, markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í fyrra, tók fótboltann ekki alvarlega fyrr en á unglingsaldri og var meira í öðrum íþróttum þegar hann var yngri. 1.4.2025 12:00
„Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að ÍA geti barist um Evrópusæti, annað árið í röð. Miklu máli skipti ef Rúnar Már Sigurjónsson getur spilað meira en í fyrra. 1.4.2025 11:01
Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. 1.4.2025 10:02
Valskonur fá seinni leikinn heima Seinni leikur Vals og Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta fer fram á Hlíðarenda. 1.4.2025 09:35
„Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sigurður Ingimundarson, hinn þrautreyndi þjálfari Keflavíkur, var ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn gegn Tindastóli í kvöld. 31.3.2025 21:32
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Keflavík hóf úrslitakeppnina með því að vinna Tindastól, 92-63, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í kvöld. 31.3.2025 21:20
McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Norður-írski kylfingurinn Rory McIlory er annar kylfingurinn sem þénar hundrað milljónir Bandaríkjadala á PGA-mótaröðinni í golfi. 31.3.2025 17:00
Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Hópslagsmálin í leik Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons í NBA-deildinni voru að sjálfsögðu tekin fyrir í Lögmáli leiksins. Strákarnir veltu því einnig fyrir sér hvernig íslensk útgáfa af slíkum slagsmálum yrði. 31.3.2025 16:31
Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Jan de Boer, markvörður Bryne, fékk ansi sérstök verðlaun fyrir að vera valinn maður leiksins gegn Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 31.3.2025 14:45