Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Það gengur áfram vel hjá liði Sporting í portúgalska handboltanum. Liðið vann í kvöld sigur á Ágúas Santas Milaneza. 16.11.2024 22:31
Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Þjóðverjar voru heldur betur á skotskónum í Þjóðadeildinni í kvöld þegar þeir völtuðu yfir Bosníu á heimavelli. Í Stokkhólmi voru stórstjörnur sænska liðsins einnig í stuði. 16.11.2024 21:49
Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarson og félagar þeirra í Melsungen sitja þægilega á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir góðan sigur á Magdeburg í kvöld. 16.11.2024 21:14
Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í byrjunarliði Inter sem mætti Sampdoria á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.11.2024 20:55
Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Lið Blomberg-Lippe vann öruggan sigur á Metzingen í Íslendingaslag í EHF-bikarnum í handknattleik í dag. Með sigrinum tryggði Blomberg-Lippe sér sæti í næstu umferð keppninnar. 16.11.2024 20:27
Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Kvennalið Hauka í handknattleik vann í dag eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka þegar liðin mættust í fyrri leik einvígis síns í EHF-bikarnum. 16.11.2024 20:09
Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Tyrkland tók á móti Wales í hinum leik í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Úrslitin í leiknum þýða að Ísland á fyrir höndum úrslitaleik gegn Wales á þriðjudaginn. 16.11.2024 19:54
Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. 16.11.2024 19:42
„Spila oftast best þegar ég er reiður“ Ísak Bergmann Jóhannesson átti góða innkomu í leik Íslands og Svartfjallalands í dag. Hann kom með kraft inn á miðjuna og innsiglaði sigur Íslands með marki undir lokin. 16.11.2024 19:28
„Við vissum að þetta yrði smá hark“ Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi á bragðið í sigurleiknum gegn Svartfellingum í dag þegar hann skoraði á 74. mínútu. Hann var ánægður með mörkin tvö í síðari hálfleik eftir dapran fyrri hálfleik Íslands. 16.11.2024 19:11