Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Aston Villa vann góðan sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Stigin þrjú eru mikilvæg í baráttunni um Evrópusæti á næsta tímabili. 5.4.2025 18:25
Davíð Snær með dramatískt sigurmark Davíð Snær Jóhannsson var hetja liðs Álasunds í dag þegar liðið mætti Sogndal á útivelli í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Brynjar Ingi Bjarnason var í liði HamKam sem mætti meisturum Bodö Glimt. 5.4.2025 16:17
„Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Borche Ilievski þjálfari ÍR kallaði eftir framlagi frá fleiri leikmönnum í sínu liði í kvöld og talaði sérstaklega um hugarfar eins leikmanns í sínu liði. Hann sagði að ÍR-inga hefði vantað að taka lokaskrefið þegar liðið náði ágætu áhlaupi í þriðja leikhluta. 3.4.2025 21:53
„Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. 3.4.2025 21:46
Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Stjarnan er komin í 1-0 í einvígi liðsins gegn ÍR í 8-liða úrslitum Bónus-deildar karla eftir öruggan sigur í Garðabænum í kvöld. Liðin mætast á nýjan leik í Breiðholtinu á mánudag. 3.4.2025 21:20
„Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur viðurkenndi að finna fyrir áhyggjum vegna frekar slaks leiks hans manna í sigrinum gegn KR í kvöld. Grindavík mætir Val í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. 27.3.2025 21:54
Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Grindavík vann 86-83 gegn KR í lokaumferð Bónus deildar karla. Grindvíkingar enda í fimmta sæti deildarinnar og mæta Val í úrslitakeppninni. Tímabilinu er hins vegar lokið hjá KR, sem var að vonast til að Þór myndi vinna Keflavík. 27.3.2025 21:00
„Mér fannst hann brjóta á mér“ Hákon Arnar Haraldsson tók á sig sök í öðru marki Kósovó í dag en fannst hann þó eiga skilið aukaspyrnu í atvikinu. Hann sagði íslenska liðið geta bætt margt í seinni leiknum á sunnudag. 20.3.2025 22:24
„Ég hef ekki miklar áhyggjur“ Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands gegn Kósovó í kvöld í sínum fyrsta leik sem landsliðsfyrirliði. Orri Steinn var kokhraustur eftir leik og sagðist ekki hafa áhyggjur fyrir seinni leik þjóðanna á sunnudag. 20.3.2025 22:13
Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Ísland mætir Kósovó á útivelli á Fadil Vokrri leikvanginum ytra. Leikurinn er sá fyrsti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Arnars Gunnlaugssonar. 20.3.2025 20:33