Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég er 100% pirraður“

Arsenal og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og minnkuðu þar með enn frekar vonir Arsenal um að ná toppsæti deildarinnar af Liverpool. Jöfnunarmark Everton kom úr afar umdeildri vítaspyrnu. 

„Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“

Íþróttamenn sýna oft á tíðum tilfinningar sínar á vellinum, bæði þegar vel og illa gengur. Golfarinn Ryan McCormick er þar engin undantekning en hann hefur nú gripið til örþrifaráða til að halda sjálfum sér réttu megin við línuna.

Skelltu sér í jarðar­för Hauka

Bónus Körfuboltakvöld Extra var á dagskrá í vikunni. Þar fóru þeir félagar Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson á stúfana og kíktu meðal annars við á Ásvöllum.

Melsun­gen enn með í titil­baráttunni

Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Melsungen fór á toppinn í úrvalsdeild karla og Blomberg-Lippe er í Evrópubaráttu kvennamegin.

Sjá meira