Stjórnarliðar streymdu inn í Austur-Ghouta Önnur daglega fimm klukkustunda pásan á átökunum í Austur-Ghouta, nærri höfuðborginni Damaskus í Sýrlandi, stóð ekki undir nafni frekar en sú fyrsta. 1.3.2018 06:00
Óvelkominn í framboð Formaður stjórnarandstöðuflokks fer fram gegn Maduro. Aðrir stjórnarandstæðingar eru afar ósáttir við framboðið enda lá fyrir samkomulag um sniðgöngu. 1.3.2018 06:00
Tæknigúrú verði framboðsstjóri Trumps Brad Parscale, sem sá um stafræna kosningabaráttu Donalds Trump í forsetakosningunum árið 2016, verður kosningastjóri Trumps forseta. 28.2.2018 08:00
Segir Bandaríkin óttast samkeppni Bandarískir stjórnmálamenn og leyniþjónustustofnanir hafa undanfarið horft grunsemdaraugum til kínverska snjallsímarisans Huawei og sagt fyrirtækið njósna um eigendur símanna fyrir kínversk yfirvöld. 28.2.2018 06:00
Árásirnar hættu ekki Fyrsta daglega pásan á átökunum í Austur-Ghouta gagnaðist engum. Rússar segja engan hafa flúið. Assad-liðar og uppreisnarmenn benda hvorir á aðra. 28.2.2018 06:00
Merkel gagnrýnir matargjafir gegn framvísun passa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, bættist í gær í hóp gagnrýnenda þýsku góðgerðarsamtakanna Essener Tafel. 28.2.2018 06:00
Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27.2.2018 06:00
Fær að minnsta kosti að borða í himnaríki Linnulausar árásir Assad-liða á Austur-Ghouta halda áfram. Tala látinna hækkar. Öryggisráðið átti að greiða atkvæði um vopnahlé í gær. Atkvæðagreiðslunni frestað ítrekað. Rússar sakaðir um að tefja svo árásir á svæðið geti haldið áfram. 24.2.2018 21:00
Hryllingurinn heldur áfram í Sýrlandi Sprengjum rigndi enn á íbúa Austur-Ghouta í gær og fórust tugir. Öryggisráðið ræðir um þrjátíu daga vopnahlé. Stríðið í Sýrlandi verður sífellt flóknara og fleiri aðilar dragast inn í átökin. 23.2.2018 06:00
Brotthvarfið svakalegt Alls hætti 141 í framhaldsskóla á síðustu haustönn vegna andlegra veikinda. Menntamálaráðherra segir vinnu farna af stað við að styrkja sálfræðiþjónustu. 23.2.2018 06:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent