Skotárásir í Bandaríkjunum

Fréttamynd

NBC ýfir upp sár foreldra barnanna í Sandy Hook

Foreldar barna sem voru myrt í Sandy Hook eru ósátt við að NBC ætli að birta langt viðtal við alræmdan samsæriskenningasmið sem segir bandarísk stjórnvöld hafa sett fjöldamorðið á svið. Fylgjendur hans hafa áreitt foreldra myrtra barna undanfarin ár.

Erlent
Fréttamynd

Vilja létta aftur á byssulöggjöfinni

Öldungadeild Bandaríkjaþings, undir forystu Repúblikanaflokksins, hefur kosið að fella úr gildi lög Barack Obama sem komu í veg fyrir að fólk sem er á örorku vegna geðrænna vandamála og þarf annan aðila til að sjá um fjármál sín gætu keypt byssur.

Erlent
Fréttamynd

Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi

Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast.

Erlent
Fréttamynd

Minnisvarði

Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku áætlun sína um ný lög vegna kaupa á skotvopnum. Áætlunin snýr að ítarlegri bakgrunnsskoðun á kaupendum skotvopna, en forsetinn hyggst fara fram hjá þinginu til að ná sínu fram í þessum efnum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vilja herða skotvopnalöggjöf

Ríkisstjórn Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, hefur tilkynnt aðgerðir til að herða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og draga úr aðgengi geðsjúkra að skotvopnum.

Erlent
Fréttamynd

Fjöldamorðin tóku 11 mínútur

Lögregluyfirvöld í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum hafa birt þúsundir gagna í tengslum við rannsókn á fjöldamorðinu í Sandy Hook-grunnskólanum í bænum Newtown. Árásin átti sér stað fyrir rétt rúmu ári.

Erlent
Fréttamynd

Ár fjöldamorða í Bandaríkjunum

Alls hafa 17 fjöldamorð verið framin í Bandaríkjunum í ár. 24.580 Bandaríkjamenn látist af völdum skotfæra frá skotárásinni í Sandy Hook barnaskólanum í desember á síðasta ári.

Erlent