HM 2018 í Rússlandi Belgarnir hlupu yfir nýliða Panama í seinni hálfleik Landslið Panama var langt frá því að ná eins góðum úrslitum úr sínum fyrsta leik á HM eins og íslensku strákarnir um helgina. Belgar voru alltof sterkir fyrir Panamamenn og unnu 3-0 sigur á Panama í fyrsta leik G-riðils á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 18.6.2018 09:12 Strákarnir okkar settu áhorfsmet í Bandaríkjunum Áhuginn á íslenska liðinu og Messi fékk gríðarlegan fjölda til að horfa vestanhafs. Fótbolti 18.6.2018 11:06 Sumarmessan: Hjörvar greinir frábæra frammistöðu Hannesar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leik Íslands og Argentínu á HM á laugardag. Það var þó ekki það eina sem hann gerði í leiknum því Hannes varði oft meistaralega og átti stórbrotinn leik. Fótbolti 18.6.2018 11:21 Meirihluti þjóðarinnar telur landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlinum Meirihluti þjóðarinnar telur íslenska landsliðið líklegt til að komast upp úr D-riðli á HM í Rússlandi ef marka má nýja könnun MMR. Innlent 18.6.2018 15:45 Kalinic rekinn heim til Króatíu Nikola Kalinic hefur verið vikið úr HM hóp Króata eftir meiðslavandræði og ósætti við landsliðsþjálfarann Zlatko Dalic. Þetta staðfestu Króatar á fréttamannafundi í dag. Fótbolti 18.6.2018 15:07 Kane ætlar sér gullskóinn á HM Harry Kane ætlar sér að verða markakóngur HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa enn ekki skorað mark í lokakeppni stórmóts á ferlinum. Fótbolti 18.6.2018 09:41 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. Fótbolti 18.6.2018 09:45 Svíar unnu Suður-Kóreumenn á VAR-víti Svíar hefja leik á HM í fótbolta í Rússlandi þegar þeir mæta Suður Kóreumönnum í Nizhny Novgorod en þetta er annar leikurinn í F-riðli þar sem Mexíkó vann Þýskaland í gær. Mikið gekk á í aðdaganda leiksins. Fótbolti 18.6.2018 09:06 Reynsluminnsta lið Englands í langan tíma Enska landsliðið hefur leik á HM í Rússlandi í dag þegar þeir mæta Túnis. Fótbolti 18.6.2018 09:46 Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. Erlent 18.6.2018 13:02 Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. Fótbolti 18.6.2018 08:20 Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Franski bakvörðurinn var mjög hrifinn af íslenska liðinu í leiknum á móti Messi og félögum. Fótbolti 18.6.2018 08:55 Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. Fótbolti 18.6.2018 08:55 Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. Fótbolti 17.6.2018 14:20 Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Þú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér, segir ein með hjálp Google Translate. Lífið 18.6.2018 11:25 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Fótbolti 18.6.2018 10:52 Ætti Messi að vera vítaskytta Argentínu? Lionel Messi er óumdeilanlega besti leikmaður argentínska landsliðsins en hann ætti kannski að láta öðrum eftir að sjá um vítaspyrnur liðsins. Fótbolti 18.6.2018 09:03 HM Ladan biluð: „Það þýðir ekkert að keyra í Moskvu“ HM Ladan landsfræga hefur bilað í Rússlandi. Strákarnir ræða það í Bítinu. Innlent 18.6.2018 10:08 Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. Innlent 17.6.2018 17:51 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. Fótbolti 18.6.2018 09:40 Fögnuður og stóísk ró Erlendur ferðamaður sem horfði á leik Íslands og Argentínu af risaskjá í miðborginni hafði á orði hversu heillandi væri að hafa orðið vitni að því fyrir leik hversu sannfærðir Íslendingar hefðu verið um velgengni sinna manna. Skoðun 18.6.2018 02:01 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. Fótbolti 18.6.2018 09:30 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. Fótbolti 17.6.2018 13:56 Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. Fótbolti 18.6.2018 07:51 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. Fótbolti 18.6.2018 08:11 Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. Fótbolti 17.6.2018 10:26 Sá þriðji til að spila í fimm lokakeppnum HM Gamla brýnið Rafael Marquez skráði nafn sitt á spjöld HM-sögunnar þegar hann hjálpaði Mexíkó að innbyrða sigur á heimsmeisturunum. Fótbolti 18.6.2018 07:19 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. Fótbolti 17.6.2018 22:52 Segja RÚV hafa farið fram með offorsi Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 sakar auglýsingadeild Ríkisútvarpsins hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu Innlent 18.6.2018 06:04 Eru Þjóðverjar nýjasta fórnarlamb bölvunarinnar? Það er margtöluð tugga að það sé erfiðara að verja titla en vinna þá. Allir vilja ná úrslitum gegn ríkjandi meisturum og þar fram af götunum. Þjóðverjar fengu að kenna á "bölvun“ ríkjandi heimsmeistara í gær. Fótbolti 17.6.2018 22:02 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 93 ›
Belgarnir hlupu yfir nýliða Panama í seinni hálfleik Landslið Panama var langt frá því að ná eins góðum úrslitum úr sínum fyrsta leik á HM eins og íslensku strákarnir um helgina. Belgar voru alltof sterkir fyrir Panamamenn og unnu 3-0 sigur á Panama í fyrsta leik G-riðils á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 18.6.2018 09:12
Strákarnir okkar settu áhorfsmet í Bandaríkjunum Áhuginn á íslenska liðinu og Messi fékk gríðarlegan fjölda til að horfa vestanhafs. Fótbolti 18.6.2018 11:06
Sumarmessan: Hjörvar greinir frábæra frammistöðu Hannesar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leik Íslands og Argentínu á HM á laugardag. Það var þó ekki það eina sem hann gerði í leiknum því Hannes varði oft meistaralega og átti stórbrotinn leik. Fótbolti 18.6.2018 11:21
Meirihluti þjóðarinnar telur landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlinum Meirihluti þjóðarinnar telur íslenska landsliðið líklegt til að komast upp úr D-riðli á HM í Rússlandi ef marka má nýja könnun MMR. Innlent 18.6.2018 15:45
Kalinic rekinn heim til Króatíu Nikola Kalinic hefur verið vikið úr HM hóp Króata eftir meiðslavandræði og ósætti við landsliðsþjálfarann Zlatko Dalic. Þetta staðfestu Króatar á fréttamannafundi í dag. Fótbolti 18.6.2018 15:07
Kane ætlar sér gullskóinn á HM Harry Kane ætlar sér að verða markakóngur HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa enn ekki skorað mark í lokakeppni stórmóts á ferlinum. Fótbolti 18.6.2018 09:41
Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. Fótbolti 18.6.2018 09:45
Svíar unnu Suður-Kóreumenn á VAR-víti Svíar hefja leik á HM í fótbolta í Rússlandi þegar þeir mæta Suður Kóreumönnum í Nizhny Novgorod en þetta er annar leikurinn í F-riðli þar sem Mexíkó vann Þýskaland í gær. Mikið gekk á í aðdaganda leiksins. Fótbolti 18.6.2018 09:06
Reynsluminnsta lið Englands í langan tíma Enska landsliðið hefur leik á HM í Rússlandi í dag þegar þeir mæta Túnis. Fótbolti 18.6.2018 09:46
Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. Erlent 18.6.2018 13:02
Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. Fótbolti 18.6.2018 08:20
Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Franski bakvörðurinn var mjög hrifinn af íslenska liðinu í leiknum á móti Messi og félögum. Fótbolti 18.6.2018 08:55
Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. Fótbolti 18.6.2018 08:55
Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. Fótbolti 17.6.2018 14:20
Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Þú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér, segir ein með hjálp Google Translate. Lífið 18.6.2018 11:25
Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Fótbolti 18.6.2018 10:52
Ætti Messi að vera vítaskytta Argentínu? Lionel Messi er óumdeilanlega besti leikmaður argentínska landsliðsins en hann ætti kannski að láta öðrum eftir að sjá um vítaspyrnur liðsins. Fótbolti 18.6.2018 09:03
HM Ladan biluð: „Það þýðir ekkert að keyra í Moskvu“ HM Ladan landsfræga hefur bilað í Rússlandi. Strákarnir ræða það í Bítinu. Innlent 18.6.2018 10:08
Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. Innlent 17.6.2018 17:51
HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. Fótbolti 18.6.2018 09:40
Fögnuður og stóísk ró Erlendur ferðamaður sem horfði á leik Íslands og Argentínu af risaskjá í miðborginni hafði á orði hversu heillandi væri að hafa orðið vitni að því fyrir leik hversu sannfærðir Íslendingar hefðu verið um velgengni sinna manna. Skoðun 18.6.2018 02:01
Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. Fótbolti 18.6.2018 09:30
Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. Fótbolti 17.6.2018 13:56
Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. Fótbolti 18.6.2018 07:51
Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. Fótbolti 18.6.2018 08:11
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. Fótbolti 17.6.2018 10:26
Sá þriðji til að spila í fimm lokakeppnum HM Gamla brýnið Rafael Marquez skráði nafn sitt á spjöld HM-sögunnar þegar hann hjálpaði Mexíkó að innbyrða sigur á heimsmeisturunum. Fótbolti 18.6.2018 07:19
Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. Fótbolti 17.6.2018 22:52
Segja RÚV hafa farið fram með offorsi Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 sakar auglýsingadeild Ríkisútvarpsins hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu Innlent 18.6.2018 06:04
Eru Þjóðverjar nýjasta fórnarlamb bölvunarinnar? Það er margtöluð tugga að það sé erfiðara að verja titla en vinna þá. Allir vilja ná úrslitum gegn ríkjandi meisturum og þar fram af götunum. Þjóðverjar fengu að kenna á "bölvun“ ríkjandi heimsmeistara í gær. Fótbolti 17.6.2018 22:02