Frakkland Carlos Ghosn mættur á Twitter og „boðar sannleikann“ í málinu Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Nissan, hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur boðað til blaðamannafundar og segist forstjórinn fyrrverandi vera að undirbúa sig undir það að segja sannleikann um hvað sé "að gerast“. Viðskipti erlent 3.4.2019 13:58 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. Erlent 30.3.2019 14:02 Leitar að ungri frænku sinni meðal fjölskyldna ISIS-liða Mustafa Tarbouni leitar að ungri stúlku meðal tuga þúsunda fjölskyldumeðlima ISIS-liða sem eru í haldi sýrlenskra Kúrda. Hann er að leita að frænku sinni sem rænt var frá Frakklandi fyrir fjórum og hálfu ári síðan. Erlent 29.3.2019 16:30 Leikstjórinn Agnès Varda er látin Fransk-belgíski kvikmyndaleikstjórinn Agnès Varda er látin, níutíu ára að aldri. Erlent 29.3.2019 13:03 30 ára Grettis-gáta loksins leyst í Frakklandi Íbúar strandbæjar í norðurhluta Frakklands hafa í rúm 35 ár reynt að átta sig á því af hverju plasthlutar Garfield-síma reka reglulega þar á land. Erlent 29.3.2019 10:56 Gulu vestin bönnuð á Champs-Elysees Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París Erlent 22.3.2019 19:08 Kviknaði í sögufrægri sautjándu aldar kirkju í París Eldur kom upp í dag í Saint-Sulpice kirkjunni í 6.hverfi Parísarborgar, fjórir voru inni í kirkjunni þegar eldurinn kom upp. Erlent 17.3.2019 16:31 Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. Erlent 16.3.2019 15:56 Öryggisgæsla við franska tilbeiðslustaði hert eftir blóðbaðið í Christchurch Stærsta samfélag múslima er Vestur-Evrópu er í Frakklandi. Skotárásin í Christchurch beindist að tveimur moskum. Erlent 15.3.2019 12:01 Flugvélar Boeing fara aftur í loftið í fyrsta lagi í maí Flugmálayfirvöld Bandaríkjanna, FAA, segja að þeim verði ekki flogið á ný fyrr en þær hafa allar fengið hugbúnaðaruppfærslu. Erlent 14.3.2019 22:32 Franskur kardináli dæmdur fyrir að hylma yfir kynferðisbrot Erkibiskupinn í Lyon var sakaður um að hafa leynt ásökunum um að prestur í biskupsdæmi hans hefði misnotað skátadrengi á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Erlent 7.3.2019 14:19 Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00 50 ár frá fyrsta flugi Concorde Fimmtíu ár eru í dag frá því hljóðfráa Concorde-þotan hóf sig til flugs í fyrsta sinn. Síðasta flug hennar var árið 2003, eftir 27 ára rekstrarsögu. Innlent 2.3.2019 20:16 Dóttir talsmanns Pútín vinnur á Evrópuþinginu Aðrir þingmenn eru sagðir óánægðir með að franskur hægriþingmaður hafi tekið Elizavetu Peskovu sem starfsnema og spyrja sig að hvaða gögnum hún hafi aðgang þar. Erlent 26.2.2019 16:21 Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. Erlent 25.2.2019 12:44 500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59 Hakakrossinn málaður á grafir gyðinga Skemmdarverk voru unnin í grafreit gyðinga í franska bænum Quatzenheim í austurhluta Frakklands í nótt. Hakakrossinn, tákn þýskra nasista í tíð Adolfs Hitlers, var málaður á grafsteina í grafreitnum. Erlent 19.2.2019 14:07 Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. Erlent 19.2.2019 11:57 Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. Erlent 17.2.2019 16:33 ISIS-liðar berjast til hins síðasta á einum ferkílómetra Kalífadæmi Íslamska ríkisins hefur dregist verulega saman og nú stjórna vígamenn hryðjuverkasamtakanna einungis um einum ferkílómetra í bænum Baghouz við landamæri Sýrlands og Írak. Erlent 14.2.2019 23:29 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. Erlent 14.2.2019 15:27 Gyðingahatur færist í aukana í Þýskalandi og víðar Samtök gyðinga hafa varað við vaxandi gyðingaandúðar sem hægriöfgasamtök ala á. Erlent 13.2.2019 15:58 Fæddust í „ríki“ sem er ekki lengur til og eiga hvergi skjól Ung börn sem fæddust í kalífadæmi Íslamska ríkisins og mæður þeirra streyma nú frá Baghouz, síðasta bænum sem ISIS-liðar stjórna í Sýrlandi. Erlent 12.2.2019 20:13 Kanadískur ISIS-liði telur sig hafa verið yfirgefinn Hann vill komast aftur til Kanada eftir að hafa verið í haldi í níu mánuði ásamt eiginkonu sinni, sem einnig er frá Kanada, og tveimur börnum. Erlent 11.2.2019 23:23 Seildist eftir handsprengju sem sprakk í höndunum á honum Ljósmyndarinn var í óða önn að taka ljósmyndir af óeirðunum sem voru fyrir fram franska þinghúsið þegar atvikið gerðist. Erlent 9.2.2019 19:57 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. Fótbolti 7.2.2019 22:55 Kalla sendiherra sinn heim vegna „árása“ Ítalíu Það var gert vegna "árása og svívirðilegra yfirlýsinga“ frá ríkisstjórn Ítalíu undanfarna mánuði. Erlent 7.2.2019 15:59 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. Enski boltinn 7.2.2019 07:30 Tíu látnir eftir eldsvoðann í París Konan sem var handtekin, grunuðu um að hafa kveikt í húsinu, er sögð glíma við andleg veikindi. Erlent 5.2.2019 12:21 Kona handtekin vegna stórbrunans í París Saksóknari segir konuna íbúa í húsinu. Rannsóknin sé þó skammt á veg komin. Erlent 5.2.2019 08:02 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 43 ›
Carlos Ghosn mættur á Twitter og „boðar sannleikann“ í málinu Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Nissan, hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur boðað til blaðamannafundar og segist forstjórinn fyrrverandi vera að undirbúa sig undir það að segja sannleikann um hvað sé "að gerast“. Viðskipti erlent 3.4.2019 13:58
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. Erlent 30.3.2019 14:02
Leitar að ungri frænku sinni meðal fjölskyldna ISIS-liða Mustafa Tarbouni leitar að ungri stúlku meðal tuga þúsunda fjölskyldumeðlima ISIS-liða sem eru í haldi sýrlenskra Kúrda. Hann er að leita að frænku sinni sem rænt var frá Frakklandi fyrir fjórum og hálfu ári síðan. Erlent 29.3.2019 16:30
Leikstjórinn Agnès Varda er látin Fransk-belgíski kvikmyndaleikstjórinn Agnès Varda er látin, níutíu ára að aldri. Erlent 29.3.2019 13:03
30 ára Grettis-gáta loksins leyst í Frakklandi Íbúar strandbæjar í norðurhluta Frakklands hafa í rúm 35 ár reynt að átta sig á því af hverju plasthlutar Garfield-síma reka reglulega þar á land. Erlent 29.3.2019 10:56
Gulu vestin bönnuð á Champs-Elysees Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París Erlent 22.3.2019 19:08
Kviknaði í sögufrægri sautjándu aldar kirkju í París Eldur kom upp í dag í Saint-Sulpice kirkjunni í 6.hverfi Parísarborgar, fjórir voru inni í kirkjunni þegar eldurinn kom upp. Erlent 17.3.2019 16:31
Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. Erlent 16.3.2019 15:56
Öryggisgæsla við franska tilbeiðslustaði hert eftir blóðbaðið í Christchurch Stærsta samfélag múslima er Vestur-Evrópu er í Frakklandi. Skotárásin í Christchurch beindist að tveimur moskum. Erlent 15.3.2019 12:01
Flugvélar Boeing fara aftur í loftið í fyrsta lagi í maí Flugmálayfirvöld Bandaríkjanna, FAA, segja að þeim verði ekki flogið á ný fyrr en þær hafa allar fengið hugbúnaðaruppfærslu. Erlent 14.3.2019 22:32
Franskur kardináli dæmdur fyrir að hylma yfir kynferðisbrot Erkibiskupinn í Lyon var sakaður um að hafa leynt ásökunum um að prestur í biskupsdæmi hans hefði misnotað skátadrengi á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Erlent 7.3.2019 14:19
Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00
50 ár frá fyrsta flugi Concorde Fimmtíu ár eru í dag frá því hljóðfráa Concorde-þotan hóf sig til flugs í fyrsta sinn. Síðasta flug hennar var árið 2003, eftir 27 ára rekstrarsögu. Innlent 2.3.2019 20:16
Dóttir talsmanns Pútín vinnur á Evrópuþinginu Aðrir þingmenn eru sagðir óánægðir með að franskur hægriþingmaður hafi tekið Elizavetu Peskovu sem starfsnema og spyrja sig að hvaða gögnum hún hafi aðgang þar. Erlent 26.2.2019 16:21
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. Erlent 25.2.2019 12:44
500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59
Hakakrossinn málaður á grafir gyðinga Skemmdarverk voru unnin í grafreit gyðinga í franska bænum Quatzenheim í austurhluta Frakklands í nótt. Hakakrossinn, tákn þýskra nasista í tíð Adolfs Hitlers, var málaður á grafsteina í grafreitnum. Erlent 19.2.2019 14:07
Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. Erlent 19.2.2019 11:57
Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. Erlent 17.2.2019 16:33
ISIS-liðar berjast til hins síðasta á einum ferkílómetra Kalífadæmi Íslamska ríkisins hefur dregist verulega saman og nú stjórna vígamenn hryðjuverkasamtakanna einungis um einum ferkílómetra í bænum Baghouz við landamæri Sýrlands og Írak. Erlent 14.2.2019 23:29
Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. Erlent 14.2.2019 15:27
Gyðingahatur færist í aukana í Þýskalandi og víðar Samtök gyðinga hafa varað við vaxandi gyðingaandúðar sem hægriöfgasamtök ala á. Erlent 13.2.2019 15:58
Fæddust í „ríki“ sem er ekki lengur til og eiga hvergi skjól Ung börn sem fæddust í kalífadæmi Íslamska ríkisins og mæður þeirra streyma nú frá Baghouz, síðasta bænum sem ISIS-liðar stjórna í Sýrlandi. Erlent 12.2.2019 20:13
Kanadískur ISIS-liði telur sig hafa verið yfirgefinn Hann vill komast aftur til Kanada eftir að hafa verið í haldi í níu mánuði ásamt eiginkonu sinni, sem einnig er frá Kanada, og tveimur börnum. Erlent 11.2.2019 23:23
Seildist eftir handsprengju sem sprakk í höndunum á honum Ljósmyndarinn var í óða önn að taka ljósmyndir af óeirðunum sem voru fyrir fram franska þinghúsið þegar atvikið gerðist. Erlent 9.2.2019 19:57
Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. Fótbolti 7.2.2019 22:55
Kalla sendiherra sinn heim vegna „árása“ Ítalíu Það var gert vegna "árása og svívirðilegra yfirlýsinga“ frá ríkisstjórn Ítalíu undanfarna mánuði. Erlent 7.2.2019 15:59
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. Enski boltinn 7.2.2019 07:30
Tíu látnir eftir eldsvoðann í París Konan sem var handtekin, grunuðu um að hafa kveikt í húsinu, er sögð glíma við andleg veikindi. Erlent 5.2.2019 12:21
Kona handtekin vegna stórbrunans í París Saksóknari segir konuna íbúa í húsinu. Rannsóknin sé þó skammt á veg komin. Erlent 5.2.2019 08:02