Börn og uppeldi

Fréttamynd

Dæmi um að gleymst hafi að auglýsa lausar stöður í leikskólum

Enn á eftir að manna fjölmörg stöðugildi leikskóla á höfuðborgarsvæðinu og dæmi eru um að gleymst hafi að auglýsa lausar stöður. Foreldrar bíða margir í óvissu um það hvort og þá hvenær börnin þeirra fái leikskólapláss í haust, jafnvel þeir sem höfðu fengið vilyrði fyrir plássi.

Innlent
Fréttamynd

Öllum hollt að láta sér leiðast

Sérfræðingar í þroska barna segja að það sé mikilvægt að gefa börnum tíma til að leiðast, því það örvi sköpunargáfuna og kenni þeim að hafa ofan af fyrir sjálfum sér og uppgötva eigin áhugamál.

Lífið
Fréttamynd

Bein útsending: Börn á yfirsnúningi

Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12.

Innlent