Samfélagsmiðlar

Fréttamynd

Spara tíu milljónir

Landspítali varði um 4,6 milljónum króna í auglýsingar á samfélagsmiðlum í fyrra. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar á þingi.

Innlent
Fréttamynd

Lög tónlistarmanns

Íslenskum stjórnmálamönnum þykir óskaplega vænt um okkur hin og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda okkur frá því að fara okkur að voða.

Skoðun
Fréttamynd

Skammarstrik Katrínar Jakobsdóttur

"Ég er bara mjög fegin að mín skammarstrik eða mín hegðun á þessum tíma er ekki geymd að eilífu á Internetinu, ég er bara stórkostlega fegin, þið megið bara vera fegin líka,“ sagði forsætisráðherra og skellti upp úr á opnum stjórnmálafundi á Hótel Selfossi.

Innlent
Fréttamynd

Kallaður Páll Kvísling

Páll Magnússon nafngreinir óhróðursmanninn sem kallar Pál og aðra Eyjamenn kvislínga þegar svo ber undir.

Innlent
Fréttamynd

WOW á vörum Íslendinga

WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á vef WOW air.

Lífið