Björgunarsveitir Um 100 manns leita að fimmtugum manni við Ölfusá Leitarsvæðið í og við Ölfusá verður allt leitað tvisvar í dag. Innlent 26.2.2019 14:21 Rúður sprungu í fimm bílum í veðurofsanum Klæðning fauk af veginum í Lónssveit. Innlent 26.2.2019 13:00 Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. Innlent 26.2.2019 11:51 Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. Innlent 26.2.2019 08:51 Rúður brotnuðu í bíl ferðamanna vegna veðurofsans Fyrstu útköll björgunarsveita vegna veðursins sem nú gengur yfir landið komu klukkan fjögur í nótt að sögn Davíðs Már Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Innlent 26.2.2019 07:26 Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. Innlent 26.2.2019 01:56 Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út Innlent 25.2.2019 22:17 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumenn upp á jökul Mennirnir voru fluttir til Reykjavíkur. Innlent 23.2.2019 18:40 Þyrla Landhelgisgæslunnar kom slasaðri skíðakonu til bjargar Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar til að aðstoða slasaða skíðakonu í Hrafnsfirði í Jökulfjörðunum á norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 21.2.2019 17:28 Leituðu í Rangá að manni sem var saknað eftir þorrablót Tugir björgunarsveitarmanna af Suðurlandi kallaðir út vegna leitarinnar á Hellu. Innlent 17.2.2019 10:45 Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út Innlent 17.2.2019 00:23 Varð vélarvana í innsiglingunni að Rifi Bátsverjum tókst að koma vélum af stað áður en viðbragðaðilar komust á staðinn Innlent 16.2.2019 23:12 Björguðu vélarvana bát út af Stokksnesi Björgunarfélag Hornafjarðar kom í dag vélarvana bát til bjargar út af Stokksnesi. Innlent 16.2.2019 16:56 Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. Innlent 11.2.2019 17:10 Aðstoðuðu á fjórða tug Íslendinga á Fagradal Fjórir þurftu að skilja bifreiðar sínar eftir. Innlent 10.2.2019 11:23 Kona slasaðist við Skógafoss Ekki er ljóst hvernig konan slasaðist. Innlent 9.2.2019 12:18 Fundu konuna ískalda í hnipri í kuldanum Aðstæður til leitar að konu á sextugsaldri í Skaftafelli í gær voru erfiðar að sögn björgunarsveitarmanna sem tóku þátt í leitinni. Innlent 8.2.2019 11:36 Konan sem leitað var að fundin heil á húfi Á þriðja hundrað manns tók þátt í leitinni. Innlent 8.2.2019 00:40 Leit að konu í Skaftafelli: Var á ferð með fjölskyldu sinni Konan er á sextugsaldri en hún varð viðskila við fjölskyldu sína um miðjan dag. Innlent 7.2.2019 23:49 Leitað verður eins lengi að konunni og aðstæður leyfa Mannskapur streymir enn á svæðið. Innlent 7.2.2019 22:23 Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Auka mannskapur kallaður út vegna leitarinnar í Skaftafelli. Innlent 7.2.2019 21:09 Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. Innlent 7.2.2019 20:11 Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4.2.2019 11:38 Forvitnir ferðalangar töfðu för viðbragðsaðila um slysstað Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. Innlent 3.2.2019 17:28 Björgunarsveitir aðstoðuðu bíla á Bláfjallavegi Björgunarsveitir í Hafnarfirði kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynnt var um að þrír bílar væru fastir á Bláfjallavegi. Innlent 3.2.2019 14:03 Konu bjargað úr fjörunni við Þorlákshöfn Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar bjargaði konu úr flæðamálinu í fjörunni við Þorlákshöfn. Innlent 3.2.2019 13:22 Týndur ferðamaður reyndist ekki vera týndur Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynning barst um að erlendur ferðamaður væri týndur á Nesjavöllum. Innlent 2.2.2019 14:19 Björgunarsveitir leituðu ungmenna á Reykjanesi Björgunarsveitir á Reykjanesi og einhverjar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru í kvöld kallaðar út til að leita að þremur ungmennum á Reykjanesi. Innlent 27.1.2019 21:44 Færðu sig yfir á aðra hlið rútunnar til að varna því að hún ylti Hrósa björgunarsveitum Íslands. Innlent 20.1.2019 22:15 Lentu í snjóflóði en sluppu með skrekkinn Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út á öðrum tímanum í dag eftir að tilkynnt var um að snjóflóð hefði fallið í Tindfjöllum. Nýliðahópur frá björgunarsveitinni Ársæli var á ferð í fjallinu þegar snjóflóðið féll en útkall björgunarsveita var afturkallað þegar ljóst var að allir væru heilir á húfi. Tveir úr hópnum lentu í flóðinu en betur fór en á horfðist. Innlent 20.1.2019 19:49 « ‹ 41 42 43 44 45 ›
Um 100 manns leita að fimmtugum manni við Ölfusá Leitarsvæðið í og við Ölfusá verður allt leitað tvisvar í dag. Innlent 26.2.2019 14:21
Rúður sprungu í fimm bílum í veðurofsanum Klæðning fauk af veginum í Lónssveit. Innlent 26.2.2019 13:00
Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. Innlent 26.2.2019 11:51
Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. Innlent 26.2.2019 08:51
Rúður brotnuðu í bíl ferðamanna vegna veðurofsans Fyrstu útköll björgunarsveita vegna veðursins sem nú gengur yfir landið komu klukkan fjögur í nótt að sögn Davíðs Már Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Innlent 26.2.2019 07:26
Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. Innlent 26.2.2019 01:56
Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út Innlent 25.2.2019 22:17
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumenn upp á jökul Mennirnir voru fluttir til Reykjavíkur. Innlent 23.2.2019 18:40
Þyrla Landhelgisgæslunnar kom slasaðri skíðakonu til bjargar Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar til að aðstoða slasaða skíðakonu í Hrafnsfirði í Jökulfjörðunum á norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 21.2.2019 17:28
Leituðu í Rangá að manni sem var saknað eftir þorrablót Tugir björgunarsveitarmanna af Suðurlandi kallaðir út vegna leitarinnar á Hellu. Innlent 17.2.2019 10:45
Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út Innlent 17.2.2019 00:23
Varð vélarvana í innsiglingunni að Rifi Bátsverjum tókst að koma vélum af stað áður en viðbragðaðilar komust á staðinn Innlent 16.2.2019 23:12
Björguðu vélarvana bát út af Stokksnesi Björgunarfélag Hornafjarðar kom í dag vélarvana bát til bjargar út af Stokksnesi. Innlent 16.2.2019 16:56
Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. Innlent 11.2.2019 17:10
Aðstoðuðu á fjórða tug Íslendinga á Fagradal Fjórir þurftu að skilja bifreiðar sínar eftir. Innlent 10.2.2019 11:23
Fundu konuna ískalda í hnipri í kuldanum Aðstæður til leitar að konu á sextugsaldri í Skaftafelli í gær voru erfiðar að sögn björgunarsveitarmanna sem tóku þátt í leitinni. Innlent 8.2.2019 11:36
Konan sem leitað var að fundin heil á húfi Á þriðja hundrað manns tók þátt í leitinni. Innlent 8.2.2019 00:40
Leit að konu í Skaftafelli: Var á ferð með fjölskyldu sinni Konan er á sextugsaldri en hún varð viðskila við fjölskyldu sína um miðjan dag. Innlent 7.2.2019 23:49
Leitað verður eins lengi að konunni og aðstæður leyfa Mannskapur streymir enn á svæðið. Innlent 7.2.2019 22:23
Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Auka mannskapur kallaður út vegna leitarinnar í Skaftafelli. Innlent 7.2.2019 21:09
Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. Innlent 7.2.2019 20:11
Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4.2.2019 11:38
Forvitnir ferðalangar töfðu för viðbragðsaðila um slysstað Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. Innlent 3.2.2019 17:28
Björgunarsveitir aðstoðuðu bíla á Bláfjallavegi Björgunarsveitir í Hafnarfirði kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynnt var um að þrír bílar væru fastir á Bláfjallavegi. Innlent 3.2.2019 14:03
Konu bjargað úr fjörunni við Þorlákshöfn Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar bjargaði konu úr flæðamálinu í fjörunni við Þorlákshöfn. Innlent 3.2.2019 13:22
Týndur ferðamaður reyndist ekki vera týndur Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynning barst um að erlendur ferðamaður væri týndur á Nesjavöllum. Innlent 2.2.2019 14:19
Björgunarsveitir leituðu ungmenna á Reykjanesi Björgunarsveitir á Reykjanesi og einhverjar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru í kvöld kallaðar út til að leita að þremur ungmennum á Reykjanesi. Innlent 27.1.2019 21:44
Færðu sig yfir á aðra hlið rútunnar til að varna því að hún ylti Hrósa björgunarsveitum Íslands. Innlent 20.1.2019 22:15
Lentu í snjóflóði en sluppu með skrekkinn Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út á öðrum tímanum í dag eftir að tilkynnt var um að snjóflóð hefði fallið í Tindfjöllum. Nýliðahópur frá björgunarsveitinni Ársæli var á ferð í fjallinu þegar snjóflóðið féll en útkall björgunarsveita var afturkallað þegar ljóst var að allir væru heilir á húfi. Tveir úr hópnum lentu í flóðinu en betur fór en á horfðist. Innlent 20.1.2019 19:49