Tímamót Mun láta af formennsku á næsta fundi Björn Snæbjörnsson mun láta af formennsku hjá stéttarfélaginu Einingu-Iðju á næsta aðalfundi félagsins. Hann hefur gegnt embætti formanns í 24 ár. Anna Júlíusdóttir tekur við formennsku félagsins. Innlent 24.2.2023 08:00 Undirskrift Ásgeirs komin á nýprentaða tíu þúsund króna seðla Fyrstu peningaseðlarnir með undirskrift Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra eru komnir í umferð. Um er að ræða nýjan skammt af tíu þúsund króna seðlinum, sem var hannaðir af Kristínu Þorkelsdóttur ásamt Stephen A. Fairbairn. Viðskipti innlent 16.2.2023 10:02 Íslenskt flugfélag fjórði stærsti flugrekandi júmbó-þotunnar Framleiðslu júmbó-risaþotunnar hefur nú verið hætt og hefur síðasta Boeing 747-þotan verið afhent frá verksmiðjunum. Í upprifjun erlendra fjölmiðla á yfir hálfrar aldar sögu hennar hefur komið fram að íslenskt flugfélag er í fjórða sæti yfir stærstu flugrekendur þessarar einstöku flugvélar. Innlent 14.2.2023 21:03 Lára hætt hjá Aztiq Fjölmiðlakonan Lára Ómarsdóttur hefur skrifað undir starfsflokasamning hjá fjárfestingafélaginu Aztiq Viðskipti innlent 14.2.2023 11:20 Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. Lífið 10.2.2023 20:45 Tommi Steindórs og Margrét Maack hætt saman Fjöllistakonan Margrét Erla Maack og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson eru hætt saman. Þau höfðu verið í sambandi í yfir sex ár og eiga saman eina dóttur. Lífið 10.2.2023 09:16 Sjötugur Egill klökknaði í óvæntri afmælisveislu í Japan: „Lífið hefur verið mér gjöfult!“ „Afmælisdaginn bar upp á frídegi og ég ætlaði bara að hafa það náðugt,“ segir tónlistarmaðurinn, leikarinn og listamaðurinn Egill Ólafsson sem fyllir sjö tugi í dag þ. 9. febrúar. Þessum merku tímamótum fagnar hann í Japan þar sem hann er nú staddur í tökum fyrir kvikmynd Baltasars Kormáks, Snertingu, en Egill fer þar með aðalhlutverkið. Lífið 9.2.2023 15:18 Átta milljónir pítsa pantaðar í Domino‘s-appinu á tíu árum Íslendingar hafa pantað rúmlega átta milljónir pítsa í gegnum Domino’s-appið á þeim tíu árum sem það hefur verið starfrækt. Viðskipti innlent 9.2.2023 08:37 Valbjörg Elsa heiðursiðnaðarmaður ársins Valbjörg Elsa Haraldsdóttir hársnyrtimeistari var um helgina útnefnd heiðursiðnaðarmaður ársins á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík. Böðvar Páll Ásgeirsson var gerður að heiðursfélaga en forseti Íslands er verndari hátíðarinnar og afhenti verðlaunin. Innlent 7.2.2023 16:39 Þóra Arnórsdóttir hættir hjá RÚV Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks hjá Ríkisútvarpinu, hefur sagt upp störfum hjá Ríkisutvarpinu. Hún segist skilja sátt eftir 25 ára starf í fjölmiðlum og ætlar í annan bransa sem þó er leyndarmál fyrst um sinn. Innlent 6.2.2023 13:49 Kveður bókabransann með hámglápi og langþráðu fríi Egill Örn Jóhannsson hefur verið framkvæmdastjóri Forlagsins frá stofnun útgáfunnar. Í gær var greint frá því að hann hafi sagt upp störfum hjá bókaútgáfunni og eiginkona hans, Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri Forlagsins, jafnframt. Menning 4.2.2023 08:00 Úr bæjarstjórastól í forstjórastól OR Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur ráðið Sævar Frey Þráinsson, bæjarstjóra á Akranesi, í starf forstjóra fyrirtækisins og mun hann hefja störf þann 1. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 3.2.2023 10:13 Þrekvirki á sjötugsafmælinu átján mánuðum eftir hjartaaðgerð Sjötugur hlaupari á Selfossi fagnaði í dag afmælisdeginum með því að hlaupa fimmtíu kílómetra, einu og hálfu ári eftir opna hjartaaðgerð og krabbameinsmeðferð. Hann er vonsvikinn að hafa ekki náð sjötíu kílómetra markmiðinu en færð, veður og krampar settu strik í reikninginn. Við hittum afmælisbarnið á hlaupum. Innlent 2.2.2023 20:01 Esther, Kristín og Jóhanna heiðraðar af Kvenréttindafélagi Íslands Þrjár konur sem hafa látið sig kvenréttindi varða svo áratugum skiptir voru heiðraðar á 116 ára afmæli Kvenréttindafélags Íslands í Iðnó í Reykjavík í hádeginu. Innlent 27.1.2023 13:59 Bleiki liturinn settur í sviðsljósið með nýjum kerrum Nokkrar Bónusverslanir hafa fengið bleikar innkaupakerrur sem viðskiptavinir geta nýtt sér þegar verslað er. Kerrurnar eru minni en þær gulu en markaðsstjórinn segir nýju kerrurnar vera það sem viðskiptavinir hafa verið að kalla eftir. Viðskipti innlent 27.1.2023 10:28 Fimmtíu ár frá upphafi Heimaeyjargossins: Forsetinn á óljósar minningar um áhyggjur og angist Vestmanneyingar minnast í dag fimmtíu ára afmælis Heimaeyjargossins. Forseti Íslands á óljósar minningar um áhyggjur og angist landsmanna þegar gosið hófst. Innlent 23.1.2023 22:20 Bein útsending: Minningarviðburður vegna eldgossins á Heimaey árið 1973 Minningarviðburður vegna eldgossins á Heimaey árið 1973 hefst klukkan 19:30 í Eldheimum í Vestmannaeyjum. Sýnt verður frá viðburðinum í beinu streymi hér fyrir neðan. Innlent 23.1.2023 19:15 Táknrænt að veðrið og samgönguvandi séu eins og fyrir fimmtíu árum Eyjamenn minnast þess í dag að hálf öld er liðin frá upphafi eldgossins á Heimaey. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir óveður gærdagsins svipa til veðursins sem var þann 22. janúar árið 1973, með tilheyrandi samgönguvanda sem sé nokkuð táknrænt. Innlent 23.1.2023 12:43 Klukkan játar sig sigraða eftir 86 ára þjónustu Síminn hefur ákveðið að leggja klukkunni, sjálfvirkri þjónustu þar sem landsmenn gátu fengið að vita hvað klukkan væri. Eftir 86 ára þjónustu hefur klukkan hætta að svara í símann og játað sig sigraða gagnvart tæknibyltingunni. Innlent 17.1.2023 11:58 Arnmundur og Ellen eignuðust dreng Leikaraparið Arnmundur Ernst Backman og Ellen Margrét Bæhrenz eignuðust dreng nú á dögunum. Lífið 17.1.2023 11:43 DJ Sóley er orðin amma: „Yndislegir tímar framundan“ Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri og plötusnúður og eiginmaður hennar Freyr Frostason eignuðust sitt fyrsta barnabarn nú á dögunum. Lífið 14.1.2023 11:35 Fór í gegnum allan tilfinningaskalann Sara Björk Gunnarsdóttir, sem ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna í gær, hefur farið í gegnum allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Fyrsta Evrópumótið stendur upp úr. Fótbolti 14.1.2023 07:02 Guðmundur Felix fagnar tveggja ára afmæli Guðmundur Felix Grétarsson fagnar því að tvö ár séu liðin frá því að hann fékk ágræddar hendur. Frönsk sjónvarpsstöð tók hús á honum í dag. Lífið 13.1.2023 21:36 „Maður finnur að líkaminn er að þreytast“ Sara Björk Gunnarsdóttir segir þetta réttan tímapunkt til að kalla það gott með íslenska landsliðinu. Hún segir að það hafi blundað í sér frá því á Evrópumótinu síðasta sumar að láta gott heita. Fótbolti 13.1.2023 14:31 Sara Björk hætt í íslenska landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, hefur ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. Fótbolti 13.1.2023 10:25 „Auðveldasta já í heimi“ Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Páll Reynisson eru trúlofuð. Fanney greinir frá gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 11.1.2023 10:42 Róbert Wessman og Ksenia eiga von á barni Róbert Wessman, stofnandi Alvotech, og eiginkona hans Ksenia Shakhmanovu eiga von á barni á nýju ári. Róbert tilkynnti gleðitíðindin á Instagram síðu sinni. Lífið 3.1.2023 10:12 Alda Karen fékk óvænt bónorð á annan í jólum „Þetta var ótrúlegt, ég átti alls ekki von á þessu,“ segir Alda Karen Hjaltalín frumkvöðull og fyrirlesari í samtali við Vísi en hún fékk óvænt bónorð á annan í jólum. Lífið 2.1.2023 18:29 Illugi segist alltof þungur og ætlar að missa 50 kíló á árinu Illugi Jökulsson, rithöfundur og útvarpsmaður, segist vera alltof þungur og ætlar sér að losa sig við 50 kíló næsta árið. Núverandi þyngd segir hann ógna heilsu sinni. Lífið 2.1.2023 16:43 Sóli útskrifaður úr fimm ára krabbameinseftirliti: „Ég er hrikalega lánsamur einstaklingur“ Grínistinn Sóli Hólm er formlega útskrifaður úr eftirliti vegna krabbameins sem hann greindist með fyrir rúmum fimm árum síðan. Í samtali við Vísi segist Sóli vera þakklátur og segir hann gott að byrja árið á svona jákvæðum nótum. Lífið 2.1.2023 15:49 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 56 ›
Mun láta af formennsku á næsta fundi Björn Snæbjörnsson mun láta af formennsku hjá stéttarfélaginu Einingu-Iðju á næsta aðalfundi félagsins. Hann hefur gegnt embætti formanns í 24 ár. Anna Júlíusdóttir tekur við formennsku félagsins. Innlent 24.2.2023 08:00
Undirskrift Ásgeirs komin á nýprentaða tíu þúsund króna seðla Fyrstu peningaseðlarnir með undirskrift Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra eru komnir í umferð. Um er að ræða nýjan skammt af tíu þúsund króna seðlinum, sem var hannaðir af Kristínu Þorkelsdóttur ásamt Stephen A. Fairbairn. Viðskipti innlent 16.2.2023 10:02
Íslenskt flugfélag fjórði stærsti flugrekandi júmbó-þotunnar Framleiðslu júmbó-risaþotunnar hefur nú verið hætt og hefur síðasta Boeing 747-þotan verið afhent frá verksmiðjunum. Í upprifjun erlendra fjölmiðla á yfir hálfrar aldar sögu hennar hefur komið fram að íslenskt flugfélag er í fjórða sæti yfir stærstu flugrekendur þessarar einstöku flugvélar. Innlent 14.2.2023 21:03
Lára hætt hjá Aztiq Fjölmiðlakonan Lára Ómarsdóttur hefur skrifað undir starfsflokasamning hjá fjárfestingafélaginu Aztiq Viðskipti innlent 14.2.2023 11:20
Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. Lífið 10.2.2023 20:45
Tommi Steindórs og Margrét Maack hætt saman Fjöllistakonan Margrét Erla Maack og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson eru hætt saman. Þau höfðu verið í sambandi í yfir sex ár og eiga saman eina dóttur. Lífið 10.2.2023 09:16
Sjötugur Egill klökknaði í óvæntri afmælisveislu í Japan: „Lífið hefur verið mér gjöfult!“ „Afmælisdaginn bar upp á frídegi og ég ætlaði bara að hafa það náðugt,“ segir tónlistarmaðurinn, leikarinn og listamaðurinn Egill Ólafsson sem fyllir sjö tugi í dag þ. 9. febrúar. Þessum merku tímamótum fagnar hann í Japan þar sem hann er nú staddur í tökum fyrir kvikmynd Baltasars Kormáks, Snertingu, en Egill fer þar með aðalhlutverkið. Lífið 9.2.2023 15:18
Átta milljónir pítsa pantaðar í Domino‘s-appinu á tíu árum Íslendingar hafa pantað rúmlega átta milljónir pítsa í gegnum Domino’s-appið á þeim tíu árum sem það hefur verið starfrækt. Viðskipti innlent 9.2.2023 08:37
Valbjörg Elsa heiðursiðnaðarmaður ársins Valbjörg Elsa Haraldsdóttir hársnyrtimeistari var um helgina útnefnd heiðursiðnaðarmaður ársins á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík. Böðvar Páll Ásgeirsson var gerður að heiðursfélaga en forseti Íslands er verndari hátíðarinnar og afhenti verðlaunin. Innlent 7.2.2023 16:39
Þóra Arnórsdóttir hættir hjá RÚV Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks hjá Ríkisútvarpinu, hefur sagt upp störfum hjá Ríkisutvarpinu. Hún segist skilja sátt eftir 25 ára starf í fjölmiðlum og ætlar í annan bransa sem þó er leyndarmál fyrst um sinn. Innlent 6.2.2023 13:49
Kveður bókabransann með hámglápi og langþráðu fríi Egill Örn Jóhannsson hefur verið framkvæmdastjóri Forlagsins frá stofnun útgáfunnar. Í gær var greint frá því að hann hafi sagt upp störfum hjá bókaútgáfunni og eiginkona hans, Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri Forlagsins, jafnframt. Menning 4.2.2023 08:00
Úr bæjarstjórastól í forstjórastól OR Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur ráðið Sævar Frey Þráinsson, bæjarstjóra á Akranesi, í starf forstjóra fyrirtækisins og mun hann hefja störf þann 1. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 3.2.2023 10:13
Þrekvirki á sjötugsafmælinu átján mánuðum eftir hjartaaðgerð Sjötugur hlaupari á Selfossi fagnaði í dag afmælisdeginum með því að hlaupa fimmtíu kílómetra, einu og hálfu ári eftir opna hjartaaðgerð og krabbameinsmeðferð. Hann er vonsvikinn að hafa ekki náð sjötíu kílómetra markmiðinu en færð, veður og krampar settu strik í reikninginn. Við hittum afmælisbarnið á hlaupum. Innlent 2.2.2023 20:01
Esther, Kristín og Jóhanna heiðraðar af Kvenréttindafélagi Íslands Þrjár konur sem hafa látið sig kvenréttindi varða svo áratugum skiptir voru heiðraðar á 116 ára afmæli Kvenréttindafélags Íslands í Iðnó í Reykjavík í hádeginu. Innlent 27.1.2023 13:59
Bleiki liturinn settur í sviðsljósið með nýjum kerrum Nokkrar Bónusverslanir hafa fengið bleikar innkaupakerrur sem viðskiptavinir geta nýtt sér þegar verslað er. Kerrurnar eru minni en þær gulu en markaðsstjórinn segir nýju kerrurnar vera það sem viðskiptavinir hafa verið að kalla eftir. Viðskipti innlent 27.1.2023 10:28
Fimmtíu ár frá upphafi Heimaeyjargossins: Forsetinn á óljósar minningar um áhyggjur og angist Vestmanneyingar minnast í dag fimmtíu ára afmælis Heimaeyjargossins. Forseti Íslands á óljósar minningar um áhyggjur og angist landsmanna þegar gosið hófst. Innlent 23.1.2023 22:20
Bein útsending: Minningarviðburður vegna eldgossins á Heimaey árið 1973 Minningarviðburður vegna eldgossins á Heimaey árið 1973 hefst klukkan 19:30 í Eldheimum í Vestmannaeyjum. Sýnt verður frá viðburðinum í beinu streymi hér fyrir neðan. Innlent 23.1.2023 19:15
Táknrænt að veðrið og samgönguvandi séu eins og fyrir fimmtíu árum Eyjamenn minnast þess í dag að hálf öld er liðin frá upphafi eldgossins á Heimaey. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir óveður gærdagsins svipa til veðursins sem var þann 22. janúar árið 1973, með tilheyrandi samgönguvanda sem sé nokkuð táknrænt. Innlent 23.1.2023 12:43
Klukkan játar sig sigraða eftir 86 ára þjónustu Síminn hefur ákveðið að leggja klukkunni, sjálfvirkri þjónustu þar sem landsmenn gátu fengið að vita hvað klukkan væri. Eftir 86 ára þjónustu hefur klukkan hætta að svara í símann og játað sig sigraða gagnvart tæknibyltingunni. Innlent 17.1.2023 11:58
Arnmundur og Ellen eignuðust dreng Leikaraparið Arnmundur Ernst Backman og Ellen Margrét Bæhrenz eignuðust dreng nú á dögunum. Lífið 17.1.2023 11:43
DJ Sóley er orðin amma: „Yndislegir tímar framundan“ Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri og plötusnúður og eiginmaður hennar Freyr Frostason eignuðust sitt fyrsta barnabarn nú á dögunum. Lífið 14.1.2023 11:35
Fór í gegnum allan tilfinningaskalann Sara Björk Gunnarsdóttir, sem ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna í gær, hefur farið í gegnum allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Fyrsta Evrópumótið stendur upp úr. Fótbolti 14.1.2023 07:02
Guðmundur Felix fagnar tveggja ára afmæli Guðmundur Felix Grétarsson fagnar því að tvö ár séu liðin frá því að hann fékk ágræddar hendur. Frönsk sjónvarpsstöð tók hús á honum í dag. Lífið 13.1.2023 21:36
„Maður finnur að líkaminn er að þreytast“ Sara Björk Gunnarsdóttir segir þetta réttan tímapunkt til að kalla það gott með íslenska landsliðinu. Hún segir að það hafi blundað í sér frá því á Evrópumótinu síðasta sumar að láta gott heita. Fótbolti 13.1.2023 14:31
Sara Björk hætt í íslenska landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, hefur ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. Fótbolti 13.1.2023 10:25
„Auðveldasta já í heimi“ Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Páll Reynisson eru trúlofuð. Fanney greinir frá gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 11.1.2023 10:42
Róbert Wessman og Ksenia eiga von á barni Róbert Wessman, stofnandi Alvotech, og eiginkona hans Ksenia Shakhmanovu eiga von á barni á nýju ári. Róbert tilkynnti gleðitíðindin á Instagram síðu sinni. Lífið 3.1.2023 10:12
Alda Karen fékk óvænt bónorð á annan í jólum „Þetta var ótrúlegt, ég átti alls ekki von á þessu,“ segir Alda Karen Hjaltalín frumkvöðull og fyrirlesari í samtali við Vísi en hún fékk óvænt bónorð á annan í jólum. Lífið 2.1.2023 18:29
Illugi segist alltof þungur og ætlar að missa 50 kíló á árinu Illugi Jökulsson, rithöfundur og útvarpsmaður, segist vera alltof þungur og ætlar sér að losa sig við 50 kíló næsta árið. Núverandi þyngd segir hann ógna heilsu sinni. Lífið 2.1.2023 16:43
Sóli útskrifaður úr fimm ára krabbameinseftirliti: „Ég er hrikalega lánsamur einstaklingur“ Grínistinn Sóli Hólm er formlega útskrifaður úr eftirliti vegna krabbameins sem hann greindist með fyrir rúmum fimm árum síðan. Í samtali við Vísi segist Sóli vera þakklátur og segir hann gott að byrja árið á svona jákvæðum nótum. Lífið 2.1.2023 15:49