Jólalög Allir hefðbundnir í jólatónlist Matthías Már Magnússon hefur valið jólalögin á spilunarlista Rásar 2 undanfarin ár. Hann segir að Íslendingar vilji heyra íslenska jólatónlist en það þurfi að spila lögin á réttum tíma og í réttu magni. Jól 18.12.2018 09:00 Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. Innlent 1.12.2018 14:46 Ungur háskólanemi gefur út hátíðarsmáskífu Bergur Leó Björnsson, tvítugur háskólanemi, gaf út á dögunum sína fyrstu smáskífu. Lífið 25.11.2018 22:06 Karitas frumflutti frumsamið jólalag: „Feimin við að semja og senda út mitt eigið efni“ "Lagið er samið tveimur vikum fyrir 1. des sem var útgáfudagur lagsins,“ segir söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem flutti frumsagið jólalag í þættinum Jólaboð Jóa á Stöð 2 á dögunum. Lífið 20.12.2017 13:02 Komst loks á topplistann eftir 23ja ára bið Jólasmellurinn All I Want for Christmas Is You náði loksins inn á topp tíu á Billboard Hot 100-vinsældarlistanum, en lagið var gefið út árið 1994. Tónlist 19.12.2017 11:59 Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. Lífið 18.12.2017 20:54 Ræðir skuggahliðar íslenskra jólalaga í breska ríkisútvarpinu Andri Snær Magnason rithöfundur mun ræða hinar myrku hliðar íslenskra jólalaga á sjónvarpsstöðinni Radio 4 annað kvöld. Menning 17.12.2017 13:17 Íslenskir gangaverðir senda frá sér sveittasta jólalag ársins Fyrir alla þá sem... já, bara alla. Lífið 15.12.2017 13:53 Saknar fjölskyldunnar alltaf sárt Það fer geðshræring um marga þegar þeir heyra söngkonuna Svölu Björgvins syngja jólalagið Þú og ég og jól, af sárri tilfinningu þess sem saknar æskujólanna og fólksins síns á jólum. Svala heldur jólin í Kaliforníu en heldur enn í jólasiði frá æskuheimilinu. Jól 13.12.2017 17:15 Sigríður Thorlacius og Sigurður með fallega desemberkveðju Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma oft á tíðum fram saman á jólatónleikum. Lífið 13.12.2017 13:18 Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. Lífið 13.12.2017 06:49 Hugljúfur Emmsjé Gauti syngur fallegt jólalag Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, sýndi á sér nýja hlið í Jólaboði Jóa á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 12.12.2017 14:31 Harry Styles smellti rembingskossi á Corden í jólaútgáfu Carpool Karaoke Mikil gleði í þessum þætti. Lífið 12.12.2017 10:21 Perlan sem eldist eins og gott vín Fimm af ástsælustu tónlistarmönnum og leikurum þjóðarinnar komu að gerð lags og myndbands við jólalagið sígilda Er líða fer að jólum árið 1980. Jól 11.12.2017 15:00 Vernd fyrir illsku er fegursta gjöfin Helgi Björns nennir. Hann verður seint talinn með mönnum sem nenna ekki hlutunum. Mætti hann ráða vildi hann frekar syngja "ef hún vill mig“ þar sem segir "ef ég nenni“. Tónlist 29.11.2017 16:43 Með jólin alls staðar Guðrún Árný Karlsdóttir, söngkona og tónlistarkennari, segist taka jólin alla leið. Hún skreytir húsið hátt og lágt, ekkert herbergi verður út undan. Svo syngur hún inn jólin á mörgum jólatónleikum. Guðrún Árný á mörg uppáhaldsjólalög. Jól 8.12.2017 16:15 Syngja inn jólin á keltnesku Birna Bragadóttir, garðyrkjumaður og söngkona með Söngfjelaginu, hlakkar mikið til jólatónleika kórsins, enda segir hún keltnesku lögin sem flutt verða ótrúlega falleg. Jól 8.12.2017 10:00 Jólastress að bresta á Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann söngkeppnina The Voice í febrúar, syngur Winter Wonderland órafmagnað. Tónlist 6.12.2017 13:49 Dagur með stórbrotinn flutning á laginu Ef ég nenni Söngvarinn Dagur Sigurðsson mætti á dögunum í Laugarnesskóla og tók jólalagið Ef ég nenni. Lífið 27.11.2017 13:51 Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. Tónlist 24.11.2017 15:25 Hvenær er í lagi að byrja að spila jólalög? Það hafa margir Íslendingar mjög sterkar skoðanir á því hvenær jólalögin eiga að fara í tækin. Lífið 10.11.2017 10:03 Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum. Tónlist 18.10.2017 10:52 Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. Lífið 1.12.2016 16:08 Páll Óskar - Þorláksmessukvöld Upptaka af flutningi Páls Óskars Hjálmtýssonar á Þorláksmessukvöldi. Tekið í Poppskúrnum á Vísi fyrir jólin 2011. Jól 22.12.2014 13:37 Borgardætur - Þorláksmessa Komdu þér í jólagírinn á Jólavef Vísis, visir.is/jol. Undirbúningurinn, uppskriftir og jólahefðirnar. Jól 22.12.2014 13:33 Jólaboð Afa árið 1988 Svala Björgvins kemur meðal annars og tekur lagið Ég hlakka svo til. Jól 9.12.2011 10:34 Vill láta allar karlrembur hverfa Öðruvísi jólalag frá fjölhæfum systrum. Tónlist 19.12.2014 16:50 Stórkostlega skrýtin jólalög Hver vill ekki heyra kettlinga mjálma Silent Night? Tónlist 16.12.2014 12:53 Semur jólalag fyrir fátæka fólkið í þessum gráðuga heimi "Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ segir söngkonan Leoncie. Tónlist 16.12.2014 11:17 Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Baráttan um titilinn var hörð og missti jólalagið Þú komst með jólin til mín naumlega af fyrsta sætinu. Jól 5.12.2014 12:04 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Allir hefðbundnir í jólatónlist Matthías Már Magnússon hefur valið jólalögin á spilunarlista Rásar 2 undanfarin ár. Hann segir að Íslendingar vilji heyra íslenska jólatónlist en það þurfi að spila lögin á réttum tíma og í réttu magni. Jól 18.12.2018 09:00
Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. Innlent 1.12.2018 14:46
Ungur háskólanemi gefur út hátíðarsmáskífu Bergur Leó Björnsson, tvítugur háskólanemi, gaf út á dögunum sína fyrstu smáskífu. Lífið 25.11.2018 22:06
Karitas frumflutti frumsamið jólalag: „Feimin við að semja og senda út mitt eigið efni“ "Lagið er samið tveimur vikum fyrir 1. des sem var útgáfudagur lagsins,“ segir söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem flutti frumsagið jólalag í þættinum Jólaboð Jóa á Stöð 2 á dögunum. Lífið 20.12.2017 13:02
Komst loks á topplistann eftir 23ja ára bið Jólasmellurinn All I Want for Christmas Is You náði loksins inn á topp tíu á Billboard Hot 100-vinsældarlistanum, en lagið var gefið út árið 1994. Tónlist 19.12.2017 11:59
Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. Lífið 18.12.2017 20:54
Ræðir skuggahliðar íslenskra jólalaga í breska ríkisútvarpinu Andri Snær Magnason rithöfundur mun ræða hinar myrku hliðar íslenskra jólalaga á sjónvarpsstöðinni Radio 4 annað kvöld. Menning 17.12.2017 13:17
Íslenskir gangaverðir senda frá sér sveittasta jólalag ársins Fyrir alla þá sem... já, bara alla. Lífið 15.12.2017 13:53
Saknar fjölskyldunnar alltaf sárt Það fer geðshræring um marga þegar þeir heyra söngkonuna Svölu Björgvins syngja jólalagið Þú og ég og jól, af sárri tilfinningu þess sem saknar æskujólanna og fólksins síns á jólum. Svala heldur jólin í Kaliforníu en heldur enn í jólasiði frá æskuheimilinu. Jól 13.12.2017 17:15
Sigríður Thorlacius og Sigurður með fallega desemberkveðju Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma oft á tíðum fram saman á jólatónleikum. Lífið 13.12.2017 13:18
Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. Lífið 13.12.2017 06:49
Hugljúfur Emmsjé Gauti syngur fallegt jólalag Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, sýndi á sér nýja hlið í Jólaboði Jóa á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 12.12.2017 14:31
Harry Styles smellti rembingskossi á Corden í jólaútgáfu Carpool Karaoke Mikil gleði í þessum þætti. Lífið 12.12.2017 10:21
Perlan sem eldist eins og gott vín Fimm af ástsælustu tónlistarmönnum og leikurum þjóðarinnar komu að gerð lags og myndbands við jólalagið sígilda Er líða fer að jólum árið 1980. Jól 11.12.2017 15:00
Vernd fyrir illsku er fegursta gjöfin Helgi Björns nennir. Hann verður seint talinn með mönnum sem nenna ekki hlutunum. Mætti hann ráða vildi hann frekar syngja "ef hún vill mig“ þar sem segir "ef ég nenni“. Tónlist 29.11.2017 16:43
Með jólin alls staðar Guðrún Árný Karlsdóttir, söngkona og tónlistarkennari, segist taka jólin alla leið. Hún skreytir húsið hátt og lágt, ekkert herbergi verður út undan. Svo syngur hún inn jólin á mörgum jólatónleikum. Guðrún Árný á mörg uppáhaldsjólalög. Jól 8.12.2017 16:15
Syngja inn jólin á keltnesku Birna Bragadóttir, garðyrkjumaður og söngkona með Söngfjelaginu, hlakkar mikið til jólatónleika kórsins, enda segir hún keltnesku lögin sem flutt verða ótrúlega falleg. Jól 8.12.2017 10:00
Jólastress að bresta á Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann söngkeppnina The Voice í febrúar, syngur Winter Wonderland órafmagnað. Tónlist 6.12.2017 13:49
Dagur með stórbrotinn flutning á laginu Ef ég nenni Söngvarinn Dagur Sigurðsson mætti á dögunum í Laugarnesskóla og tók jólalagið Ef ég nenni. Lífið 27.11.2017 13:51
Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. Tónlist 24.11.2017 15:25
Hvenær er í lagi að byrja að spila jólalög? Það hafa margir Íslendingar mjög sterkar skoðanir á því hvenær jólalögin eiga að fara í tækin. Lífið 10.11.2017 10:03
Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum. Tónlist 18.10.2017 10:52
Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. Lífið 1.12.2016 16:08
Páll Óskar - Þorláksmessukvöld Upptaka af flutningi Páls Óskars Hjálmtýssonar á Þorláksmessukvöldi. Tekið í Poppskúrnum á Vísi fyrir jólin 2011. Jól 22.12.2014 13:37
Borgardætur - Þorláksmessa Komdu þér í jólagírinn á Jólavef Vísis, visir.is/jol. Undirbúningurinn, uppskriftir og jólahefðirnar. Jól 22.12.2014 13:33
Jólaboð Afa árið 1988 Svala Björgvins kemur meðal annars og tekur lagið Ég hlakka svo til. Jól 9.12.2011 10:34
Stórkostlega skrýtin jólalög Hver vill ekki heyra kettlinga mjálma Silent Night? Tónlist 16.12.2014 12:53
Semur jólalag fyrir fátæka fólkið í þessum gráðuga heimi "Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ segir söngkonan Leoncie. Tónlist 16.12.2014 11:17
Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Baráttan um titilinn var hörð og missti jólalagið Þú komst með jólin til mín naumlega af fyrsta sætinu. Jól 5.12.2014 12:04