Jólalög Rokkurinn suðar Rokkurinn suðar raular og kveður / rímlítil kvæðin sín / hlær mér í brjósti hugurinn glaður / hálfnuð er snældan mín Jól 13.11.2007 20:16 Bráðum koma blessuð jólin Bráðum koma blessuð jólin / börnin fara að hlakka til / Allir fá þá eitthvað fallegt / í það minnsta kerti og spil / Kerti og spil, kerti og spil / í það minnsta kerti og spil Jól 13.11.2007 18:54 Magga litla og jólin hennar Babbi segir, babbi segir / "Bráðum koma dýrðleg jól" / Mamma segir, mamma segir / "Magga fær þá nýjan kjól" Jól 13.11.2007 20:06 Ó, Jesúbarn blítt Ó, Jesúbarn blítt / svo bjart og svo frítt / þitt ból er hvorki, mjúkt né hlýtt / þú komst frá háum himna stól / með helgan frið og dýrðleg jól Jól 13.11.2007 20:15 Bjart er yfir Betlehem Bjart er yfir Betlehem / blikar jólastjarna / Stjarnan mín og stjarnan þín / stjarna allra barna / Var hún áður vitringum / vegaljósið skæra / Barn í jötu borið var / barnið ljúfa kæra Jól 13.11.2007 18:52 Babbi segir Babbi segir, babbi segir / Bráðum koma dýrðleg jól / Mamma segir, mamma segir / Magga fær þá nýjan kjól Jól 13.11.2007 18:40 Ó, Jesúbarn Ó Jesú barn, þú kemur nú í nótt / og nálægð þína ég í hjarta finn / þú kemur enn, þú kemur undra hljótt /í kotin jafnt og hallir fer þú inn Jól 13.11.2007 20:14 Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja / hvernig litlar telpur gera / Vagga brúðu, vagga brúðu / og svo snúa þær sér í hring. Jól 13.11.2007 20:12 Heims um ból Heims um ból, helg eru jól / signuð mær son Guðs ól / frelsun mannanna, frelsisins lind / frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind / meinvill í myrkrunum lá Jól 13.11.2007 19:51 Syng barnahjörð Syng barnahjörð syng Guði dýrð / hann gaf sinn eigin son / bjóð honum heim, bú honum stað / með bæn og þakkargjörð / með bæn og hjartans þakkargjörð Jól 13.11.2007 21:27 Ó, hve dýrðleg er að sjá Ó hve dýrðleg er að sjá / alstirnd himins festing blá / þar sem ljósin gullnu glitra / glöðu leika brosa´ og titra / og oss benda upp til sín Jól 13.11.2007 20:13 Með gleðiraust og helgum hljóm Með gleðiraust og helgum hljóm / þig herra Jesú Kristi / heiðri fagnandi og hvellum róm / hópur þinn endurleysti. Jól 13.11.2007 20:07 Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Grýla heitir grettin mær, í gömlum helli býr, hún unir sér í sveitinni við sínar ær og kýr. Hún þekkir ekki glaum og glys né götulífsins spé, og næstum eins og nunna er, þótt níuhundruð ára sé. Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla Jól 15.11.2007 11:00 Aðventukertin Við kveikjum einu kerti á / Hans koma nálgast fer / sem fyrstu jól í jötu lá / og jesúbarnið er Jól 13.11.2007 21:44 Adam átti syni sjö Adam átti syni sjö / sjö syni átti Adam / Adam elskaði alla þá / og allir elskuðu Adam. Jól 22.11.2007 12:20 Á Betlehemsvöllum Á Betlehemsvöllum þar birtist um nótt / hinn blessaði engill, sem boðar oss skjótt / Nú fagnið og gleðjist því frelsarinn er / oss fæddur í heiminn á völlunum hér. Jól 13.11.2007 21:43 Á jólunum er gleði og gaman Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / þá koma allir krakkar / með í kringum jólatré / þá mun ríkja gleði og gaman / allir hlæja og syngja saman / fúmm, fúmm, fúmm Jól 13.10.2005 14:59 Nótur fyrir píanó Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík. Jól 30.11.2007 11:26 Flytur frumsamið jólalag fyrir nútímafjölskylduna „Jú, ég verð með í dagskránni,“ segir Halldór Gylfason leikari, sem mun frumflytja glænýtt frumsamið jólalag í kvöld í tilefni Dags rauða nefsins. Margir kannast eflaust við spurninguna sem Halldór veltir upp í laginu, sem er í óhefðbundnari kantinu og ber heitið Nútímafjölskyldujól. Lífið 9.12.2011 06:00 Nótur fyrir píanó: Bráðum koma blessuð jólin Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík. Jól 30.11.2007 11:26 Hátíð fer að höndum ein færir mann nálægt kjarna jólanna "Hátíð fer að höndum ein er uppáhaldsjólasálmurinn minn. Það er svo rosalega sterk stemning í því lagi," segir Sigfríður Björnsdóttir kennari og þarf ekki að hugsa sig um þegar hún er spurð. Hún segir þó enga einstaka minningu tengda þessum sálmi heldur hafi hann fylgt henni lengi. Jól 22.12.2004 00:01 « ‹ 5 6 7 8 ›
Rokkurinn suðar Rokkurinn suðar raular og kveður / rímlítil kvæðin sín / hlær mér í brjósti hugurinn glaður / hálfnuð er snældan mín Jól 13.11.2007 20:16
Bráðum koma blessuð jólin Bráðum koma blessuð jólin / börnin fara að hlakka til / Allir fá þá eitthvað fallegt / í það minnsta kerti og spil / Kerti og spil, kerti og spil / í það minnsta kerti og spil Jól 13.11.2007 18:54
Magga litla og jólin hennar Babbi segir, babbi segir / "Bráðum koma dýrðleg jól" / Mamma segir, mamma segir / "Magga fær þá nýjan kjól" Jól 13.11.2007 20:06
Ó, Jesúbarn blítt Ó, Jesúbarn blítt / svo bjart og svo frítt / þitt ból er hvorki, mjúkt né hlýtt / þú komst frá háum himna stól / með helgan frið og dýrðleg jól Jól 13.11.2007 20:15
Bjart er yfir Betlehem Bjart er yfir Betlehem / blikar jólastjarna / Stjarnan mín og stjarnan þín / stjarna allra barna / Var hún áður vitringum / vegaljósið skæra / Barn í jötu borið var / barnið ljúfa kæra Jól 13.11.2007 18:52
Babbi segir Babbi segir, babbi segir / Bráðum koma dýrðleg jól / Mamma segir, mamma segir / Magga fær þá nýjan kjól Jól 13.11.2007 18:40
Ó, Jesúbarn Ó Jesú barn, þú kemur nú í nótt / og nálægð þína ég í hjarta finn / þú kemur enn, þú kemur undra hljótt /í kotin jafnt og hallir fer þú inn Jól 13.11.2007 20:14
Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja / hvernig litlar telpur gera / Vagga brúðu, vagga brúðu / og svo snúa þær sér í hring. Jól 13.11.2007 20:12
Heims um ból Heims um ból, helg eru jól / signuð mær son Guðs ól / frelsun mannanna, frelsisins lind / frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind / meinvill í myrkrunum lá Jól 13.11.2007 19:51
Syng barnahjörð Syng barnahjörð syng Guði dýrð / hann gaf sinn eigin son / bjóð honum heim, bú honum stað / með bæn og þakkargjörð / með bæn og hjartans þakkargjörð Jól 13.11.2007 21:27
Ó, hve dýrðleg er að sjá Ó hve dýrðleg er að sjá / alstirnd himins festing blá / þar sem ljósin gullnu glitra / glöðu leika brosa´ og titra / og oss benda upp til sín Jól 13.11.2007 20:13
Með gleðiraust og helgum hljóm Með gleðiraust og helgum hljóm / þig herra Jesú Kristi / heiðri fagnandi og hvellum róm / hópur þinn endurleysti. Jól 13.11.2007 20:07
Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Grýla heitir grettin mær, í gömlum helli býr, hún unir sér í sveitinni við sínar ær og kýr. Hún þekkir ekki glaum og glys né götulífsins spé, og næstum eins og nunna er, þótt níuhundruð ára sé. Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla Jól 15.11.2007 11:00
Aðventukertin Við kveikjum einu kerti á / Hans koma nálgast fer / sem fyrstu jól í jötu lá / og jesúbarnið er Jól 13.11.2007 21:44
Adam átti syni sjö Adam átti syni sjö / sjö syni átti Adam / Adam elskaði alla þá / og allir elskuðu Adam. Jól 22.11.2007 12:20
Á Betlehemsvöllum Á Betlehemsvöllum þar birtist um nótt / hinn blessaði engill, sem boðar oss skjótt / Nú fagnið og gleðjist því frelsarinn er / oss fæddur í heiminn á völlunum hér. Jól 13.11.2007 21:43
Á jólunum er gleði og gaman Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / þá koma allir krakkar / með í kringum jólatré / þá mun ríkja gleði og gaman / allir hlæja og syngja saman / fúmm, fúmm, fúmm Jól 13.10.2005 14:59
Nótur fyrir píanó Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík. Jól 30.11.2007 11:26
Flytur frumsamið jólalag fyrir nútímafjölskylduna „Jú, ég verð með í dagskránni,“ segir Halldór Gylfason leikari, sem mun frumflytja glænýtt frumsamið jólalag í kvöld í tilefni Dags rauða nefsins. Margir kannast eflaust við spurninguna sem Halldór veltir upp í laginu, sem er í óhefðbundnari kantinu og ber heitið Nútímafjölskyldujól. Lífið 9.12.2011 06:00
Nótur fyrir píanó: Bráðum koma blessuð jólin Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík. Jól 30.11.2007 11:26
Hátíð fer að höndum ein færir mann nálægt kjarna jólanna "Hátíð fer að höndum ein er uppáhaldsjólasálmurinn minn. Það er svo rosalega sterk stemning í því lagi," segir Sigfríður Björnsdóttir kennari og þarf ekki að hugsa sig um þegar hún er spurð. Hún segir þó enga einstaka minningu tengda þessum sálmi heldur hafi hann fylgt henni lengi. Jól 22.12.2004 00:01