Páfagarður

Fréttamynd

Segir mikinn mann genginn með páfa

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að með andláti Jóhannesar Páls páfa annars en genginn mikill maður sem hafi haft mikil áhrif á mótun heimsmála með framgangi sínum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forsætisráðherra sem hann sendi frá sér í dag vegna andláts páfa.

Erlent
Fréttamynd

Messuhald verður tileinkað páfa

Kaþólikkar á Íslandi leituðu margir í kirkjur eftir að þeim bárust tíðindin í gær, tóku þátt í bænastundum og kveiktu á kertum. Messuhald í dag og alla næsta viku mun verða tileinkað minningu Jóhannesar Páls páfa. Í Róm og í Páfagarði hefst nú undirbúningur útfarar og vals eftirmanns páfa.

Erlent
Fréttamynd

Páfinn er látinn

Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól.

Erlent