Íran

Fréttamynd

Kalla starfsmenn heim frá Írak

Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skipað flestum starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins í Baghdad og Ebril að yfirgefa Írak hið snarasta.

Erlent
Fréttamynd

Hútar gerðu drónaárásir í Sádi-Arabíu

Mikil spenna er nú á svæðinu en Bandaríkjamenn ákváðu nýlega að senda flugmóðurskip í Persaflóann auk þess sem bætt hefur verið í flota sprengjuflugvéla þeirra á svæðinu.

Erlent
Fréttamynd

Segja bandarískar hersveitir enga ógn

Hershöfðingi í íranska Byltingarvarðliðinu segir að vera bandarískra hersveita á Persaflóa sé aðeins sálfræðihernaður og hluti áætlunar til að hræða stjórnvöld í Teheran.

Erlent
Fréttamynd

Evrópa hafnar afarkostum Íransstjórnar

Frakkland, Þýskaland og Bretland, evrópsku aðildarríkin að JCPOA-samningnum um að Íranar fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum í skiptum fyrir afléttingu viðskiptaþvingana, hvöttu Írana í sameiginlegri yfirlýsingu í gær til þess að halda samningnum á lífi.

Erlent
Fréttamynd

Íran krefst verndar gegn Bandaríkjunum

Forseti Írans hefur tilkynnt að ríkið ætli tímabundið að hætta að framfylgja kjarnorkusamningnum vegna þvingana Bandaríkjamanna. Íranar vilja vernd gegn þvingununum annars ætli þeir að framleiða auðgað úran.

Erlent
Fréttamynd

Íranar svara í sömu mynt

Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök.

Erlent
Fréttamynd

Borgir rýmdar vegna flóða í Íran

70 írönsk þorp hafa verið rýmd vegna flóða sem hafa kostað um 70 manns lífið á síðustu vikum. Áformað er að íbúar sex borga og bæja í suðvestur hluta landsins yfirgefi heimili sín til varúðarráðstöfunar.

Erlent
Fréttamynd

Forseti Íran í sína fyrstu heimsókn til Írak

Forseti Íran, Hassan Rouhani, mun í vikunni halda í sína fyrstu opinberu heimsókn til nágrannalandsins Írak. Heimsókninni er ætlað að styrkja bönd ríkjanna tveggja sem báðum er stjórnað af síja múslimum.

Erlent
Fréttamynd

Fimmtán létust í flugslysi í Íran

Fimmtán fórust er flutningavél brotlenti á flugvellinum í Karaj-borg í Íran í morgun. Flugvélin virðist hafa farið út af flugbrautinni áður en hún fór í gegnum vegg sem aðskilur flugvöllinn og aðliggjandi íbúðarhverfi

Erlent
Fréttamynd

Pompeo gagnrýndi Obama harðlega

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði Obama hafa skaðað orðspor og hlutverk Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, hafa skaðað bandamenn Bandaríkjanna á svæðinu og ekki staðið nægjanlega í hárinu á Íran.

Erlent