Sænski boltinn

Fréttamynd

Solskjær hafnaði Svíum

Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir Þor­stein ekki rétta manninn til að stýra lands­liðinu

Guðbjörg Gunnarsdóttir er markmannsþjálfari u-18 ára landsliðs Svíþjóðar sem mætir Íslandi í tveimur æfingaleikjum á dögunum. Hún gaf sig til tals við Ríkharð Óskar Guðnason fyrir komandi leiki, þegar talið barst að íslenska A-landsliðinu sagði hún erfitt að sjá leikplan þjálfarans Þorsteins Halldórssonar og viðurkenndi að hún teldi hann ekki rétta manninn til að stýra liðinu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Túfa látinn fara frá Östers IF

Fótboltaþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, sem hafði getið sér gott orð sem þjálfari hér heima á Íslandi, hefur verið látinn fara frá sænska B-deildar liðinu Östers IF. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. 

Fótbolti