Sænski boltinn Solskjær hafnaði Svíum Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. Fótbolti 13.1.2024 15:17 Sven-Göran á bara ár eftir ólifað Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, er með krabbamein og á væntanlega aðeins ár eftir ólifað. Fótbolti 11.1.2024 10:01 Katla María sú þriðja íslenska hjá Örebro Knattspyrnukonan Katla María Þórðardóttir, sem borið hefur fyrirliðabandið í leikjum U23-landsliðsins á þessu ári, er farin frá Selfossi út í atvinnumennsku og hefur samið við sænska félagið Örebro. Fótbolti 9.1.2024 17:01 Segja Eggert Aron búinn í læknisskoðun hjá Elfsborg Það stefnir allt í að Stjarnan missi einn sinn besta leikmann til Svíþjóðar en Eggert Aron Guðmundsson ku vera á leið frá félaginu. Íslenski boltinn 8.1.2024 19:30 Mellberg verður ekki næsti landsliðsþjálfari Svíþjóðar Sænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Olof Mellberg verði ekki næsti þjálfara karlalandsliðsins en það virtist nær staðfest fyrir ekki svo löngu síðan. Fótbolti 8.1.2024 17:30 Segja fréttir af launakjörum Gylfa stórlega ýktar Forráðamenn Lyngby sáu ástæðu til að tjá sig um fréttir af launakjörum Gylfa Sigurðssonar hjá félaginu og segja að þær tölur sem nefndar hafa verið í íslenskum fjölmiðlum algjörlega út úr korti. Fótbolti 5.1.2024 20:18 Svíar að ráða nýja landsliðsþjálfara Olof Mellberg verður næsti landsliðsþjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta kemur fram á miðlinum Fotbollskanalen. Fótbolti 3.1.2024 17:30 Fundu loks þjálfara og sá er ekki íslenskur Eftir að hafa mistekist að landa Arnari Gunnlaugssyni sem nýjum þjálfara virðast forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping nú hafa fundið mann í starfið. Sá er ekki íslenskur. Fótbolti 29.12.2023 12:25 Botna ekkert í viðbrögðum Víkings Forráðamenn Norrköping eru undrandi á viðbrögðum Víkings vegna þeirrar ákvörðunar Íslands- og bikarmeistaranna um að slíta viðræðum félaganna vegna Arnars Gunnlaugssonar. Íslenski boltinn 27.12.2023 11:19 Víkingur slítur viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson er ekki að fara til sænska félagsins Norrköping eftir allt saman því Víkingur hefur slitið viðræðunum Íslenski boltinn 22.12.2023 16:33 Völdu Arnar og reyna nú að semja við Víkinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping hafa hafið viðræður við kollega sína hjá Víkingi um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. Íslenski boltinn 21.12.2023 11:51 Enn óvissa um Arnar: Efast um að sterkari hópur hafi verið til á Íslandi Arnar Gunnlaugsson, þjálfari tvöfaldra meistara Víkings í fótbolta karla, segir enn óljóst hvort að af því verði að hann taki við sænska knattspyrnuliðinu Norrköping. Nýju leikmennirnir sem hann kynnti stoltur í Víkinni í dag segja stöðuna ekki trufla sig. Íslenski boltinn 18.12.2023 14:33 Markadrottningin í atvinnumennsku: „Ég elska Svíþjóð“ Hin tvítuga Bryndís Arna Níelsdóttir, markadrottning Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð, er gengin í raðir sænska knattspyrnufélagsins Växjö. Fótbolti 15.12.2023 17:00 Segist ekki búinn að ráða Jóa Kalla Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta, er eftirsóttur og kemur til greina sem þjálfari tveggja liða í Svíþjóð. Fótbolti 14.12.2023 14:59 Benoný samdi ekki við Gautaborg Ekkert varð af því að hinn 18 ára gamli KR-ingur, Benoný Breki Andrésson, skrifaði undir samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg í gær eins og til stóð. Íslenski boltinn 7.12.2023 13:11 Lars ítrekar meðmæli sín með Heimi sem hann treystir að fullu Án þess að hika, myndi Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, mæla með fyrrum samstarfsmanni sínum Heimi Hallgrímssyni í hvaða þjálfarastarf sem er. Hann er yfir sig hrifinn af starfi Heimis með Jamaíka upp á síðkastið. Fótbolti 7.12.2023 08:00 Benóný skrifar undir hjá Gautaborg í dag KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson er á leið í læknisskoðun hjá sænska stórliðinu Gautaborg. Fótbolti 6.12.2023 10:21 Fullyrða að Benóný Breki sé á leið út til að skrifa undir hjá Gautaborg Benóný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, er á leið út til Svíþjóðar þar sem hann mun skrifa undir hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg. Fótbolti 5.12.2023 17:39 Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. Fótbolti 3.12.2023 07:00 Jóhannes Karl meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við Norrköping Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við sænska efstu deildarliðinu IFK Norrköping. Frá þessu greinir Anel Avdić, blaðamaður á Sport Expressen í Svíþjóð. Fótbolti 2.12.2023 16:11 Segir Þorstein ekki rétta manninn til að stýra landsliðinu Guðbjörg Gunnarsdóttir er markmannsþjálfari u-18 ára landsliðs Svíþjóðar sem mætir Íslandi í tveimur æfingaleikjum á dögunum. Hún gaf sig til tals við Ríkharð Óskar Guðnason fyrir komandi leiki, þegar talið barst að íslenska A-landsliðinu sagði hún erfitt að sjá leikplan þjálfarans Þorsteins Halldórssonar og viðurkenndi að hún teldi hann ekki rétta manninn til að stýra liðinu. Fótbolti 1.12.2023 19:05 Útilokar ekki að spila á Íslandi en ætlar að anda rólega Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson ætlar að taka sér góðan tíma í að ákveða næsta áfangastað á ferlinum. Hann útilokar ekki að spila á Íslandi á næsta tímabili. Fótbolti 30.11.2023 09:00 Alex kveður eftir „þrjú frábær ár“ Alex Þór Hauksson hefur spilað sinn síðasta leik með sænska félaginu Öster. Fótbolti 29.11.2023 08:46 Annar Íslendingur til Örebro Selfyssingurinn Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Örebro. Íslenski boltinn 27.11.2023 15:01 Spilar bara fyrir Elísabetu seinna í öðru liði Íslenska unglingalandsliðskonan Katla Tryggvadóttir tekur stórt skref í vetur en hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska fótboltaliðið Kristianstad. Fótbolti 27.11.2023 11:01 Katla skrifar undir þriggja ára samning við Kristianstad Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 24.11.2023 11:57 Túfa látinn fara frá Östers IF Fótboltaþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, sem hafði getið sér gott orð sem þjálfari hér heima á Íslandi, hefur verið látinn fara frá sænska B-deildar liðinu Östers IF. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Fótbolti 24.11.2023 11:31 Íslensku stelpurnar eru skalladrottningar sænsku deildarinnar Íslenska kvennalandsliðið á góða skallamenn og það hafa okkar landsliðskonur líka sýnt og sannað á þessu tímabili. Fótbolti 24.11.2023 09:01 Sonur Zlatans valinn í landsliðshóp Zlatan Ibrahimovic hefur sett landsliðsskóna upp á hilluna en það gæti verið stutt í það að annar Ibrahimovic spili með sænska landsliðinu. Fótbolti 23.11.2023 12:00 Elísabet ekki eini Íslendingurinn sem hættir hjá Kristianstad Miklar breytingar eru í gangi hjá Íslendingaliðinu Kristianstad í Svíþjóð og Íslendingum fækkar mikið hjá félaginu á milli tímabila. Fótbolti 22.11.2023 15:30 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 39 ›
Solskjær hafnaði Svíum Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. Fótbolti 13.1.2024 15:17
Sven-Göran á bara ár eftir ólifað Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, er með krabbamein og á væntanlega aðeins ár eftir ólifað. Fótbolti 11.1.2024 10:01
Katla María sú þriðja íslenska hjá Örebro Knattspyrnukonan Katla María Þórðardóttir, sem borið hefur fyrirliðabandið í leikjum U23-landsliðsins á þessu ári, er farin frá Selfossi út í atvinnumennsku og hefur samið við sænska félagið Örebro. Fótbolti 9.1.2024 17:01
Segja Eggert Aron búinn í læknisskoðun hjá Elfsborg Það stefnir allt í að Stjarnan missi einn sinn besta leikmann til Svíþjóðar en Eggert Aron Guðmundsson ku vera á leið frá félaginu. Íslenski boltinn 8.1.2024 19:30
Mellberg verður ekki næsti landsliðsþjálfari Svíþjóðar Sænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Olof Mellberg verði ekki næsti þjálfara karlalandsliðsins en það virtist nær staðfest fyrir ekki svo löngu síðan. Fótbolti 8.1.2024 17:30
Segja fréttir af launakjörum Gylfa stórlega ýktar Forráðamenn Lyngby sáu ástæðu til að tjá sig um fréttir af launakjörum Gylfa Sigurðssonar hjá félaginu og segja að þær tölur sem nefndar hafa verið í íslenskum fjölmiðlum algjörlega út úr korti. Fótbolti 5.1.2024 20:18
Svíar að ráða nýja landsliðsþjálfara Olof Mellberg verður næsti landsliðsþjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta kemur fram á miðlinum Fotbollskanalen. Fótbolti 3.1.2024 17:30
Fundu loks þjálfara og sá er ekki íslenskur Eftir að hafa mistekist að landa Arnari Gunnlaugssyni sem nýjum þjálfara virðast forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping nú hafa fundið mann í starfið. Sá er ekki íslenskur. Fótbolti 29.12.2023 12:25
Botna ekkert í viðbrögðum Víkings Forráðamenn Norrköping eru undrandi á viðbrögðum Víkings vegna þeirrar ákvörðunar Íslands- og bikarmeistaranna um að slíta viðræðum félaganna vegna Arnars Gunnlaugssonar. Íslenski boltinn 27.12.2023 11:19
Víkingur slítur viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson er ekki að fara til sænska félagsins Norrköping eftir allt saman því Víkingur hefur slitið viðræðunum Íslenski boltinn 22.12.2023 16:33
Völdu Arnar og reyna nú að semja við Víkinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping hafa hafið viðræður við kollega sína hjá Víkingi um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. Íslenski boltinn 21.12.2023 11:51
Enn óvissa um Arnar: Efast um að sterkari hópur hafi verið til á Íslandi Arnar Gunnlaugsson, þjálfari tvöfaldra meistara Víkings í fótbolta karla, segir enn óljóst hvort að af því verði að hann taki við sænska knattspyrnuliðinu Norrköping. Nýju leikmennirnir sem hann kynnti stoltur í Víkinni í dag segja stöðuna ekki trufla sig. Íslenski boltinn 18.12.2023 14:33
Markadrottningin í atvinnumennsku: „Ég elska Svíþjóð“ Hin tvítuga Bryndís Arna Níelsdóttir, markadrottning Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð, er gengin í raðir sænska knattspyrnufélagsins Växjö. Fótbolti 15.12.2023 17:00
Segist ekki búinn að ráða Jóa Kalla Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta, er eftirsóttur og kemur til greina sem þjálfari tveggja liða í Svíþjóð. Fótbolti 14.12.2023 14:59
Benoný samdi ekki við Gautaborg Ekkert varð af því að hinn 18 ára gamli KR-ingur, Benoný Breki Andrésson, skrifaði undir samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg í gær eins og til stóð. Íslenski boltinn 7.12.2023 13:11
Lars ítrekar meðmæli sín með Heimi sem hann treystir að fullu Án þess að hika, myndi Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, mæla með fyrrum samstarfsmanni sínum Heimi Hallgrímssyni í hvaða þjálfarastarf sem er. Hann er yfir sig hrifinn af starfi Heimis með Jamaíka upp á síðkastið. Fótbolti 7.12.2023 08:00
Benóný skrifar undir hjá Gautaborg í dag KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson er á leið í læknisskoðun hjá sænska stórliðinu Gautaborg. Fótbolti 6.12.2023 10:21
Fullyrða að Benóný Breki sé á leið út til að skrifa undir hjá Gautaborg Benóný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, er á leið út til Svíþjóðar þar sem hann mun skrifa undir hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg. Fótbolti 5.12.2023 17:39
Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. Fótbolti 3.12.2023 07:00
Jóhannes Karl meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við Norrköping Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við sænska efstu deildarliðinu IFK Norrköping. Frá þessu greinir Anel Avdić, blaðamaður á Sport Expressen í Svíþjóð. Fótbolti 2.12.2023 16:11
Segir Þorstein ekki rétta manninn til að stýra landsliðinu Guðbjörg Gunnarsdóttir er markmannsþjálfari u-18 ára landsliðs Svíþjóðar sem mætir Íslandi í tveimur æfingaleikjum á dögunum. Hún gaf sig til tals við Ríkharð Óskar Guðnason fyrir komandi leiki, þegar talið barst að íslenska A-landsliðinu sagði hún erfitt að sjá leikplan þjálfarans Þorsteins Halldórssonar og viðurkenndi að hún teldi hann ekki rétta manninn til að stýra liðinu. Fótbolti 1.12.2023 19:05
Útilokar ekki að spila á Íslandi en ætlar að anda rólega Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson ætlar að taka sér góðan tíma í að ákveða næsta áfangastað á ferlinum. Hann útilokar ekki að spila á Íslandi á næsta tímabili. Fótbolti 30.11.2023 09:00
Alex kveður eftir „þrjú frábær ár“ Alex Þór Hauksson hefur spilað sinn síðasta leik með sænska félaginu Öster. Fótbolti 29.11.2023 08:46
Annar Íslendingur til Örebro Selfyssingurinn Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Örebro. Íslenski boltinn 27.11.2023 15:01
Spilar bara fyrir Elísabetu seinna í öðru liði Íslenska unglingalandsliðskonan Katla Tryggvadóttir tekur stórt skref í vetur en hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska fótboltaliðið Kristianstad. Fótbolti 27.11.2023 11:01
Katla skrifar undir þriggja ára samning við Kristianstad Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 24.11.2023 11:57
Túfa látinn fara frá Östers IF Fótboltaþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, sem hafði getið sér gott orð sem þjálfari hér heima á Íslandi, hefur verið látinn fara frá sænska B-deildar liðinu Östers IF. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Fótbolti 24.11.2023 11:31
Íslensku stelpurnar eru skalladrottningar sænsku deildarinnar Íslenska kvennalandsliðið á góða skallamenn og það hafa okkar landsliðskonur líka sýnt og sannað á þessu tímabili. Fótbolti 24.11.2023 09:01
Sonur Zlatans valinn í landsliðshóp Zlatan Ibrahimovic hefur sett landsliðsskóna upp á hilluna en það gæti verið stutt í það að annar Ibrahimovic spili með sænska landsliðinu. Fótbolti 23.11.2023 12:00
Elísabet ekki eini Íslendingurinn sem hættir hjá Kristianstad Miklar breytingar eru í gangi hjá Íslendingaliðinu Kristianstad í Svíþjóð og Íslendingum fækkar mikið hjá félaginu á milli tímabila. Fótbolti 22.11.2023 15:30