Danski boltinn Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. Íslenski boltinn 24.7.2020 12:30 Aron Elís og félagar í góðum málum eftir fyrri leikinn Danska úrvalsdeildarfélagið OB vann 3-1 sigur á AC Horsens í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Aron Elís kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Fótbolti 23.7.2020 18:06 Ósammála um marga leikmenn en sammála um hver þeirra hafi verið bestur Vísir sló á þráðinn til tveggja spekinga um danska boltans og bað þá um að fara yfir frammistöður þeirra Íslendinga sem spila í deildinni. Fótbolti 23.7.2020 07:30 Ísak Bergmann á sínum stað er gott gengi Norrköping heldur áfram Ísak Bergmann var í byrjunarliði IFK Norrköping sem vann Varbergs BoIS 2-0 í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22.7.2020 20:05 Hlustar ekki á sögusagnir um skipti og líkar vel í báðum landsliðunum Jón Dagur Þorsteinsson unar sér vel í Danmörku en hann hefur leikið afar vel með AGF sem er í 2. sæti dönsku deildarinnar er tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 22.7.2020 07:35 Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Fjörið í Árósum var mikið í gær og ljóst að nokkrir stuðningsmenn liðsins hafi vaknað með smá hausverk í morgun. Fótbolti 20.7.2020 11:00 Jón Dagur og félagar unnu leikinn um 2.sæti Íslenski knattspyrnumaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF þegar liðið sótti FCK heim í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 19.7.2020 20:15 Aron Elís og félagar skrefi nær Evrópusæti Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum víðsvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 19.7.2020 18:14 Hefur fylgst með Ólafi síðan hann stýrði Blikum og segir þjálfarasætið ekki volgt Jimmi Nagel Jacobsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Esbjerg, segist hafa fylgst með Ólafi Kristjánssyni frá því að hann stýrði Breiðabliki til sigurs í Íslandsmótinu 2010. Fótbolti 19.7.2020 09:31 Mikael fiskaði víti og rautt spjald í rosalegum leik Dönsku meistararnir í FC Midtjylland unnu 6-3 sigur á FC Nordsjælland í rosalegum leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.7.2020 19:26 „Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:26 Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:01 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. Fótbolti 16.7.2020 10:12 Úr „sökudólgi“ í hetju á tilfinningaþrungnu tímabili Síðustu misseri hafa verið Kjartani Henry Finnbogasyni afar erfið utan vallar en hann hafði ástæðu til að gleðjast í gær þegar lið hans Vejle komst aftur upp í dönsku úrvalsdeildina í fótbolta. Fótbolti 15.7.2020 11:01 Jón Dagur gæti fengið samherja frá Liverpool Það gæti farið sem svo að Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF, fái samherja frá Liverpool fyrir næstu leiktíð í danska boltanum. Fótbolti 14.7.2020 22:01 Kjartan Henry upp í dönsku úrvalsdeildina á nýjan leik Stutt stopp hjá Kjartani Henry Finnbogasyni í dönsku B-deildinni. Fótbolti 14.7.2020 18:53 Aftur hafði Jón Dagur betur gegn Mikael Aftur hafði Jón Dagur betur gegn Mikael er AGF mætti Danmerkurmeisturum Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.7.2020 21:00 Kjartan Henry og félagar á leiðinni í úrvalsdeildina Kjartan Henry Finnbogason og liðsfélagar hans í Vejle í Danmörku munu að öllum líkindum leika í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 10.7.2020 19:45 Fjögur lið í þremur heimsálfum á níu mánuðum en spilaði aldrei leik Bernio Verhagen er nafn sem hringir ekki mörgum bjöllum en saga hans er ótrúlegri en flest allra sem hafa reynt fyrir sér sem atvinnumenn í fótbolta. Fótbolti 10.7.2020 12:31 Mikael Anderson danskur meistari eftir sigur á Ragnari og félögum Mikael Anderson er danskur meistari í fótbolta með FC Midtjylland eftir sigur á FCK í kvöld. Fótbolti 9.7.2020 20:10 Hjörtur lék allan leikinn í stórsigri Bröndby Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörninni hjá Bröndby þegar liðið sigraði Nordsjælland 4-0 í dönsku úrvalsdeildinni. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir AGF í 1-0 tapi fyrir Álaborg. Fótbolti 9.7.2020 18:10 Íslendingarnir gerðu jafntefli í Danmörku og Sverrir Ingi hélt hreinu í Grikklandi Þrír Íslendingar tóku þátt í leik Lyngby og SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn og hélt hreinu í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.7.2020 20:11 Meistari með unglingaliði OB í gær og lánaður í aðra deildina í dag Teitur Magnússon hefur verið lánaður frá danska úrvalsdeildarfélaginu OB til 2. deildarfélagsins Middelfart frá og með næstu leiktíð. Fótbolti 6.7.2020 13:15 Kærðu liðsfélaga til lögreglunnar eftir ferð í miðbæ Köben Næstved er félag sem spilar í dönsku B-deildinni. Undanfarnar vikur og mánuði hefur félagið oftar en ekki komið sér í fyrirsagnirnar varðandi eitthvað allt annað en fótbolta. Fótbolti 6.7.2020 10:30 AGF vann Íslendingaslaginn | Jón Dagur og Raggi spiluðu báðir AGF sigraði FCK í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson byrjaði inn á fyrir AGF og Ragnar Sigurðsson byrjaði og spilaði allan leikinn fyrir FCK. Fótbolti 5.7.2020 20:30 Alfons og félagar skoruðu fimm og eru með fullt hús stiga eftir sex leiki Alfons Sampsted lék allan leikinn í 5-0 sigri Bodö/Glimt á SK Brann. Þeir eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Fótbolti 5.7.2020 18:20 Mikael færist nær því að verða danskur meistari og Arnór fékk tækifæri Mikael Anderson og félagar í FC Midtjylland eru skrefi nær því að verða danskir meistarar eftir 1-0 útisigur á FC Nordsjælland í dag. Fótbolti 5.7.2020 14:22 Ólæti stuðningsmanna trufluðu ekki bikarmeistarann Eggert sem útilokar ekki heimkomu Eggert Gunnþór Jónsson, sem varð bikarmeistari með SønderjyskE í gær, segir titilinn afar sætan. Hann segist allan tímann hafa haft trú á verkefninu og það hafi ekki truflað hann er leikurinn var stöðvaður vegna óláta á pöllunum. Fótbolti 2.7.2020 13:01 Eggert fékk sjö í einkunn í bikarúrslitunum en sagður frá Færeyjum Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson urðu í gær danskir bikarmeistarar með SønderjyskE eftir að liðið vann 2-0 sigur á AaB í úrslitaleiknum sem fór fram í Esbjerg. Fótbolti 2.7.2020 11:00 Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. Fótbolti 1.7.2020 20:31 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 40 ›
Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. Íslenski boltinn 24.7.2020 12:30
Aron Elís og félagar í góðum málum eftir fyrri leikinn Danska úrvalsdeildarfélagið OB vann 3-1 sigur á AC Horsens í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Aron Elís kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Fótbolti 23.7.2020 18:06
Ósammála um marga leikmenn en sammála um hver þeirra hafi verið bestur Vísir sló á þráðinn til tveggja spekinga um danska boltans og bað þá um að fara yfir frammistöður þeirra Íslendinga sem spila í deildinni. Fótbolti 23.7.2020 07:30
Ísak Bergmann á sínum stað er gott gengi Norrköping heldur áfram Ísak Bergmann var í byrjunarliði IFK Norrköping sem vann Varbergs BoIS 2-0 í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22.7.2020 20:05
Hlustar ekki á sögusagnir um skipti og líkar vel í báðum landsliðunum Jón Dagur Þorsteinsson unar sér vel í Danmörku en hann hefur leikið afar vel með AGF sem er í 2. sæti dönsku deildarinnar er tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 22.7.2020 07:35
Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Fjörið í Árósum var mikið í gær og ljóst að nokkrir stuðningsmenn liðsins hafi vaknað með smá hausverk í morgun. Fótbolti 20.7.2020 11:00
Jón Dagur og félagar unnu leikinn um 2.sæti Íslenski knattspyrnumaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF þegar liðið sótti FCK heim í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 19.7.2020 20:15
Aron Elís og félagar skrefi nær Evrópusæti Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum víðsvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 19.7.2020 18:14
Hefur fylgst með Ólafi síðan hann stýrði Blikum og segir þjálfarasætið ekki volgt Jimmi Nagel Jacobsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Esbjerg, segist hafa fylgst með Ólafi Kristjánssyni frá því að hann stýrði Breiðabliki til sigurs í Íslandsmótinu 2010. Fótbolti 19.7.2020 09:31
Mikael fiskaði víti og rautt spjald í rosalegum leik Dönsku meistararnir í FC Midtjylland unnu 6-3 sigur á FC Nordsjælland í rosalegum leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.7.2020 19:26
„Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:26
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:01
Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. Fótbolti 16.7.2020 10:12
Úr „sökudólgi“ í hetju á tilfinningaþrungnu tímabili Síðustu misseri hafa verið Kjartani Henry Finnbogasyni afar erfið utan vallar en hann hafði ástæðu til að gleðjast í gær þegar lið hans Vejle komst aftur upp í dönsku úrvalsdeildina í fótbolta. Fótbolti 15.7.2020 11:01
Jón Dagur gæti fengið samherja frá Liverpool Það gæti farið sem svo að Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF, fái samherja frá Liverpool fyrir næstu leiktíð í danska boltanum. Fótbolti 14.7.2020 22:01
Kjartan Henry upp í dönsku úrvalsdeildina á nýjan leik Stutt stopp hjá Kjartani Henry Finnbogasyni í dönsku B-deildinni. Fótbolti 14.7.2020 18:53
Aftur hafði Jón Dagur betur gegn Mikael Aftur hafði Jón Dagur betur gegn Mikael er AGF mætti Danmerkurmeisturum Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.7.2020 21:00
Kjartan Henry og félagar á leiðinni í úrvalsdeildina Kjartan Henry Finnbogason og liðsfélagar hans í Vejle í Danmörku munu að öllum líkindum leika í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 10.7.2020 19:45
Fjögur lið í þremur heimsálfum á níu mánuðum en spilaði aldrei leik Bernio Verhagen er nafn sem hringir ekki mörgum bjöllum en saga hans er ótrúlegri en flest allra sem hafa reynt fyrir sér sem atvinnumenn í fótbolta. Fótbolti 10.7.2020 12:31
Mikael Anderson danskur meistari eftir sigur á Ragnari og félögum Mikael Anderson er danskur meistari í fótbolta með FC Midtjylland eftir sigur á FCK í kvöld. Fótbolti 9.7.2020 20:10
Hjörtur lék allan leikinn í stórsigri Bröndby Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörninni hjá Bröndby þegar liðið sigraði Nordsjælland 4-0 í dönsku úrvalsdeildinni. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir AGF í 1-0 tapi fyrir Álaborg. Fótbolti 9.7.2020 18:10
Íslendingarnir gerðu jafntefli í Danmörku og Sverrir Ingi hélt hreinu í Grikklandi Þrír Íslendingar tóku þátt í leik Lyngby og SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn og hélt hreinu í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.7.2020 20:11
Meistari með unglingaliði OB í gær og lánaður í aðra deildina í dag Teitur Magnússon hefur verið lánaður frá danska úrvalsdeildarfélaginu OB til 2. deildarfélagsins Middelfart frá og með næstu leiktíð. Fótbolti 6.7.2020 13:15
Kærðu liðsfélaga til lögreglunnar eftir ferð í miðbæ Köben Næstved er félag sem spilar í dönsku B-deildinni. Undanfarnar vikur og mánuði hefur félagið oftar en ekki komið sér í fyrirsagnirnar varðandi eitthvað allt annað en fótbolta. Fótbolti 6.7.2020 10:30
AGF vann Íslendingaslaginn | Jón Dagur og Raggi spiluðu báðir AGF sigraði FCK í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson byrjaði inn á fyrir AGF og Ragnar Sigurðsson byrjaði og spilaði allan leikinn fyrir FCK. Fótbolti 5.7.2020 20:30
Alfons og félagar skoruðu fimm og eru með fullt hús stiga eftir sex leiki Alfons Sampsted lék allan leikinn í 5-0 sigri Bodö/Glimt á SK Brann. Þeir eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Fótbolti 5.7.2020 18:20
Mikael færist nær því að verða danskur meistari og Arnór fékk tækifæri Mikael Anderson og félagar í FC Midtjylland eru skrefi nær því að verða danskir meistarar eftir 1-0 útisigur á FC Nordsjælland í dag. Fótbolti 5.7.2020 14:22
Ólæti stuðningsmanna trufluðu ekki bikarmeistarann Eggert sem útilokar ekki heimkomu Eggert Gunnþór Jónsson, sem varð bikarmeistari með SønderjyskE í gær, segir titilinn afar sætan. Hann segist allan tímann hafa haft trú á verkefninu og það hafi ekki truflað hann er leikurinn var stöðvaður vegna óláta á pöllunum. Fótbolti 2.7.2020 13:01
Eggert fékk sjö í einkunn í bikarúrslitunum en sagður frá Færeyjum Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson urðu í gær danskir bikarmeistarar með SønderjyskE eftir að liðið vann 2-0 sigur á AaB í úrslitaleiknum sem fór fram í Esbjerg. Fótbolti 2.7.2020 11:00
Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. Fótbolti 1.7.2020 20:31