Þýski handboltinn Kláraði háskólanám meðfram atvinnumennsku: „Hefði verið synd að láta þetta sitja á hakanum“ Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, útskrifaðist á dögunum úr námi í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Handbolti 2.3.2024 09:00 Sjáðu glæsimark Andra beint úr aukakasti Viggó Kristjánsson átti stórkostlegan leik þegar Leipzig vann stórsigur á Bergischer, 33-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Andri Már Rúnarsson skoraði samt líklega flottasta mark leiksins. Handbolti 1.3.2024 13:30 Viggó með sýningu í stórsigri Leipzig Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Leipzig er liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-22. Handbolti 29.2.2024 20:14 Toppslagurinn endaði með jafntefli hjá Teiti og félögum í Flensburg Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg gerðu 31-31 jafntefli í æsispennandi leik gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 25.2.2024 15:53 Að þessu sinni skilaði góður leikur Arnórs sigri Arnór Snær Óskarsson átti flottan leik í liði Gummersbach sem sigraði Lemgo í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 23.2.2024 21:01 Elvar Örn frábær er Melsungen varð af mikilvægum stigum Íslendingalið Melsungen mátti þola tveggja marka tap gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 22.2.2024 19:56 Endurgalt traustið með bombu innan vallar Eftir mánuði þjakaða af litlum spilatíma á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku, minnti handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson rækilega á sig í fyrsta leik sínum með Íslendingaliði Gummersbach á dögunum í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.2.2024 08:00 Arnór Snær og Viggó með stórleik í uppgjöri Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Gummersbach og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Fór það svo að Gummersbach vann með eins marks mun, lokatölur 30-29. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar Gummersbach á meðan Rúnar Sigtryggsson þjálfar Leipzig. Handbolti 19.2.2024 19:55 Sjö mörk frá Ómari Inga dugðu ekki til Íslendingahersveit Magdeburg sótti Hannover heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Magdeburg þurfti nauðsynlega á sigri að halda en liðið er í harðri toppbaráttu við Füchse Berlin sem er í efsta sæti. Handbolti 18.2.2024 17:28 Teitur sjóðandi heitur í sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson var markahæstur í liði Flensburg sem vann stórsigur á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 18.2.2024 16:20 Melsungen aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í MT Melsungen unnu góðan fimm marka sigur er liðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26. Handbolti 16.2.2024 20:45 Annar sigurinn í röð hjá botnliðinu Daníel Þór Ingason skoraði tvö mörk fyrir Balingen-Weilstetten er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur gegn Wetzlar í þýska handboltanum í kvöld, 21-16. Handbolti 15.2.2024 20:01 Arnór færir sig um set og verður lærisveinn Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn til liðs við Íslendingalið Gummersbach og mun leika með liðinu út yfirstandandi tímabil. Handbolti 15.2.2024 17:33 Gummersbach aftur á sigurbraut Gummersbach vann tveggja marka sigur þegar liðið mætti Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 10.2.2024 20:12 Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Óla Stef Ólafur Stefánsson stýrði Aue til sigurs í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann gríðarlega mikilvægan fjögurra marka sigur á Ludwigshafen. Þá stóð Sveinbjörn Pétursson vaktina í marki liðsins. Handbolti 9.2.2024 19:51 Öruggt hjá Magdeburg í toppslagnum Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason voru í liði Magdeburg í kvöld sem vann góðan útisigur á Kiel í þýska handboltanum. Þá var íslenskur þjálfaraslagur í leik Hannover-Burgdorf og Gummersbach. Handbolti 7.2.2024 21:25 Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. Handbolti 6.2.2024 08:00 Ómar Ingi markahæstur í bikarsigri Ómar Ingi Magnússon átti stórleik í liði Madgeburg þegar liðið tryggði sig örugglega áfram í þýska bikarnum. Ómar skoraði átta mörk í 34-24 sigri liðsins á Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 4.2.2024 18:52 Díana Dögg markahæst í tapi Zwickau tapaði með tveggja marka mun gegn Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta í kvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst í tapliðinu. Handbolti 27.1.2024 21:31 Aðalsteinn látinn taka poka sinn hjá Minden GWD Minden hefur tilkynnt starfslok þjálfarans Aðalsteins Eyjólfssonar. Hann mun láta af störfum þegar í stað og aðstoðarþjálfarinn Aaron Ziercke tekur við. Handbolti 10.1.2024 22:17 Lærisveinar Alfreðs unnu og Serbar töpuðu Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu Portúgal í vináttulandsleik liðanna sem er undirbúningur fyrir EM sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2024 20:01 Utan vallar: Þetta einstaka eina prósent Með allar líkur sér í óhag og eftir að hafa fengið mótlætisstorm í fangið vann Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt magnaðasta íþróttaafrek Íslandssögunnar. Þess vegna er hann verðskuldaður Íþróttamaður ársins 2023. Handbolti 5.1.2024 10:02 Díana Dögg markahæst í tapi gegn Dortmund Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði BSV Sachsen Zwickau, dró vagninn í dag þegar liðið tapaði 25-31 gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.12.2023 20:04 Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. Handbolti 25.12.2023 23:31 „Ef ég skít á mig þá verð ég bara að sitja á bekknum“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, segir að Pick Szeged sé lið sem stefni á að berjast við þau bestu um sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 25.12.2023 18:01 Yfirgefur Magdeburg í sumar: „Þeir vildu hafa mig áfram“ Janus Daði Smárason mun ganga til liðs við ungverska liðið Pick Szeged næsta sumar frá Evrópumeisturum Magdeburg. Handbolti 25.12.2023 12:46 Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Handbolti 24.12.2023 14:00 Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar. Handbolti 23.12.2023 09:43 Frábær frammistaða hjá Ómari Inga gegn Göppingen Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik þegar Magdeburg lagði Göppingen af velli. Ómar skoraði 12 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 31-27 sigri. Handbolti 22.12.2023 20:53 Janus Daði á leiðinni til Pick Szeged Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er sagður á vera á leiðinni til ungverska stórliðsins Pick Szeged í sumar. Handbolti 22.12.2023 14:35 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 35 ›
Kláraði háskólanám meðfram atvinnumennsku: „Hefði verið synd að láta þetta sitja á hakanum“ Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, útskrifaðist á dögunum úr námi í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Handbolti 2.3.2024 09:00
Sjáðu glæsimark Andra beint úr aukakasti Viggó Kristjánsson átti stórkostlegan leik þegar Leipzig vann stórsigur á Bergischer, 33-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Andri Már Rúnarsson skoraði samt líklega flottasta mark leiksins. Handbolti 1.3.2024 13:30
Viggó með sýningu í stórsigri Leipzig Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Leipzig er liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-22. Handbolti 29.2.2024 20:14
Toppslagurinn endaði með jafntefli hjá Teiti og félögum í Flensburg Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg gerðu 31-31 jafntefli í æsispennandi leik gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 25.2.2024 15:53
Að þessu sinni skilaði góður leikur Arnórs sigri Arnór Snær Óskarsson átti flottan leik í liði Gummersbach sem sigraði Lemgo í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 23.2.2024 21:01
Elvar Örn frábær er Melsungen varð af mikilvægum stigum Íslendingalið Melsungen mátti þola tveggja marka tap gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 22.2.2024 19:56
Endurgalt traustið með bombu innan vallar Eftir mánuði þjakaða af litlum spilatíma á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku, minnti handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson rækilega á sig í fyrsta leik sínum með Íslendingaliði Gummersbach á dögunum í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.2.2024 08:00
Arnór Snær og Viggó með stórleik í uppgjöri Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Gummersbach og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Fór það svo að Gummersbach vann með eins marks mun, lokatölur 30-29. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar Gummersbach á meðan Rúnar Sigtryggsson þjálfar Leipzig. Handbolti 19.2.2024 19:55
Sjö mörk frá Ómari Inga dugðu ekki til Íslendingahersveit Magdeburg sótti Hannover heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Magdeburg þurfti nauðsynlega á sigri að halda en liðið er í harðri toppbaráttu við Füchse Berlin sem er í efsta sæti. Handbolti 18.2.2024 17:28
Teitur sjóðandi heitur í sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson var markahæstur í liði Flensburg sem vann stórsigur á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 18.2.2024 16:20
Melsungen aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í MT Melsungen unnu góðan fimm marka sigur er liðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26. Handbolti 16.2.2024 20:45
Annar sigurinn í röð hjá botnliðinu Daníel Þór Ingason skoraði tvö mörk fyrir Balingen-Weilstetten er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur gegn Wetzlar í þýska handboltanum í kvöld, 21-16. Handbolti 15.2.2024 20:01
Arnór færir sig um set og verður lærisveinn Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn til liðs við Íslendingalið Gummersbach og mun leika með liðinu út yfirstandandi tímabil. Handbolti 15.2.2024 17:33
Gummersbach aftur á sigurbraut Gummersbach vann tveggja marka sigur þegar liðið mætti Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 10.2.2024 20:12
Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Óla Stef Ólafur Stefánsson stýrði Aue til sigurs í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann gríðarlega mikilvægan fjögurra marka sigur á Ludwigshafen. Þá stóð Sveinbjörn Pétursson vaktina í marki liðsins. Handbolti 9.2.2024 19:51
Öruggt hjá Magdeburg í toppslagnum Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason voru í liði Magdeburg í kvöld sem vann góðan útisigur á Kiel í þýska handboltanum. Þá var íslenskur þjálfaraslagur í leik Hannover-Burgdorf og Gummersbach. Handbolti 7.2.2024 21:25
Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. Handbolti 6.2.2024 08:00
Ómar Ingi markahæstur í bikarsigri Ómar Ingi Magnússon átti stórleik í liði Madgeburg þegar liðið tryggði sig örugglega áfram í þýska bikarnum. Ómar skoraði átta mörk í 34-24 sigri liðsins á Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 4.2.2024 18:52
Díana Dögg markahæst í tapi Zwickau tapaði með tveggja marka mun gegn Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta í kvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst í tapliðinu. Handbolti 27.1.2024 21:31
Aðalsteinn látinn taka poka sinn hjá Minden GWD Minden hefur tilkynnt starfslok þjálfarans Aðalsteins Eyjólfssonar. Hann mun láta af störfum þegar í stað og aðstoðarþjálfarinn Aaron Ziercke tekur við. Handbolti 10.1.2024 22:17
Lærisveinar Alfreðs unnu og Serbar töpuðu Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu Portúgal í vináttulandsleik liðanna sem er undirbúningur fyrir EM sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2024 20:01
Utan vallar: Þetta einstaka eina prósent Með allar líkur sér í óhag og eftir að hafa fengið mótlætisstorm í fangið vann Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt magnaðasta íþróttaafrek Íslandssögunnar. Þess vegna er hann verðskuldaður Íþróttamaður ársins 2023. Handbolti 5.1.2024 10:02
Díana Dögg markahæst í tapi gegn Dortmund Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði BSV Sachsen Zwickau, dró vagninn í dag þegar liðið tapaði 25-31 gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.12.2023 20:04
Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. Handbolti 25.12.2023 23:31
„Ef ég skít á mig þá verð ég bara að sitja á bekknum“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, segir að Pick Szeged sé lið sem stefni á að berjast við þau bestu um sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 25.12.2023 18:01
Yfirgefur Magdeburg í sumar: „Þeir vildu hafa mig áfram“ Janus Daði Smárason mun ganga til liðs við ungverska liðið Pick Szeged næsta sumar frá Evrópumeisturum Magdeburg. Handbolti 25.12.2023 12:46
Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Handbolti 24.12.2023 14:00
Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar. Handbolti 23.12.2023 09:43
Frábær frammistaða hjá Ómari Inga gegn Göppingen Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik þegar Magdeburg lagði Göppingen af velli. Ómar skoraði 12 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 31-27 sigri. Handbolti 22.12.2023 20:53
Janus Daði á leiðinni til Pick Szeged Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er sagður á vera á leiðinni til ungverska stórliðsins Pick Szeged í sumar. Handbolti 22.12.2023 14:35