Ómar Ingi með fjörutíu mörk í síðustu þremur leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2024 12:01 Ómar Ingi Magnússon hefur farið á kostum með Magdeburg að undanförnu. getty/Marius Becker Ómar Ingi Magnússon hefur verið funheitur með liði sínu, Magdeburg, að undanförnu og boðið upp á ótrúlega tölfræði. Ómar Ingi skoraði hvorki fleiri né færri en sextán mörk þegar Magdeburg sigraði Leipzig, 30-28, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var þriðji stórleikur Ómars Inga í röð. Í síðustu þremur deildarleikjum Magdeburg hefur hann nefnilega skorað samtals fjörutíu mörk. Og skotnýtingin er ekkert slor, eða áttatíu prósent. Ómar Ingi skoraði sem fyrr sagði sextán mörk gegn Leipzig í gær, úr tuttugu skotum. Í leiknum þar á undan skoraði Selfyssingurinn tíu mörk úr ellefu skotum í stórsigri á Balingen, 43-29. Og þar á undan, í 27-32 sigri á Erlangen, skoraði hann fjórtán mörk úr nítján skotum. Samtals gera þetta því fjörutíu mörk úr fimmtíu skotum. Ómar Ingi er þriðji markahæstur í þýsku úrvalsdeildinni með 231 mörk. Aðeins Manuel Zehnder hjá Eisenach (257 mörk) og Mathias Gidsel hjá Füchse Berlin (255 mörk) hafa skorað meira. Magdeburg er nánast búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn í annað sinn á þremur árum. Liðið er með fjögurra stiga forskot á Füchse Berlin þegar tveimur umferðum er ólokið. Magdeburg gæti unnið þrennuna en liðið er búið að vinna þýsku bikarkeppnina og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Ómar Ingi skoraði hvorki fleiri né færri en sextán mörk þegar Magdeburg sigraði Leipzig, 30-28, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var þriðji stórleikur Ómars Inga í röð. Í síðustu þremur deildarleikjum Magdeburg hefur hann nefnilega skorað samtals fjörutíu mörk. Og skotnýtingin er ekkert slor, eða áttatíu prósent. Ómar Ingi skoraði sem fyrr sagði sextán mörk gegn Leipzig í gær, úr tuttugu skotum. Í leiknum þar á undan skoraði Selfyssingurinn tíu mörk úr ellefu skotum í stórsigri á Balingen, 43-29. Og þar á undan, í 27-32 sigri á Erlangen, skoraði hann fjórtán mörk úr nítján skotum. Samtals gera þetta því fjörutíu mörk úr fimmtíu skotum. Ómar Ingi er þriðji markahæstur í þýsku úrvalsdeildinni með 231 mörk. Aðeins Manuel Zehnder hjá Eisenach (257 mörk) og Mathias Gidsel hjá Füchse Berlin (255 mörk) hafa skorað meira. Magdeburg er nánast búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn í annað sinn á þremur árum. Liðið er með fjögurra stiga forskot á Füchse Berlin þegar tveimur umferðum er ólokið. Magdeburg gæti unnið þrennuna en liðið er búið að vinna þýsku bikarkeppnina og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn