Innlendar

Þórey Edda til liðs við sinn heittelskaða
Ármann ætlar að senda lið í bikarkeppni FRÍ næsta sumar. Haraldur Einarsson er meðal nýrra liðsmanna meistaraflokks og Þórey Edda Elísdóttir mun þjálfa.

ÍR-ingar með naumt forskot
ÍR er með fjögurra stiga forystu eftir fyrri dag bikarkeppninnar í frjálsum íþróttum sem hófst í stilltu en frekar svölu veðri í dag. ÍR er með 70 stig í samanlagri keppni, FH er í öðru sæti með 66 stig en lið Norðurlands með 62 stig. Í kvennakeppninni hefur ÍR eins stigs forskot á lið Norðurlands, en FH er í þriðja sæti einu stigi þar á eftir.

Edda og Siggi Raggi í skemmtilegu myndbandi
„Hann Andri er auðvitað sjóðheitur. Þvílíkur gaur. Ef ég væri ekki fyrir sama kyn þá væri hann klárlega inn í myndinni hjá mér,“ segir Edda Garðarsdóttir, fyrrum landsliðskona og leikmaður Vals, en hún á stórleik í skemmtilegu myndbandi frá öryrki.is.

Flottu heimsmeistaramóti lokið
Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi er lokið en mótið fór fram í Montréal í Kanada. Jón Margeir Sverrisson lokaði hringnum fyrir íslensku sveitina þegar hann hafnaði í 5. sæti á nýju og glæsilegu Íslandsmeti í 200m fjórsundi S14 karla.

Getur sparað sig fyrir úrslitahlaupið
Í fyrra náði Aníta Hinriksdóttir frábærum árangri á HM U-19 í frjálsum þrátt fyrir að vera þremur árum yngri en elstu keppendur mótsins. Hún hafnaði í fjórða sæti eftir að hafa bætt Íslandsmet sitt í 800 m hlaupi í bæði undanrásum og undanúrslitum.

Enn ein bætingin
Anítu Hinriksdóttur virðast engin takmörk sett. Þessi sautján ára stúlka er nú hálfri sekúndu frá því að komast undir tveggja mínútna markið í 800 m hlaupi og er árangur hennar meðal þess besta í heiminum í aldursflokki hennar.

Hljóp upp og niður Esjuna í tæpa tíu klukkutíma
Alls tóku 88 hlauparar þátt í Mt. Esja Ultra-hlaupinu í gær en þá er hlaupið upp og niður Esjuna. Fimm hlauparar fóru tíu ferðir upp að Steini en hægt var að fara eina, tvær, fimm eða tíu ferðir þangað upp. Hver ferð er 7 kílómetrar með 600 metra hækkun.

Grét af gleði er hún setti Íslandsmet
Frjálsíþróttakonan Hafdís Sigurðardóttir er að springa út 26 ára gömul. Hún grét af gleði er hún kom sjálfri sér á óvart og sló Íslandsmetið í langstökki. Hún hefur sett stefnuna á Ólympíuleikana í Brasilíu árið 2016.

Sveinbjörg Norðurlandameistari
Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í sjöþráut 22 ára og yngri en mótið fór fram í Svíþjóð.

Hafdís heldur áfram að slá met Sunnu
Frjálsíþróttakonan magnaða, Hafdís Sigurðardóttir, heldur áfram að gera það gott en hún hefur verið í gríðarlegu stuði upp á síðkastið.

Dansari dæmdur í bann fyrir kannabisnotkun
Dansarinn Javier Fernandez Valino var í dag dæmdur í sex mánaða bann vegna notkunar á kannabisefnum. Bannið tók gildi þann 13. apríl síðastliðinn.

Flottur árangur hjá Ásgeiri
Skotmaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson tók þátt í heimsbikarmótinu sem fram fór í München í Þýskalandi.

Strákarnir nældu í brons
Íslenska karlalandsliðið í fimleikum nældi sér í bronsverðlaun í liðakeppni á Smáþjóðaleikunum í dag.

Gæti ekki sagt nei við NFL
Eins og Vísir greindi frá í morgun þá virðist Jim Irsay, eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, hafa áhuga á því að skoða sterkasta mann Íslands, Hafþór Júlíus Björnsson.

Neyddust til þess að skila bronsverðlaununum
Íslenska stúlknalandsliðið í fimleikum þurfti að skila bronsverðlaununum sem liðið vann um helgina á Norðurlandamóti unglinga en mótið fór fram í Noregi.

Uppgjafarglímumót hjá Mjölni á morgun
Stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi fer fram á morgun í húsnæði Mjölnis. Mótið hefst kl. 11.00 og eru rúmlega sjötíu keppendur skráðir til leiks úr a.m.k. fimm félögum frá Reykjavík, Garðabæ, Akureyri og Reykjanesbæ.

Bætti tíu ára gamalt Íslandsmet í langstökki
Hafdís Sigurðardóttir úr UFA gerði sér lítið fyrir í kvöld og bætti tíu ára gamalt Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur í langstökki.

125 fulltrúar Íslands
Alls munu 125 íþróttamenn keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum sem hefjast í Lúxemborg í næstu viku. Ísland tekur þátt í öllum ellefu keppnisgreinunum og stefnir að því að vinna flest gull allra níu keppnisþjóðanna.

Langt kast hjá Ásdísi í kvöld
Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir tók sín síðustu köst hér á landi áður en hún heldur til New York í Laugardalnum í kvöld.

Auðunn fékk gull á EM
Kraftlyftingakappinn Auðunn Jónsson nældi sér í gullverðlaun í réttstöðulyftu á EM en mótið fór fram í Tékklandi.

ÍA og KFR fögnuðu í Öskjuhlíðinni
ÍA og KFR tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í keilu. ÍA vann í opnum flokki en KFR vann í kvennaflokki.

Svipmyndir frá Íslandsmótinu í badminton
Íslandsmótið í badminton fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu um helgina. Kári Gunnarsson og Tinna Helgadóttir urðu Íslandsmeistarar í einliðaleik.

Hrafnhildur og Ingibjörg settu Íslandsmet
Sundkonan magnaða, Hrafnhildur Lúthersdóttir, setti í dag nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi kvenna á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug.

Tinna og Kári Íslandsmeistarar í badminton
Þau Kári Gunnarsson og Tinna Helgadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik í badminton. Kári var að vinna annað árið í röð en Tinna vann sigraði síðast árið 2009.

Karatemenn gerðu það gott í Noregi
Íslenskir karatemenn gerðu það gott á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Osló í Noregi í dag. Íslendngarnir unnu til alls ellefu verðlauna.

Deilurnar snúast um Þjóðhátíð
Yfirlýsingar fljúga nú fram og til baka hjá stjórnarmönnum aðalstjórnar ÍBV. Þeir Páll Magnússon og Stefán Jónsson hafa nú svarað yfirlýsingu þeirra Jóhanns Péturssonar og Guðnýjar Hrefnu Einarsdóttur frá því fyrr í dag.

"Óbreytt ástand er óviðunandi"
Aðeins tveir af sjö stjórnarmönnum í aðalstjórn ÍBV gefa kost á sér til áframhaldandi starfa. Óánægja ríkir á meðal stjórnarmanna sem segja ónefnda menn í stjórninni taka sérhagsmuni ákveðinna deilda fram yfir hagsmuni félagsins.

"Gengur betur næst"
Ásgeir Sigurgeirsson hefur lokið keppni á heimsbikarmóti Alþjóða skotsambandsins í Suður-Kóreu.

Þrumuskot Önnu Sonju tryggði fjórða sætið
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann dramatískan 2-1 sigur á Belgum í framlengdum leik í 2. deild á HM kvenna í íshokkí í gær. Með sigrinum tryggði Ísland sér fjórða sætið á mótinu á undan Belgum og Suður-Afríku.

"Þarf ég að muna númer hvað þessi titill er?"
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, leikmaður nýkrýndra Íslandsmeistara Þróttar frá Neskaupsstað, er búin að týna tölunni hve oft hún hafi unnið titilinn.