
Valgerður Árnadóttir

Af hverju ertu Pírati?
En ég er pírati, vegna þess að hjá Pírötum sameinast allt sem ég hef trú á, píratar eru allskonar, með ólíkan bakgrunn og af báðum kynjum en við eigum það sameiginlegt að trúa á lýðræði, gagnsæji í stjórnsýslu og að við berjumst gegn spillingu og frændhygli.

Aukið framboð grænmetisfæðis í skólum og stofnunum Reykjavíkurborgar
Það gleymist oft í umræðunni um umhverfisvænni borg að skoða þarf innkaup borgarinnar.

Gleymda kynslóðin í húsnæðisvanda
Ég sótti fund núverandi borgarstjórnar um borgarlínu og þéttingu byggðar.

Alþingi eða gaggó?
"Síðustu kosningar eru klassískt dæmi þess að vinsælu krakkarnir lofuðu að bjóða lúðunum í flottu partýin og lúðarnir trúðu því,“ skrifar Valgerður Árnadóttir.

7 skref til að koma af stað byltingu
Nú er október senn á enda og það hefur ekkert heyrst eða spurst til ráðherra í ríkisstjórn og enginn sem tók meistaraáskorun minni svo ég viti til.

Meistaraáskorun til ríkisstjórnarinnar
Ég ráðlegg ykkur einnig að leggja bílnum, það mun ekki vera nægur peningur fyrir rekstrarkostnaði og bensíni þennan mánuð nema kanski einstaka sunnudagsbíltúr.