Bréfið

Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“
„Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“

Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum
"Ég á eitt risavaxið leyndarmál sem ekki einu sinni mínir nánustu vinir vita og ég efast um að einhver muni nokkurn tíma komast að.“ Segir giftur gagnkynhneigður karlmaður á fertugsaldri sem talar um þrár sínar og langanir til þess að stunda kynlíf með karlmönnum.

Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar
Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar.

Bréfið: Nýtur þess að horfa á konu sína með öðrum karlmönnum
"Ég hrífst af því að horfa á konuna sem ég elska stunda kynlíf með öðrum en mér“, segir íslenskur framkvæmdastjóri á fimmtugsaldri í viðtali við Makamál.

Bréfið: Óhefðbundið framhjáhald?
Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt hvar hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Fljótlega eftir það barst okkur áhugaverður póstur frá lesenda Makamála sem við fengum leyfi til að birta.