Hummus

Vegan Harira súpa, naan brauð og hummus að hætti Gústa kokks
Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind fóru af stað í vikunni og þar sem margir Íslendingar taka nú þátt í Veganúar, fannst okkur tilvalið að fá nokkra einstaklinga til að deila vegan uppskriftum með lesendum.

Geggjaðar grænmetisuppskriftir
Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina.

Gullinbrún samloka og heimagert súkkulaðismjör
Sjónvarspkokkurinn geðþekki Eyþór Rúnarsson er aftur kominn á skjáinn á Stöð 2 og er á sínum stað á fimmtudagskvöldum fram að jólum.

Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus
Eva Laufey bakaði hollt og gott heilhveitibrauð í síðasta þætti af Matargleði Evu sem sýndir eru á fimmtudagskvöldum á Stöð 2.

Einfalt og bragðgott hummus - UPPSKRIFT
Hentar vel með pítubrauði eða alls kyns gómsætu grænmeti.

Léttir sprettir: Hollari kjötbollur
Hérna er ég búin að prótín og trefjabæta kjötbollur með hoummus.

Helgarmaturinn - Hollt hrökkbrauð
Sigurlaug Margrét býr reglulega til þetta dásemdar hrökkbrauð sem hún borðar með hollum hummusi, hnetusmjöri, epli eða öðru góðgæti.

Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu
Signý Jóna Hreinsdóttir býr gjarnan til jólagjafir handa vinum og ættingjum. Gjafirnar gleðja munn og maga og eru ekki flóknar í framkvæmd.

Grænmetishamborgari frá Manni lifandi
Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Manni lifandi.

Beggi og Pacas: Heitar mexíkóskar pönnukökur
Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 5. júni.

Hummus
Bragðgott ofan á brauð, sem ídýfa og fleira.