Dýraheilbrigði Sex tíma aðgerð við að ná öngli úr maga Brútusar Kormáks Aðgerðin kostaði fimm hundruð þúsund krónur. Eigandi hundsins mælir með tryggingu. Innlent 6.7.2020 23:45 Ný flensuveira í svínum talin geta valdið faraldri Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist ætla að grandskoða kínverska rannsókn á nýju afbrigði flensuveiru sem fannst í svínum og vísindamenn vara við að hafi burði til að valda heimsfaraldri. Veiran er talin geta borist úr svínum í menn. Erlent 30.6.2020 13:01 Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30.6.2020 08:57 Telja ræktandann hafa leynt veikindum kattanna fyrir kaupendum Ellefu eigendur Maine coon-katta frá kattaræktuninni Giant hearts í Suðurnesjabæ hafa tilkynnt ræktandann til Matvælastofnunar (MAST). Innlent 22.6.2020 12:54 Kæra líkamsárás hundaeigenda á eftirlitsmann til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. Innlent 18.6.2020 13:37 Undirrituðu samkomulag um tilraunaverkefni um heimaslátrun Markmið verkefnisins er sagt vera að leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima til markaðssetningar þannig að uppfyllt séu skilyrði regluverks um matvælaöryggi og gætt sé að dýravelferð og dýraheilbrigði. Innlent 18.6.2020 12:48 Aukning á salmonellu í svínum og alifuglum á síðasta ári Salmonella í alifuglum og svínum var meiri árið 2019 samanborið við árið áður, en ekki var aukning á slíkum sýkingum í fólki. Innlent 3.6.2020 14:58 Minkar hafa smitað minnst tvo af veirunni í Hollandi Að minnsta kosti tveir hafa smitast af kórónuveirunni eftir að hafa komist í nánd við smitaða minka í Hollandi. Eru þetta fyrstu tilfelli slíkrar smitleiðar svo vitað sé. Erlent 26.5.2020 14:09 Feitur og pattaralegur og veifaði ekki einu sinni bless Búið að sleppa hringanóranum sem Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fékk í fangið. Innlent 5.5.2020 14:41 Klónið Samson í sérstakri hundaþjálfun í Aspen Dorrit segir hundinn hafa þurft að fara í aðgerð. Innlent 4.5.2020 09:05 Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. Erlent 6.4.2020 08:15 Smitandi lifradrep veldur kanínudauða Kanínur sem drápust í Elliðaárdal nýlega drápust vegna smitandi lifradreps en veiran RHDV2 (Rabbit Hemorhagic Disease Virus 2) veldur veikinni. Innlent 31.3.2020 17:33 Heimilisköttur í Belgíu greindur með kórónuveiruna „Sjúkdómar sem geta snert okkur mannfólkið geta farið í dýr og öfugt en í þessu tilfelli þá eru dýrin ekki neinn verulegur partur af smitkeðjunni heldur virðist í ákveðnum einstaklingum ná að fara yfir í dýrið,“ sagði Hanna Arnórsdóttir, dýralæknir á dýraspítalanum í Garðabæ. Innlent 31.3.2020 17:09 Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. Innlent 25.3.2020 18:57 Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna Innlent 24.3.2020 15:48 Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. Erlent 5.3.2020 08:55 Riða í Skagafirði Matvælastofnun undirbýr nú aðgerðir eftir að hafa staðfest riðuveiki á bænum Grófargili, við Varmahlíð í Skagafirði. Innlent 24.2.2020 16:42 Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast Hefur fengið nafnið Kári. Innlent 21.2.2020 14:49 Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00 Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. Innlent 22.1.2020 11:27 Garnaveiki greinist í Húnavatnshreppi Garnaveiki greindist í kind á bænum Reykjjum í Húnavatnshreppi skömmu fyrir jól. Innlent 8.1.2020 12:14 Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur. Innlent 23.12.2019 12:46 Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59 Báðir mjög horaðir og annar dauður Matvælastofnun hefur tekið páfagauk af eiganda á Norðurlandi vegna vanrækslu. Innlent 26.11.2019 10:30 Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. Innlent 8.11.2019 09:28 Garnaveiki í sauðfé á Tröllaskaga Tilfellið uppgötvaðist við smölun um síðustu helgi og eftir að héraðsdýralæknir hafði skoðað kindina, sem var grunuð um að vera smituð, var henni lógað, sýni tekið úr henni og sent til greiningar á Keldum. Sýnið reyndist jákvætt með tilliti til garnaveiki. Innlent 20.9.2019 22:35 Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. Innlent 13.9.2019 13:08 Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. Innlent 7.9.2019 11:42 Kjúklingarnir sem lifðu henta til slátrunar Framkvæmdastjóri Reykjagarðs segir að það hafi tekið langan tíma að átta sig á stöðu mála þegar bera fór á kjúklingadauða á búi í Landsveit. Innlent 26.8.2019 12:48 Kjúklingabú á Hólavöllum í einangrun vegna nýrra sjúkdóma Veirusjúkdómarnir Gumboro veiki og innlyksa lifrarbólga hafa greinst í kjúklingum á Rangárbúinu á Hólavöllum í Landssveit. Innlent 23.8.2019 15:19 « ‹ 16 17 18 19 20 ›
Sex tíma aðgerð við að ná öngli úr maga Brútusar Kormáks Aðgerðin kostaði fimm hundruð þúsund krónur. Eigandi hundsins mælir með tryggingu. Innlent 6.7.2020 23:45
Ný flensuveira í svínum talin geta valdið faraldri Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist ætla að grandskoða kínverska rannsókn á nýju afbrigði flensuveiru sem fannst í svínum og vísindamenn vara við að hafi burði til að valda heimsfaraldri. Veiran er talin geta borist úr svínum í menn. Erlent 30.6.2020 13:01
Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30.6.2020 08:57
Telja ræktandann hafa leynt veikindum kattanna fyrir kaupendum Ellefu eigendur Maine coon-katta frá kattaræktuninni Giant hearts í Suðurnesjabæ hafa tilkynnt ræktandann til Matvælastofnunar (MAST). Innlent 22.6.2020 12:54
Kæra líkamsárás hundaeigenda á eftirlitsmann til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. Innlent 18.6.2020 13:37
Undirrituðu samkomulag um tilraunaverkefni um heimaslátrun Markmið verkefnisins er sagt vera að leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima til markaðssetningar þannig að uppfyllt séu skilyrði regluverks um matvælaöryggi og gætt sé að dýravelferð og dýraheilbrigði. Innlent 18.6.2020 12:48
Aukning á salmonellu í svínum og alifuglum á síðasta ári Salmonella í alifuglum og svínum var meiri árið 2019 samanborið við árið áður, en ekki var aukning á slíkum sýkingum í fólki. Innlent 3.6.2020 14:58
Minkar hafa smitað minnst tvo af veirunni í Hollandi Að minnsta kosti tveir hafa smitast af kórónuveirunni eftir að hafa komist í nánd við smitaða minka í Hollandi. Eru þetta fyrstu tilfelli slíkrar smitleiðar svo vitað sé. Erlent 26.5.2020 14:09
Feitur og pattaralegur og veifaði ekki einu sinni bless Búið að sleppa hringanóranum sem Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fékk í fangið. Innlent 5.5.2020 14:41
Klónið Samson í sérstakri hundaþjálfun í Aspen Dorrit segir hundinn hafa þurft að fara í aðgerð. Innlent 4.5.2020 09:05
Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. Erlent 6.4.2020 08:15
Smitandi lifradrep veldur kanínudauða Kanínur sem drápust í Elliðaárdal nýlega drápust vegna smitandi lifradreps en veiran RHDV2 (Rabbit Hemorhagic Disease Virus 2) veldur veikinni. Innlent 31.3.2020 17:33
Heimilisköttur í Belgíu greindur með kórónuveiruna „Sjúkdómar sem geta snert okkur mannfólkið geta farið í dýr og öfugt en í þessu tilfelli þá eru dýrin ekki neinn verulegur partur af smitkeðjunni heldur virðist í ákveðnum einstaklingum ná að fara yfir í dýrið,“ sagði Hanna Arnórsdóttir, dýralæknir á dýraspítalanum í Garðabæ. Innlent 31.3.2020 17:09
Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. Innlent 25.3.2020 18:57
Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna Innlent 24.3.2020 15:48
Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. Erlent 5.3.2020 08:55
Riða í Skagafirði Matvælastofnun undirbýr nú aðgerðir eftir að hafa staðfest riðuveiki á bænum Grófargili, við Varmahlíð í Skagafirði. Innlent 24.2.2020 16:42
Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast Hefur fengið nafnið Kári. Innlent 21.2.2020 14:49
Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00
Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. Innlent 22.1.2020 11:27
Garnaveiki greinist í Húnavatnshreppi Garnaveiki greindist í kind á bænum Reykjjum í Húnavatnshreppi skömmu fyrir jól. Innlent 8.1.2020 12:14
Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur. Innlent 23.12.2019 12:46
Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59
Báðir mjög horaðir og annar dauður Matvælastofnun hefur tekið páfagauk af eiganda á Norðurlandi vegna vanrækslu. Innlent 26.11.2019 10:30
Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. Innlent 8.11.2019 09:28
Garnaveiki í sauðfé á Tröllaskaga Tilfellið uppgötvaðist við smölun um síðustu helgi og eftir að héraðsdýralæknir hafði skoðað kindina, sem var grunuð um að vera smituð, var henni lógað, sýni tekið úr henni og sent til greiningar á Keldum. Sýnið reyndist jákvætt með tilliti til garnaveiki. Innlent 20.9.2019 22:35
Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. Innlent 13.9.2019 13:08
Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. Innlent 7.9.2019 11:42
Kjúklingarnir sem lifðu henta til slátrunar Framkvæmdastjóri Reykjagarðs segir að það hafi tekið langan tíma að átta sig á stöðu mála þegar bera fór á kjúklingadauða á búi í Landsveit. Innlent 26.8.2019 12:48
Kjúklingabú á Hólavöllum í einangrun vegna nýrra sjúkdóma Veirusjúkdómarnir Gumboro veiki og innlyksa lifrarbólga hafa greinst í kjúklingum á Rangárbúinu á Hólavöllum í Landssveit. Innlent 23.8.2019 15:19