Bergsveinn Ólafsson Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Íslendingum finnst yfirleitt eðlilegt að skella í sig nokkrum bjórum á föstudagskvöldi, líða illa á laugardegi og ná sér ekki fyrr en um miðja viku. En um leið og við heyrum um hugvíkkandi efni, eins og sveppi, erum við fljót að dæma þau sem hættuleg fíkniefni. Þetta var líka mín upplifun fyrir nokkrum árum. Skoðun 9.1.2025 07:01 Erum við öll geðveik? Í bókinni Vertu úlfur fjallar Héðinn Unnsteinsson um aðdáunarverða baráttu hans við lífið og kerfið. Héðinn hefur látið í sér heyra síðustu ár varðandi geðheilbrigðismál með því að berskjalda sig og sína sögu ásamt því að tala fyrir því að greiningarkerfið sem er notað við að greina geðsjúkdóma sé takmarkað. Skoðun 24.2.2021 10:00 Tilfinningin sem þú ert að finna fyrir er sorg Ein mest lesna greinin í Harvard Business review síðan í mars greip mig allhressilega um daginn. Hún fjallar um að við séum öll að eiga við sorg þessa dagana – bæði hver fyrir sig og sameiginlega. Ég tengdi mikið við greinina. Skoðun 30.10.2020 15:00 Tæklum Kórónakvíðann Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland. Skoðun 16.3.2020 13:01 Ekki stefna að hamingju Undanfarin þrjú ár hef ég verið að kortleggja hvað einkennir gott líf. Mín ástríða er að finna út hvað gerir lífið þess virði að lifa því. Skoðun 17.2.2020 12:23 Hverju myndir þú sjá eftir í lífinu? Fráfall Kobe Bryant lét mig hugsa um dauðann, sem hræðir marga. Hvort sem við hugsum um hann eða ekki þá er hann alltaf að birtast okkur í fréttum, sögum um líf annarra, áhyggjum varðandi okkar heilsu, athyglinni okkar í umferðinni eða þegar við eigum afmæli. Skoðun 29.1.2020 17:47 Nýársheiti: Af hverju þau klikka og leiðir til að viðhalda þeim Tvö þúsund og tuttugu er gengið í garð með öllum tilheyrandi látum. Flestir eru búnir sukka vel um jólin og ætla að fara rífa sig hressilega í gang í byrjun janúar. Skoðun 1.1.2020 14:01
Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Íslendingum finnst yfirleitt eðlilegt að skella í sig nokkrum bjórum á föstudagskvöldi, líða illa á laugardegi og ná sér ekki fyrr en um miðja viku. En um leið og við heyrum um hugvíkkandi efni, eins og sveppi, erum við fljót að dæma þau sem hættuleg fíkniefni. Þetta var líka mín upplifun fyrir nokkrum árum. Skoðun 9.1.2025 07:01
Erum við öll geðveik? Í bókinni Vertu úlfur fjallar Héðinn Unnsteinsson um aðdáunarverða baráttu hans við lífið og kerfið. Héðinn hefur látið í sér heyra síðustu ár varðandi geðheilbrigðismál með því að berskjalda sig og sína sögu ásamt því að tala fyrir því að greiningarkerfið sem er notað við að greina geðsjúkdóma sé takmarkað. Skoðun 24.2.2021 10:00
Tilfinningin sem þú ert að finna fyrir er sorg Ein mest lesna greinin í Harvard Business review síðan í mars greip mig allhressilega um daginn. Hún fjallar um að við séum öll að eiga við sorg þessa dagana – bæði hver fyrir sig og sameiginlega. Ég tengdi mikið við greinina. Skoðun 30.10.2020 15:00
Tæklum Kórónakvíðann Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland. Skoðun 16.3.2020 13:01
Ekki stefna að hamingju Undanfarin þrjú ár hef ég verið að kortleggja hvað einkennir gott líf. Mín ástríða er að finna út hvað gerir lífið þess virði að lifa því. Skoðun 17.2.2020 12:23
Hverju myndir þú sjá eftir í lífinu? Fráfall Kobe Bryant lét mig hugsa um dauðann, sem hræðir marga. Hvort sem við hugsum um hann eða ekki þá er hann alltaf að birtast okkur í fréttum, sögum um líf annarra, áhyggjum varðandi okkar heilsu, athyglinni okkar í umferðinni eða þegar við eigum afmæli. Skoðun 29.1.2020 17:47
Nýársheiti: Af hverju þau klikka og leiðir til að viðhalda þeim Tvö þúsund og tuttugu er gengið í garð með öllum tilheyrandi látum. Flestir eru búnir sukka vel um jólin og ætla að fara rífa sig hressilega í gang í byrjun janúar. Skoðun 1.1.2020 14:01