Breiðablik Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. Körfubolti 24.11.2023 19:31 Ekkert Hátíðarlaufabrauð í ár Fótboltatímabil Höskuldar Gunnlaugssonar, fyrirliða Breiðabliks, hefur lengst um nokkra mánuði sökum þátttöku Blika í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu og því mun hann ekki geta sinnt hliðarstarfi sínu, að steikja Hátíðarlaufabrauð, fyrir komandi jólahátíð. Íslenski boltinn 23.11.2023 09:30 Edda fylgir Nik í Kópavoginn Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þar mun hún aðstoða Nik Chamberlain sem tók nýverið við starfi aðalþjálfara liðsins en þau unnu saman hjá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 20.11.2023 21:00 Snæfell leiddar til slátrunar í Ljónagryfjunni á meðan Fjölnir vann í Smáranum Njarðvík vann stórsigur með stóru S-i á Snæfelli í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 108-46. Þá vann Fjölnir tólf stiga sigur á Breiðabliki í Smáranum, lokatölur 86-98. Körfubolti 19.11.2023 23:10 „Erum ekki með einhverja milljónamæringa að ausa í okkur peningum“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Vísi eftir sextán stiga tap liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Breiðablik skoraði fullt af stigum í leiknum en fékk enn fleiri stig á sig. Í lok þriðja leikhluta skoraði Blikaliðið ekki stig í fjórar mínútur og eftir það var öruggt hvort liðið myndi vinna leikinn. Körfubolti 17.11.2023 23:35 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 120-104 | Nánast skorað að vild í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann öruggan 16 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 120-104. Körfubolti 17.11.2023 18:30 Jakobína í Breiðablik Jakobína Hjörvarsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks og mun spila með félaginu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 13.11.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 93-99 | Blikar enn sigurlausir eftir sex leiki Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar.Njarðvík endaði sína taphrinu með þessum sigri en liðið hafði tapað tvisvar í röð eftir að hafa unnið fyrsta þrjá deildarleikina. Körfubolti 10.11.2023 18:31 Hægt að hjálpa Jasoni Daða að verða leikmaður vikunnar Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö fyrstu mörk Breiðabliks í sögu riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á Laugardalsvellinum í gær. Mörkin dugðu Blikum ekki til sigurs en gæti tryggt honum útnefninguna leikmaður vikunnar. Fótbolti 10.11.2023 11:01 Jason Daði: Pirrandi að fá ódýr mörk á sig Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö mörk fyrir Blika í tapi þeirra fyrir Gent, 2-3, fyrr í kvöld. Jason þurfti að viðurkenna að gestirnir hafi verið á betri stað en þeir. Fótbolti 9.11.2023 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Gent 2-3 | Breiðablik var leyft að dreyma en sigurinn kom ekki í kvöld Breiðablik þurfti að lúta í gras fyrir Gent í fjórða leik sínum í Sambandsdeild Evrópu fyrr í kvöld 2-3. Breiðablik var einu marki yfir í hálfleik og það var verðskuldað eftir að Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö keimlík mörk af stuttu færi. Gent kláraði verkefnið síðan í seinni hálfleik en Gift Orban skoraði öll mörk gestanna. Fótbolti 9.11.2023 19:15 „Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur“ Breiðablik mætir í kvöld belgíska liðinu Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og í tilefni af þeir fóru tveir leikmenn liðsins í lauflétta spurningakeppni um Sambandsdeildina. Fótbolti 9.11.2023 11:30 Svona var blaðamannafundur Blika fyrir leikinn á móti toppliðinu Breiðablik spilar við belgíska félagið KAA Gent í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þjálfari og leikmenn Blika ræddu við fjölmiðlamenn í dag og það má sjá fundinn hér á Vísi. Fótbolti 8.11.2023 10:00 Eiður Ben tekur við starfi Eyjólfs hjá Blikum Eiður Ben Eiríksson mun taka við starfi Eyjólfs Héðinssonar hjá Breiðabliki en Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7.11.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 77-92 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir aftur á sigurbraut eftir sigur á Breiðablik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.11.2023 18:33 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 115-85 | Öruggur fyrsti sigur Grindvíkinga Grindavík vann öruggan 30 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 115-85 og fyrsti sigur Grindvíkinga á tímabilinu í hús, en Blikar eru enn án sigurs. Körfubolti 26.10.2023 18:31 Umfjöllun: Gent - Breiðablik 5-0 | Blikar fengu slæman skell í Belgíu Gent burstaði Breiðablik með fimm mörkum gegn engu þeggar liðin áttust við í þriðju umferð í B-riðli Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Ghelamco Arena í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Halldórs Árnasonar. Fótbolti 26.10.2023 16:01 Blikar mæta sterku liði Gent í kvöld: „Getum alltaf gefið alvöru leik“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í fótbolta er spenntur fyrir leik liðsins gegn Genk í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í Belgíu í kvöld. Hann segir Blika stefna að sigri og hrósar því hvernig þjálfarateymi liðsins hefur staðið að undirbúningi þess fyrir þennan mikilvæga leik. Fótbolti 26.10.2023 14:00 Zoran Vrkic í sitt þriðja félag á Íslandi Breiðablik hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum eftir töp í þremur fyrstu leikjum liðsins. Körfubolti 26.10.2023 12:30 Agla María: Mér finnst þetta metnaðarfull ráðning Agla María Albertsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Danmörku annað kvöld í næstsíðasta heimaleiknum sínum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 26.10.2023 10:30 Guillermo Sánchez: Varnarleikurinn okkar er að drepa okkur Það var ansi niðurlútur Guillermo Sánchez sem kom til tals við blaðamann eftir 71-92 tap Breiðabliks gegn Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Breiðablik er enn sigurlaust það sem af er tímabils. Körfubolti 24.10.2023 21:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór 71-92 | Nýliðarnir sóttu sinn fyrsta útivallarsigur gegn lánlausum Blikum Breiðablik tók á móti Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Heimakonur höfðu ekki unnið leik fyrir þennan og engin breyting varð á því í kvöld. Þór komst snemma yfir í leiknum og hélt forystunni örugglega fram að lokaflauti, þeirra fyrsti útivallarsigur. Körfubolti 24.10.2023 18:31 „Hreint út sagt algjör martröð“ Englendingurinn Nik Chamberlain er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Hann ætlaði sér að vera áfram með Þrótt sem hann hefur stýrt frá 2016 þar til Blikar bönkuðu upp á. Hann segir hins vegar ákvörðinina hafa verið þungbæra. Íslenski boltinn 20.10.2023 09:01 UEFA hafnaði beiðni Blika og KSÍ: „Það eru ákveðin vonbrigði“ Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hafnaði sameiginlegri beiðni knattspyrnudeildar Breiðabliks og KSÍ um að færa síðasta heimaleik liðsins í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu út fyrir landsteinana. Formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, Flosi Eiríksson, segir höfnun UEFA vissulega vonbrigði. Hann treystir þó á að Laugardalsvöllur verði í leikhæfu ástandi er Breiðablik tekur á móti Maccabi Tel Aviv í lok nóvember. Fótbolti 20.10.2023 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Álftanes 71-91 | Fyrsti útisigur Álftaness í efstu deild Álftanes vann nokkuð þægilegan tuttugu stiga útisigur, 71-91, á Breiðabliki í Subway deild karla í kvöld. Munurinn var níu stig í hálfleik en tilfinningin var sú að Álftnesingar væru klaufar að vera ekki búnir að ganga frá leiknum. Körfubolti 19.10.2023 18:31 UEFA grípur inn í og frestar leik hjá mótherjum Breiðabliks Evrópska knattspyrnusambandið hefur fresta leik ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv við Zorya Luhansk frá Úkraínu í Sambandsdeild Evrópu vegna ólgunnar í Ísrael og Palestínu. Fótbolti 19.10.2023 13:49 „Ósáttur með að það var ekki gengið hreint til verks“ Ólafi Kristjánssyni var sagt upp sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik í ágúst. Hann segir í viðtali í þættinum „Mín skoðun“ að hann hafi verið ósáttur með framkvæmd uppsagnarinnar. Fótbolti 19.10.2023 07:01 Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Körfubolti 18.10.2023 16:01 Nik Chamberlain tekur við kvennaliði Breiðabliks Nik Chamberlain hefur skrifað undir samning um að þjálfa kvennalið Breiðabliks í Bestu deildinni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 18.10.2023 14:33 „Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18.10.2023 07:31 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 64 ›
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. Körfubolti 24.11.2023 19:31
Ekkert Hátíðarlaufabrauð í ár Fótboltatímabil Höskuldar Gunnlaugssonar, fyrirliða Breiðabliks, hefur lengst um nokkra mánuði sökum þátttöku Blika í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu og því mun hann ekki geta sinnt hliðarstarfi sínu, að steikja Hátíðarlaufabrauð, fyrir komandi jólahátíð. Íslenski boltinn 23.11.2023 09:30
Edda fylgir Nik í Kópavoginn Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þar mun hún aðstoða Nik Chamberlain sem tók nýverið við starfi aðalþjálfara liðsins en þau unnu saman hjá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 20.11.2023 21:00
Snæfell leiddar til slátrunar í Ljónagryfjunni á meðan Fjölnir vann í Smáranum Njarðvík vann stórsigur með stóru S-i á Snæfelli í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 108-46. Þá vann Fjölnir tólf stiga sigur á Breiðabliki í Smáranum, lokatölur 86-98. Körfubolti 19.11.2023 23:10
„Erum ekki með einhverja milljónamæringa að ausa í okkur peningum“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Vísi eftir sextán stiga tap liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Breiðablik skoraði fullt af stigum í leiknum en fékk enn fleiri stig á sig. Í lok þriðja leikhluta skoraði Blikaliðið ekki stig í fjórar mínútur og eftir það var öruggt hvort liðið myndi vinna leikinn. Körfubolti 17.11.2023 23:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 120-104 | Nánast skorað að vild í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann öruggan 16 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 120-104. Körfubolti 17.11.2023 18:30
Jakobína í Breiðablik Jakobína Hjörvarsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks og mun spila með félaginu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 13.11.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 93-99 | Blikar enn sigurlausir eftir sex leiki Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar.Njarðvík endaði sína taphrinu með þessum sigri en liðið hafði tapað tvisvar í röð eftir að hafa unnið fyrsta þrjá deildarleikina. Körfubolti 10.11.2023 18:31
Hægt að hjálpa Jasoni Daða að verða leikmaður vikunnar Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö fyrstu mörk Breiðabliks í sögu riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á Laugardalsvellinum í gær. Mörkin dugðu Blikum ekki til sigurs en gæti tryggt honum útnefninguna leikmaður vikunnar. Fótbolti 10.11.2023 11:01
Jason Daði: Pirrandi að fá ódýr mörk á sig Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö mörk fyrir Blika í tapi þeirra fyrir Gent, 2-3, fyrr í kvöld. Jason þurfti að viðurkenna að gestirnir hafi verið á betri stað en þeir. Fótbolti 9.11.2023 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Gent 2-3 | Breiðablik var leyft að dreyma en sigurinn kom ekki í kvöld Breiðablik þurfti að lúta í gras fyrir Gent í fjórða leik sínum í Sambandsdeild Evrópu fyrr í kvöld 2-3. Breiðablik var einu marki yfir í hálfleik og það var verðskuldað eftir að Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö keimlík mörk af stuttu færi. Gent kláraði verkefnið síðan í seinni hálfleik en Gift Orban skoraði öll mörk gestanna. Fótbolti 9.11.2023 19:15
„Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur“ Breiðablik mætir í kvöld belgíska liðinu Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og í tilefni af þeir fóru tveir leikmenn liðsins í lauflétta spurningakeppni um Sambandsdeildina. Fótbolti 9.11.2023 11:30
Svona var blaðamannafundur Blika fyrir leikinn á móti toppliðinu Breiðablik spilar við belgíska félagið KAA Gent í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þjálfari og leikmenn Blika ræddu við fjölmiðlamenn í dag og það má sjá fundinn hér á Vísi. Fótbolti 8.11.2023 10:00
Eiður Ben tekur við starfi Eyjólfs hjá Blikum Eiður Ben Eiríksson mun taka við starfi Eyjólfs Héðinssonar hjá Breiðabliki en Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7.11.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 77-92 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir aftur á sigurbraut eftir sigur á Breiðablik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.11.2023 18:33
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 115-85 | Öruggur fyrsti sigur Grindvíkinga Grindavík vann öruggan 30 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 115-85 og fyrsti sigur Grindvíkinga á tímabilinu í hús, en Blikar eru enn án sigurs. Körfubolti 26.10.2023 18:31
Umfjöllun: Gent - Breiðablik 5-0 | Blikar fengu slæman skell í Belgíu Gent burstaði Breiðablik með fimm mörkum gegn engu þeggar liðin áttust við í þriðju umferð í B-riðli Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Ghelamco Arena í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Halldórs Árnasonar. Fótbolti 26.10.2023 16:01
Blikar mæta sterku liði Gent í kvöld: „Getum alltaf gefið alvöru leik“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í fótbolta er spenntur fyrir leik liðsins gegn Genk í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í Belgíu í kvöld. Hann segir Blika stefna að sigri og hrósar því hvernig þjálfarateymi liðsins hefur staðið að undirbúningi þess fyrir þennan mikilvæga leik. Fótbolti 26.10.2023 14:00
Zoran Vrkic í sitt þriðja félag á Íslandi Breiðablik hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum eftir töp í þremur fyrstu leikjum liðsins. Körfubolti 26.10.2023 12:30
Agla María: Mér finnst þetta metnaðarfull ráðning Agla María Albertsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Danmörku annað kvöld í næstsíðasta heimaleiknum sínum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 26.10.2023 10:30
Guillermo Sánchez: Varnarleikurinn okkar er að drepa okkur Það var ansi niðurlútur Guillermo Sánchez sem kom til tals við blaðamann eftir 71-92 tap Breiðabliks gegn Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Breiðablik er enn sigurlaust það sem af er tímabils. Körfubolti 24.10.2023 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór 71-92 | Nýliðarnir sóttu sinn fyrsta útivallarsigur gegn lánlausum Blikum Breiðablik tók á móti Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Heimakonur höfðu ekki unnið leik fyrir þennan og engin breyting varð á því í kvöld. Þór komst snemma yfir í leiknum og hélt forystunni örugglega fram að lokaflauti, þeirra fyrsti útivallarsigur. Körfubolti 24.10.2023 18:31
„Hreint út sagt algjör martröð“ Englendingurinn Nik Chamberlain er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Hann ætlaði sér að vera áfram með Þrótt sem hann hefur stýrt frá 2016 þar til Blikar bönkuðu upp á. Hann segir hins vegar ákvörðinina hafa verið þungbæra. Íslenski boltinn 20.10.2023 09:01
UEFA hafnaði beiðni Blika og KSÍ: „Það eru ákveðin vonbrigði“ Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hafnaði sameiginlegri beiðni knattspyrnudeildar Breiðabliks og KSÍ um að færa síðasta heimaleik liðsins í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu út fyrir landsteinana. Formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, Flosi Eiríksson, segir höfnun UEFA vissulega vonbrigði. Hann treystir þó á að Laugardalsvöllur verði í leikhæfu ástandi er Breiðablik tekur á móti Maccabi Tel Aviv í lok nóvember. Fótbolti 20.10.2023 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Álftanes 71-91 | Fyrsti útisigur Álftaness í efstu deild Álftanes vann nokkuð þægilegan tuttugu stiga útisigur, 71-91, á Breiðabliki í Subway deild karla í kvöld. Munurinn var níu stig í hálfleik en tilfinningin var sú að Álftnesingar væru klaufar að vera ekki búnir að ganga frá leiknum. Körfubolti 19.10.2023 18:31
UEFA grípur inn í og frestar leik hjá mótherjum Breiðabliks Evrópska knattspyrnusambandið hefur fresta leik ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv við Zorya Luhansk frá Úkraínu í Sambandsdeild Evrópu vegna ólgunnar í Ísrael og Palestínu. Fótbolti 19.10.2023 13:49
„Ósáttur með að það var ekki gengið hreint til verks“ Ólafi Kristjánssyni var sagt upp sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik í ágúst. Hann segir í viðtali í þættinum „Mín skoðun“ að hann hafi verið ósáttur með framkvæmd uppsagnarinnar. Fótbolti 19.10.2023 07:01
Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Körfubolti 18.10.2023 16:01
Nik Chamberlain tekur við kvennaliði Breiðabliks Nik Chamberlain hefur skrifað undir samning um að þjálfa kvennalið Breiðabliks í Bestu deildinni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 18.10.2023 14:33
„Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18.10.2023 07:31