Fylkir Ólafur Stígsson: Mjög sáttur við strákana Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld gegn KA eftir erfitt gengi undanfarið. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn færast fjær fallbaráttunni. Íslenski boltinn 13.7.2021 20:30 Kjartan: Við þurfum að trúa Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ósáttur eftir 4-0 tap síns liðs gegn Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Auðveldur sigur Blika í Árbænum Breiðablik var ekki í vandræðum með Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 4-0 þar sem Breiðablik skoraði meðal annars beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 12.7.2021 18:31 Sjáðu mörkin úr endurkomusigri HK gegn Fylki HK vann í gær 2-1 útisigur á Fylki í síðasta leik elleftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Sigurinn er liðinu mikilvægur í botnbaráttunni. Fótbolti 10.7.2021 19:45 Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 9.7.2021 18:30 Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. Íslenski boltinn 9.7.2021 15:31 Helgi Valur leggur skóna á hilluna í annað sinn eftir tímabilið Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, mun hætta knattspyrnuiðkun að tímabili loknu. Helgi Valur er elsti leikmaður deildarinnar. Íslenski boltinn 8.7.2021 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. Íslenski boltinn 6.7.2021 17:15 Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Fótbolti 6.7.2021 20:51 Fylkir áttunda félagið sem Guðmundur Steinn leikur með á Íslandi Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er orðinn leikmaður Fylkis og getur spilað með liðinu gegn HK á föstudaginn í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2021 15:16 Smit hjá Fylki Leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla hefur greinst með kórónuveiruna en vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. Íslenski boltinn 29.6.2021 17:15 Um mögulega lokasókn Fylkis gegn Val: Hann á bara að lesa leikinn og hleypa þessu í gegn Fylkismenn voru verulega ósáttir með að leikur þeirra og Vals að Hlíðarenda í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hafi verið flautaður af þegar liðið var á leið í álitlega skyndisókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 14:00 Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2021 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. Íslenski boltinn 27.6.2021 18:30 Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2021 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | 1. deildarliðið niðurlægði Fylki FH er komið í undanúrslitin eftir að hafa gengið frá Fylki. Fyrri hálfleikurinn var heldur rólegur, en Selma Dögg Björgvinsdóttir kom FH á bragðið með laglegu marki undir lok fyrri hálfleiks.Í síðari hálfleik voru FH stúlkur með öll völd á vellinum og unnu á endanum 1-4 risa sigur. Íslenski boltinn 25.6.2021 18:32 Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 24.6.2021 21:16 Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22.6.2021 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-4 | Fylkir endaði sigurgöngu Þróttar í markaleik Fylkir vann sinn annan sigur í röð þegar þær mættu Þrótti á Eimskipsvellinum í sex marka leik.Leikurinn endaði með 2-4 sigri og voru Fylkiskonur með mikla yfirburði frá upphafi til enda sem skilaði sér í fjórum mörkum. Íslenski boltinn 21.6.2021 19:15 Kjartan Stefánsson: Vorum betri á síðasta þriðjungi heldur en áður Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis var afar kátur með góðan 2-4 sigur á Þrótti. Eftir að hafa lent marki undir snemma leiks var Kjartan ánægður með hvernig hans stelpur svöruðu því sem endaði með 2-4 sigri. Sport 21.6.2021 22:26 22 ára aldursmunur á markaskorurunum Fylkismanna í gær Fylkismenn settu nær örugglega nýtt met í sigri sínum á Skagamönnum í Pepsi Max deild karla. Þá skoruðu nýliði og mikill reynslubolti í sama leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2021 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍA 3-1 | Botnliðið í vandræðum Fylkismenn tóku á móti Skagamönnum á Würth vellinum í dag á þessum sólríka sunnudegi. Skagamenn voru án fyrirliða síns, Óttars Bjarna, sem að fékk rautt spjald í seinasta leik gegn KA eftir hættulega tæklingu. Íslenski boltinn 20.6.2021 16:15 Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:02 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Breiðablik bar sigur úr býtum gegn Fylki á Kópavogsvelli í Pepsi Max deildinni í dag en þetta var þriðji sigurleikur Blika í röð. Fótbolti 12.6.2021 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Tindastóll 2-1 | Fyrsti sigur Árbæinga Fylkir hafði betur gegn Tindastól í botnslag Pepsi Max deildar kvenna í kvöld en lokatölur voru 2-1 og var þetta fyrsti sigur Fylkis í deildinni. Íslenski boltinn 10.6.2021 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Stjarnan kom til baka í Árbæ Eftir að hafa lent 1-0 undir kom Stjarnan til baka og vann 2-1 sigur á Fylki í kvöld. Heimliðið er enn að leita sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6.6.2021 18:30 Fylkir afgreiddi Keflavík í Árbænum Fylkir verður í pottinum er dregið verður í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Fylkir vann 4-1 sigur á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2021 21:12 MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. Íslenski boltinn 31.5.2021 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. Íslenski boltinn 30.5.2021 18:30 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 23 ›
Ólafur Stígsson: Mjög sáttur við strákana Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld gegn KA eftir erfitt gengi undanfarið. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn færast fjær fallbaráttunni. Íslenski boltinn 13.7.2021 20:30
Kjartan: Við þurfum að trúa Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ósáttur eftir 4-0 tap síns liðs gegn Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Auðveldur sigur Blika í Árbænum Breiðablik var ekki í vandræðum með Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 4-0 þar sem Breiðablik skoraði meðal annars beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 12.7.2021 18:31
Sjáðu mörkin úr endurkomusigri HK gegn Fylki HK vann í gær 2-1 útisigur á Fylki í síðasta leik elleftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Sigurinn er liðinu mikilvægur í botnbaráttunni. Fótbolti 10.7.2021 19:45
Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 9.7.2021 18:30
Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. Íslenski boltinn 9.7.2021 15:31
Helgi Valur leggur skóna á hilluna í annað sinn eftir tímabilið Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, mun hætta knattspyrnuiðkun að tímabili loknu. Helgi Valur er elsti leikmaður deildarinnar. Íslenski boltinn 8.7.2021 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. Íslenski boltinn 6.7.2021 17:15
Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Fótbolti 6.7.2021 20:51
Fylkir áttunda félagið sem Guðmundur Steinn leikur með á Íslandi Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er orðinn leikmaður Fylkis og getur spilað með liðinu gegn HK á föstudaginn í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2021 15:16
Smit hjá Fylki Leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla hefur greinst með kórónuveiruna en vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. Íslenski boltinn 29.6.2021 17:15
Um mögulega lokasókn Fylkis gegn Val: Hann á bara að lesa leikinn og hleypa þessu í gegn Fylkismenn voru verulega ósáttir með að leikur þeirra og Vals að Hlíðarenda í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hafi verið flautaður af þegar liðið var á leið í álitlega skyndisókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 14:00
Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. Íslenski boltinn 27.6.2021 18:30
Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2021 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | 1. deildarliðið niðurlægði Fylki FH er komið í undanúrslitin eftir að hafa gengið frá Fylki. Fyrri hálfleikurinn var heldur rólegur, en Selma Dögg Björgvinsdóttir kom FH á bragðið með laglegu marki undir lok fyrri hálfleiks.Í síðari hálfleik voru FH stúlkur með öll völd á vellinum og unnu á endanum 1-4 risa sigur. Íslenski boltinn 25.6.2021 18:32
Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 24.6.2021 21:16
Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22.6.2021 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-4 | Fylkir endaði sigurgöngu Þróttar í markaleik Fylkir vann sinn annan sigur í röð þegar þær mættu Þrótti á Eimskipsvellinum í sex marka leik.Leikurinn endaði með 2-4 sigri og voru Fylkiskonur með mikla yfirburði frá upphafi til enda sem skilaði sér í fjórum mörkum. Íslenski boltinn 21.6.2021 19:15
Kjartan Stefánsson: Vorum betri á síðasta þriðjungi heldur en áður Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis var afar kátur með góðan 2-4 sigur á Þrótti. Eftir að hafa lent marki undir snemma leiks var Kjartan ánægður með hvernig hans stelpur svöruðu því sem endaði með 2-4 sigri. Sport 21.6.2021 22:26
22 ára aldursmunur á markaskorurunum Fylkismanna í gær Fylkismenn settu nær örugglega nýtt met í sigri sínum á Skagamönnum í Pepsi Max deild karla. Þá skoruðu nýliði og mikill reynslubolti í sama leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍA 3-1 | Botnliðið í vandræðum Fylkismenn tóku á móti Skagamönnum á Würth vellinum í dag á þessum sólríka sunnudegi. Skagamenn voru án fyrirliða síns, Óttars Bjarna, sem að fékk rautt spjald í seinasta leik gegn KA eftir hættulega tæklingu. Íslenski boltinn 20.6.2021 16:15
Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Breiðablik bar sigur úr býtum gegn Fylki á Kópavogsvelli í Pepsi Max deildinni í dag en þetta var þriðji sigurleikur Blika í röð. Fótbolti 12.6.2021 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Tindastóll 2-1 | Fyrsti sigur Árbæinga Fylkir hafði betur gegn Tindastól í botnslag Pepsi Max deildar kvenna í kvöld en lokatölur voru 2-1 og var þetta fyrsti sigur Fylkis í deildinni. Íslenski boltinn 10.6.2021 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Stjarnan kom til baka í Árbæ Eftir að hafa lent 1-0 undir kom Stjarnan til baka og vann 2-1 sigur á Fylki í kvöld. Heimliðið er enn að leita sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6.6.2021 18:30
Fylkir afgreiddi Keflavík í Árbænum Fylkir verður í pottinum er dregið verður í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Fylkir vann 4-1 sigur á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2021 21:12
MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. Íslenski boltinn 31.5.2021 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. Íslenski boltinn 30.5.2021 18:30