
KA

Umfjöllun og viðtöl: KA - Leiknir 3-0 | Öruggt á Dalvík
KA er með sjö stig eftir þrjá leiki en þeir unnu 3-0 sigur á Leikni í kvöld. Leikurinn fór fram á nýja gervigrasvellinum á Dalvík. Ekki var hægt að spila á Greifavellinum á Akureyri þar sem hann kemur illa undan vetri.

Arnar Grétars sagður svikinn um víti síðast þegar leikið var á Dalvík í efstu deild
KA og Leiknir R. mætast á Dalvík í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. Þjálfari KA kom mikið við sögu í síðasta leiknum í efstu deild karla sem fór fram á Dalvík.

Dalvíkingar stoltir af því að geta boðið upp á leik í efstu deild á „besta velli landsins“
Í fyrsta sinn í 24 ár fer fram leikur í efstu deild karla á Dalvík þegar KA tekur á móti nýliðum Leiknis R. í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri
Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni.

Fagnaðarlæti í flugstöðinni í meistaramyndbandi KA/Þórs
Leikmenn KA/Þórs skráðu sig í sögubækurnar með því að vinna Olís-deildina í handbolta í fyrsta sinn, nú þegar deildin hefur líklega aldrei verið sterkari. Liðið fékk frábærar móttökur við komuna til Akureyrar eftir að hafa tryggt sér titilinn.

Stafrófið ræður því að FH-ingar eru á toppnum en er það rétt?
Þrjú lið eru nákvæmlega jöfn í efsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir tvær fyrstu umferðirnar.

Umfjöllun og viðtöl ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR
Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn kjöldrógu ÍR-inga og unnu með 10 mörkum, 22-32

Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið
Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti.

Flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld
KA/Þór unnu sinni fyrsta deildarmeistaratitil í Olís-deild kvenna þegar þær sóttu Fram heim. KA/Þór þurftu jafntefli til og endaði leikurinn 27-27.

Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri KA á KR-vellinum í 40 ár
KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur í gær er liðið vann 3-1 sigur á KR í 2. umferð Pepsi Max deildar karla.

Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“
KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir.

KA og Leiknir mætast á Dalvíkurvelli
Heimaleikur KA gegn Leikni Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur verið færður til Dalvíkur.

„Stubbur hefur staðið sig eins og hetja“
Það var skiljanlega létt yfir Arnari Grétarssyni, þjálfara KA, eftir sigurinn á KR á Meistaravöllum í kvöld. KA-menn léku vel og unnu með þremur mörkum gegn einu.

Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 1-3 | Hallgrímur í aðalhlutverki þegar KA sótti sigur í Vesturbæinn
KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og vann 1-3 sigur á KR í fyrsta leik 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. KA er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína en KR þrjú.

KA-menn hafa ekki skorað hjá KR í meira en níu klukkutíma
KA-menn heimsækja KR-inga í Vesturbæinn í kvöld í fyrsta leik annarrar umferðar Pepsi Max deild karla og flestum í KA þykir nú vera kominn tími á mark gegn KR.

Djogatovic í KA og má mæta KR í kvöld
KA hefur fengið markvörðinn Vladan Djogatovic að láni frá Grindavík til að fylla í skarðið sem myndaðist þegar Kristijan Jajalo meiddist.

Óvenju fljótar heim með stigin úr Eyjum
Þór/KA varð fyrsta liðið til að fagna sigri í Pepsi Max deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í gærkvöldi.

Andri Hjörvar: Mark Huldu lyfti liðinu
,,Ég er alveg fáránlega ánægður," sagði Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA eftir leik.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur
Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur.

Heimasíða HSÍ ekki sammála sjálfri sér um hvaða lið sé á toppnum
Spennan er svo mikil í Olís deild kvenna í handbolta fyrir lokaumferðina að bæði lið Fram og KA/Þór sitja á toppnum á heimasíðu HSÍ. Það fer bara eftir því hvar þú smellir hvort liðið er í toppsætinu.

Spá um 3. og 4. sæti í Pepsi Max kvenna: Blómatíð í Árbæ og Akureyringar upp kirkjutröppurnar
Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það þriðja og fjórða sætið sem eru tekin fyrir.

Arnar í markmannsleit: Brotnaði á fjórum stöðum
Arnar Grétarsson, þjálfari KA, er í leit að markverði eftir slæmt handarbrot Kristijans Jajalo í vikunni. Strákur í þriðja flokki var í leikmannahópi KA í 0-0 jafntefli við HK í Pepsi Max-deild karla í dag.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK 0-0 KA | Markalaust í Kórnum
HK og KA skildu jöfn, 0-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deild karla í fótbolta í Kórnum síðdegis. Niðurstaðan er líkast til sanngjörn, heilt yfir litið, en HK fékk dauðafæri til að klára leikinn.

Jajalo missir af byrjun tímabilsins
Kristijan Jajalo, markvörður KA, missir af byrjun tímabilsins. Hann handleggsbrotnaði á æfingu í gær.

KA hefði þurft að reiða sig alfarið á táning í markinu en leikur þess í stað þétt
KA mun spila sex leiki á aðeins nítján dögum í maí, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að félagið fékk tveimur næstu leikjum sínum frestað vegna landsleikja.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik
Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann.

Mæta með óbragð í munni í Garðabæinn í kvöld
Stjarnan og KA/Þór mætast í Garðabæ í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leik sem þegar er hægt að kalla umtalaðasta handboltaleik keppnistímabilsins.

KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“
KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka.

Pepsi Max-spáin 2021: Belgísk áhrif á Brekkunni
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar – KA 32-23 | Sigurganga Hauka heldur áfram
Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á KA. Haukarnir byrjuðu leikinn af krafti og bjuggu sér snemma til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á. Niðurstaðan níu marka sigur Hauka 32 - 23.