HK FH með flest karakterstig en Blikar á botninum FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:40 Sjáðu atvikið: Sindri slapp með gult eftir fólskulegt brot | „Eins og hver önnur líkamsárás“ Sindri Snær Magnússon, leikmaður Bestu deildar liðs Keflavíkur, getur prísað sig sælan með að hafa sloppið aðeins með gult spjald frá leik liðsins gegn HK í gær eftir groddaralega tæklingu á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni. Íslenski boltinn 25.9.2023 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 2-1 | Fyrsti sigur Keflvíkinga síðan annan í páskum Keflvíkingar unnu ansi kærkominn sigur gegn HK 2-1 og eru enn á lífi í botnbaráttunni. Sami Kamel skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga í deildinni síðan í fyrstu umferð. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21.9.2023 22:04 Sjáðu vítin og mörkin í Kórnum HK og Fram skildu jöfn, 1-1, í Kórnum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í gær. Frammarar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum. Íslenski boltinn 19.9.2023 11:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK 1-1 Fram | Gestirnir upp úr fallsæti þökk sé umdeildri vítaspyrnu í Kórnum Í kvöld fór fram einn leikur í Bestu deild karla þar sem HK tók á móti Fram inn í Kórnum. Var leikurinn fyrsti leikur beggja liða eftir að deildinni var skipt í tvennt en HK og Fram leika í neðri hluta deildarinnar. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 18.9.2023 18:31 Nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV og Grótta lagði HK Tveir leikir fóru fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Víkings unnu óvæntan fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31-26. Grótta vann HK með eins marks mun, 27-26. Handbolti 15.9.2023 21:15 Fylkir upp í Bestu deildina eftir sigur í hreinum úrslitaleik Fylkiskonur leika í Bestu deildinni á næsta ári en liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í úrslitaleik liðanna í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 9.9.2023 15:02 Nýliðarnir skelltu silfurliðinu frá því í fyrra Nýliðar HK í Olís-deild karla í handknattleik komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir lögðu silfurlið Hauka frá því í fyrra í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. Handbolti 8.9.2023 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 4-1 | Valsmenn öruggir í 2. sæti Valur tók á móti HK í 22. umferð Bestu deildar karla í dag. Þetta var lokaumferðin áður en mótinu verður tvískipt. Heimamenn í Val sigruðu afar sannfærandi 4-1 eftir skemmtilega leik í rokinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 3.9.2023 13:17 Ótrúleg endurkoma Eyjamanna í Kórnum HK leiddi með tveimur mörkum þegar skammt var til leiksloka í viðureign liðsins gegn ÍBV í Kórnum í Bestu deild karla í knattspyrnu á mánudagskvöld. Eyjamenn eru hins vegar ekki þekktir fyrir að leggja árar í bát og jöfnuðu metin á einhvern ótrúlegan hátt. Mörk leiksins má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 29.8.2023 10:00 „Í raun bara óboðlegt hjá okkur“ HK og ÍBV skildu jöfn í botnbaráttuslag í Bestu deild karla í kvöld eftir mikla dramatík undir lok leiks. HK komst 2-0 yfir en undir lokin jöfnuðu Eyjamenn. Arnþór Ari, miðjumaður HK, var mjög svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 28.8.2023 21:46 Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. Íslenski boltinn 28.8.2023 17:16 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 2-2 | Anton Søjberg skoraði tvö í jafntefli HK og FH gerðu jafntefli í fjögurra marka leik. FH komst yfir í fyrri hálfleik og var með forystuna í 50 mínútur en þá jafnaði Anton Søjberg og fylgdi því eftir með öðru marki þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði síðan FH stig að lokum. Íslenski boltinn 20.8.2023 18:30 „Það var allt betra í seinni hálfleik“ HK og FH gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum. HK komst yfir á 87. mínútu en gestirnir jöfnuðu þremur mínútum síðar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var því afar svekktur að hafa ekki fengið þrjú stig. Sport 20.8.2023 21:44 Sjáðu markaveislur í Vesturbæ og í Víkinni sem og Valmenn redda stigi Víkingar juku við forskot sitt á toppi Bestu deildar karla eftir stórsigur á HK en Valsmenn töpuðu stigum á móti botnliðinu í Keflavík. Íslenski boltinn 14.8.2023 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 6-1 | Sex mörk og átta stiga forysta Víkingur er með átta stiga forskot á toppi Bestu deildar karla eftir afar öruggan 6-1 sigur á HK í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 18:30 Eyþór fenginn aftur til Breiðabliks Breiðablik hefur kallað sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler heim úr láni hjá grönnum sínum í HK og hann mun því spila með Blikum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:53 Fimm mínútna þrenna Hubbard í stórsigri HK Chaylyn Elizabeth Hubbard átti sannkallaðan stórleik í liði HK er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:46 Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10.8.2023 09:01 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-1 | HK rændu öllum stigunum í blálokin HK og Keflavík áttust við í ansi mikilvægum leik í Kórnum, sérstaklega fyrir Keflvíkinga, í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík er langneðst í deildinni en gat með sigri lagað stöðuna og sogað HK niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.8.2023 18:30 Danskur sóknarmaður til HK Danski sóknarmaðurinn Anton Söjberg er genginn til liðs við Bestu deildar lið HK í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2023 21:04 Fer á lán í eina liðið sem hann hefur skorað gegn HK hefur fengið Sigurberg Áka Jörundsson á láni frá Stjörnunni út tímabilið. Ívar Orri Gissurarson er farinn í háskóla og HK hefur fundið mann í hans stað. Sport 31.7.2023 19:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Sjóðheitir KA-menn kældir ögn niður KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag í 17. umferð Bestu deildar karla. KA spilaði einum manni færri eftir að Dusan Brkovic fékk rétt spjald strax í upphafi leiks. KA komst yfir manni færri en gestirnir jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Íslenski boltinn 30.7.2023 15:15 Sjáðu draumabyrjun Arons Elíss ásamt öllum mörkunum úr Bestu í gærkvöldi Toppliðin Víkingur og Valur fögnuðu í gærkvöldi bæði sigri í leikjum sínum í sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta en Stjörnumenn tóku aðeins eitt stig með sér úr Kórnum. Íslenski boltinn 24.7.2023 09:01 „Við þurftum að þjást meira en við vildum“ Leikur HK og Stjörnunnar í Bestu deild karla endaði með 1-1 jafntefli í Kórnum í kvöld. Þrátt fyrir að Stjarnan hafi pressað hátt og skapað fleiri færi en HK var Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, ósáttur með að hafa ekki stolið stigunum þremur. Sport 23.7.2023 22:16 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum Leikur HK og Stjörnunnar endaði með 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Kórnum og kom Atli Hrafn Andrason heimamönnum yfir með skalla á 16. mínútu en Adolf Daði Birgisson jafnaði leikinn í upphafi síðari hálfleiks með laglegri vippu. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31 Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Sport 20.7.2023 22:16 Ómar Ingi: Það vantaði ekki mikið meira upp á HK gerði markalaust jafntefli í kvöld gegn Fylki í Árbænum í 15. umferð Bestu deildarinnar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð sáttur að leik loknum þrátt fyrir að stigin urðu ekki þrjú. Fótbolti 18.7.2023 23:00 Umfjöllun og viðtal: Fylkir - HK 0-0 | Ekkert skorað í Árbænum Fylkir fékk HK í heimsókn í kvöld í 15. umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli í bragðdaufum leik þar sem HK hefði þó getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 21 ›
FH með flest karakterstig en Blikar á botninum FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:40
Sjáðu atvikið: Sindri slapp með gult eftir fólskulegt brot | „Eins og hver önnur líkamsárás“ Sindri Snær Magnússon, leikmaður Bestu deildar liðs Keflavíkur, getur prísað sig sælan með að hafa sloppið aðeins með gult spjald frá leik liðsins gegn HK í gær eftir groddaralega tæklingu á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni. Íslenski boltinn 25.9.2023 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 2-1 | Fyrsti sigur Keflvíkinga síðan annan í páskum Keflvíkingar unnu ansi kærkominn sigur gegn HK 2-1 og eru enn á lífi í botnbaráttunni. Sami Kamel skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga í deildinni síðan í fyrstu umferð. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21.9.2023 22:04
Sjáðu vítin og mörkin í Kórnum HK og Fram skildu jöfn, 1-1, í Kórnum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í gær. Frammarar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum. Íslenski boltinn 19.9.2023 11:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK 1-1 Fram | Gestirnir upp úr fallsæti þökk sé umdeildri vítaspyrnu í Kórnum Í kvöld fór fram einn leikur í Bestu deild karla þar sem HK tók á móti Fram inn í Kórnum. Var leikurinn fyrsti leikur beggja liða eftir að deildinni var skipt í tvennt en HK og Fram leika í neðri hluta deildarinnar. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 18.9.2023 18:31
Nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV og Grótta lagði HK Tveir leikir fóru fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Víkings unnu óvæntan fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31-26. Grótta vann HK með eins marks mun, 27-26. Handbolti 15.9.2023 21:15
Fylkir upp í Bestu deildina eftir sigur í hreinum úrslitaleik Fylkiskonur leika í Bestu deildinni á næsta ári en liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í úrslitaleik liðanna í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 9.9.2023 15:02
Nýliðarnir skelltu silfurliðinu frá því í fyrra Nýliðar HK í Olís-deild karla í handknattleik komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir lögðu silfurlið Hauka frá því í fyrra í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. Handbolti 8.9.2023 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 4-1 | Valsmenn öruggir í 2. sæti Valur tók á móti HK í 22. umferð Bestu deildar karla í dag. Þetta var lokaumferðin áður en mótinu verður tvískipt. Heimamenn í Val sigruðu afar sannfærandi 4-1 eftir skemmtilega leik í rokinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 3.9.2023 13:17
Ótrúleg endurkoma Eyjamanna í Kórnum HK leiddi með tveimur mörkum þegar skammt var til leiksloka í viðureign liðsins gegn ÍBV í Kórnum í Bestu deild karla í knattspyrnu á mánudagskvöld. Eyjamenn eru hins vegar ekki þekktir fyrir að leggja árar í bát og jöfnuðu metin á einhvern ótrúlegan hátt. Mörk leiksins má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 29.8.2023 10:00
„Í raun bara óboðlegt hjá okkur“ HK og ÍBV skildu jöfn í botnbaráttuslag í Bestu deild karla í kvöld eftir mikla dramatík undir lok leiks. HK komst 2-0 yfir en undir lokin jöfnuðu Eyjamenn. Arnþór Ari, miðjumaður HK, var mjög svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 28.8.2023 21:46
Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. Íslenski boltinn 28.8.2023 17:16
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 2-2 | Anton Søjberg skoraði tvö í jafntefli HK og FH gerðu jafntefli í fjögurra marka leik. FH komst yfir í fyrri hálfleik og var með forystuna í 50 mínútur en þá jafnaði Anton Søjberg og fylgdi því eftir með öðru marki þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði síðan FH stig að lokum. Íslenski boltinn 20.8.2023 18:30
„Það var allt betra í seinni hálfleik“ HK og FH gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum. HK komst yfir á 87. mínútu en gestirnir jöfnuðu þremur mínútum síðar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var því afar svekktur að hafa ekki fengið þrjú stig. Sport 20.8.2023 21:44
Sjáðu markaveislur í Vesturbæ og í Víkinni sem og Valmenn redda stigi Víkingar juku við forskot sitt á toppi Bestu deildar karla eftir stórsigur á HK en Valsmenn töpuðu stigum á móti botnliðinu í Keflavík. Íslenski boltinn 14.8.2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 6-1 | Sex mörk og átta stiga forysta Víkingur er með átta stiga forskot á toppi Bestu deildar karla eftir afar öruggan 6-1 sigur á HK í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 18:30
Eyþór fenginn aftur til Breiðabliks Breiðablik hefur kallað sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler heim úr láni hjá grönnum sínum í HK og hann mun því spila með Blikum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:53
Fimm mínútna þrenna Hubbard í stórsigri HK Chaylyn Elizabeth Hubbard átti sannkallaðan stórleik í liði HK er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:46
Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10.8.2023 09:01
Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-1 | HK rændu öllum stigunum í blálokin HK og Keflavík áttust við í ansi mikilvægum leik í Kórnum, sérstaklega fyrir Keflvíkinga, í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík er langneðst í deildinni en gat með sigri lagað stöðuna og sogað HK niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.8.2023 18:30
Danskur sóknarmaður til HK Danski sóknarmaðurinn Anton Söjberg er genginn til liðs við Bestu deildar lið HK í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2023 21:04
Fer á lán í eina liðið sem hann hefur skorað gegn HK hefur fengið Sigurberg Áka Jörundsson á láni frá Stjörnunni út tímabilið. Ívar Orri Gissurarson er farinn í háskóla og HK hefur fundið mann í hans stað. Sport 31.7.2023 19:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Sjóðheitir KA-menn kældir ögn niður KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag í 17. umferð Bestu deildar karla. KA spilaði einum manni færri eftir að Dusan Brkovic fékk rétt spjald strax í upphafi leiks. KA komst yfir manni færri en gestirnir jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Íslenski boltinn 30.7.2023 15:15
Sjáðu draumabyrjun Arons Elíss ásamt öllum mörkunum úr Bestu í gærkvöldi Toppliðin Víkingur og Valur fögnuðu í gærkvöldi bæði sigri í leikjum sínum í sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta en Stjörnumenn tóku aðeins eitt stig með sér úr Kórnum. Íslenski boltinn 24.7.2023 09:01
„Við þurftum að þjást meira en við vildum“ Leikur HK og Stjörnunnar í Bestu deild karla endaði með 1-1 jafntefli í Kórnum í kvöld. Þrátt fyrir að Stjarnan hafi pressað hátt og skapað fleiri færi en HK var Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, ósáttur með að hafa ekki stolið stigunum þremur. Sport 23.7.2023 22:16
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum Leikur HK og Stjörnunnar endaði með 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Kórnum og kom Atli Hrafn Andrason heimamönnum yfir með skalla á 16. mínútu en Adolf Daði Birgisson jafnaði leikinn í upphafi síðari hálfleiks með laglegri vippu. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31
Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Sport 20.7.2023 22:16
Ómar Ingi: Það vantaði ekki mikið meira upp á HK gerði markalaust jafntefli í kvöld gegn Fylki í Árbænum í 15. umferð Bestu deildarinnar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð sáttur að leik loknum þrátt fyrir að stigin urðu ekki þrjú. Fótbolti 18.7.2023 23:00
Umfjöllun og viðtal: Fylkir - HK 0-0 | Ekkert skorað í Árbænum Fylkir fékk HK í heimsókn í kvöld í 15. umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli í bragðdaufum leik þar sem HK hefði þó getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16