UMF Selfoss

Selfoss fær mikinn liðsstyrk frá PSV
Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss og mun leika með liði félagsins í sumar. Hún kemur til félagsins frá PSV Eindhoven í Hollandi.

Fór langt í viðræðum við tvö önnur félög: „Mjög spenntur fyrir því að fara á Selfoss“
„Ég mun fara beint á Kaffi Krús. Síðan er það sundlaugin og ein góð pylsa,“ sagði handboltamaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem tilkynnt var að hann hefði samið við Selfoss.

Velunnarar Selfoss söfnuðu fyrir Guðmundi Hólmari
Guðmundur Hólmar Helgason gengur í raðir Selfoss frá West Wien í Austurríki.