ÍR Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23.9.2023 18:01 Skórnir á hilluna: „Tekur á að vera reiður sex daga vikunnar“ Ásgeir Börkur Ásgeirsson hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Þetta tilkynnti hann á Facebook í dag. Hann lauk ferlinum á því að fara með ÍR upp í næstefstu deild. Íslenski boltinn 18.9.2023 12:01 Öruggir sigrar hjá Fram og ÍBV Fram og ÍBV unnu örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram vann sjö marka sigur gegn nýliðum ÍR og ÍBV lagði Hauka með átta marka mun. Handbolti 16.9.2023 15:38 ÍBV sótti sigur norður og ÍR vann nýliðaslaginn Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik. ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri og vann þægilegan sigur á KA/Þór. Þá unnu nýliðar ÍR sigur á Aftureldingu á heimavelli sínum. Handbolti 9.9.2023 15:01 Bjóða körfurnar velkomnar heim Körfuknattleiksdeild ÍR hefur boðað til körfuboltamóts í dag við Seljaskóla til þess að fagna því að körfunum var skilað á körfuboltavöllinn við skólann. Körfubolti 22.6.2023 14:33 Ragnar Örn til Þorlákshafnar í þriðja sinn Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur samið við Ragnar Örn Bragason um að leika með liðinu næstu tvö tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Þetta er í þriðja sinn sem Ragnar gengur í raðir Þórs. Körfubolti 6.6.2023 13:32 Sækja áfram á íslensk mið og fengu Dag Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð, í liði Karlskrona, halda áfram að sækja liðsstyrk til Íslands. Nú hefur félagið keypt Dag Sverri Kristjánsson frá ÍR. Handbolti 25.5.2023 13:27 „Ótrúlegt að það séu þrjú ár síðan þetta lið átti ekki að vera til“ Kvennalið ÍR í handbolta kom flestum á óvart með því að vinna Selfoss í fimm leikja seríu og tryggja sér sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Lærimeyjar Sólveigar Láru Kjærnested verða þar með eina lið ÍR í efstu deild í boltaíþrótt. Handbolti 12.5.2023 08:00 ÍR vann og Selfoss spilar í næstefstu deild á næstu leiktíð Selfoss og ÍR mættust í oddaleik um sæti í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Fór það svo að ÍR vann leik kvöldsins með þriggja marka mun, 30-27, og spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Handbolti 10.5.2023 21:46 Selfoss knúði fram oddaleik Selfoss vann öruggan sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Staðan í einvíginu er 2-2 og því oddaleikur framundan á Selfossi á miðvikudag. Handbolti 7.5.2023 20:40 Selfoss heldur í vonina um sæti í efstu deild Selfoss hélt sér á lífi í umspili um sæti í Olís-deild kvenna í handknattleik með öruggum sigri á ÍR á heimavelli í kvöld. ÍR leiðir 2-1 í einvíginu. Handbolti 3.5.2023 21:47 Lykilleikmaður ÍR að ganga í raðir Vals Viktor Sigurðsson hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við handknattleiksdeild ÍR og er sagður vera við það að ganga í raðir Íslandsmeistara Vals. Handbolti 13.4.2023 13:00 „Getum farið jákvæðir út úr þessu tímabili“ ÍR tapaði gegn Fram 32-30 í lokaumferð Olís deildarinnar. ÍR endaði tímabilið í ellefta sæti og féll niður í Grill-66 deildina. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var nokkuð sáttur með tímabilið og ætlaði að þjálfa ÍR á næsta tímabili. Sport 10.4.2023 18:01 Umfjöllun: Fram - ÍR 32-30 | Fram mætir bikarmeisturunum í átta liða úrslitum Fram vann ÍR í lokaumferð Olís deildarinnar 32-30. Úrslitin þýddu að ÍR endaði tímabilið í ellefta sæti og mun spila í næst efstu deild á næsta tímabili. Fram verður með heimavallarréttinn í átta liða úrslitum þar sem Framarar mæta Aftureldingu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 10.4.2023 15:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 26-37 | FH-ingar tryggðu sér annað sætið ÍR er í fallsæti á meðan FH er í baráttu um 2. sæti Olís-deildar karla. ÍR-ingar komast upp úr fallsæti með sigri svo lengi sem KA-menn vinna ekki Frammara á sama tíma. Handbolti 5.4.2023 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 27-22 | Mosfellingar stukku upp í þriðja sæti Í kvöld lék Afturelding sinn fyrsta heimaleik eftir að hafa hampað Powerade-bikarnum fyrir tæplega tveimur vikum. Andstæðingurinn voru ÍR-ingar sem berjast fyrir lífi sínu í Olís-deildinni. Endaði leikurinn með fimm marka sigri heimamanna en sýndi það ekki rétta mynd af gangi leiksins. Lokatölur 27-22. Handbolti 31.3.2023 18:45 Bjarni Fritzson: Við vorum í basli ÍR tókst ekki að setja enn frekari pressu á lið KA í fallbaráttunni í Olís-deildinni í kvöld. ÍR-ingar töpuðu nefnilega með fimm marka mun gegn nýkrýndum bikarmeisturum Aftureldingar, 27-22. Handbolti 31.3.2023 21:40 Umfjöllun: Höttur - ÍR 79-80 | Fallnir ÍR-ingar gerðu út um úrslitakeppnisvonir Hattar Nýliðar Hattar þurftu að sætta sig við eins stigs tap gegn föllnum ÍR-ingum í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-80, en sigur hefði komið Hattarmönnum í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 30.3.2023 18:31 Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 28-27 | ÍR-ingar hleypa fallbaráttunni í loft upp ÍR-ingar náðu í einkar mikilvægan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Olís-deild karla í handbolta þegar liðið mætti Stjörnunni í Skógarseli í kvöld. Handbolti 24.3.2023 18:45 Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. Körfubolti 23.3.2023 22:27 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 18:31 Aftur getur lið fallið í miðjum leik í Skógarselinu ÍR-ingar geta fallið úr Subway deild karla í körfubolta í kvöld og það þótt að þeir vinni leikinn sinn á móti Keflavík. Körfubolti 23.3.2023 14:30 Annar sigur ÍR í Subway-deildinni staðreynd ÍR vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í vetur þegar liðið vann tveggja stiga sigur á Breiðablik á útivelli í kvöld. Körfubolti 22.3.2023 20:21 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 28-35 | ÍBV vann sjö marka sigur í Breiðholti ÍBV vann sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en eftir að ÍBV skoraði sex mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik tókst ÍR-ingum aldrei að ógna því forskoti og annar sigur Eyjamanna í röð staðreynd. Handbolti 20.3.2023 17:16 Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 102-97 | Valsarar á toppinn og fallið blasir við ÍR-ingum Íslandsmeistarar Vals unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 102-97. Íslandsmeistararnir þurftu tvöfalda framlengingu til að knýja fram sigur, en sigurinn þýðir að Valsmenn lyftu sér aftur á topp deildarinnar og ÍR-ingar þurfa nánast kraftaverk til að halda sæti sínu í deildinni. Körfubolti 16.3.2023 18:31 Ísak: Mér er drullusama hvað Höttur gerir Það þurfti tvær framlengingar til að skera úr um hvort Valur eða ÍR myndi vinna leik þeirra í 20. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik sem fram fór á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR, kvaðst vera stoltur af liði sínu í kvöld og að sínir menn ætluðu að vinna síðustu tvo leiki sína til að halda sér upp. Valur vann leikinn 102-97 og ÍR þarf á þessum tveimur sigurleikjum að halda til að halda sér uppi. Körfubolti 16.3.2023 22:04 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 82-85 | Fallnir KR-ingar settu stórt strik í reikninginn hjá Breiðhyltingum KR vann þriggja stiga sigur á ÍR í Subway-deild karla í kvöld. Áður en leiknum lauk var ljóst að KR væri fallið úr deildinni en Vesturbæingar létu það ekki á sig fá og unnu súrsætan sigur. Körfubolti 9.3.2023 19:30 Sigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þá vann Valur stórsigur á ÍR. Körfubolti 8.3.2023 20:57 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 15 ›
Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23.9.2023 18:01
Skórnir á hilluna: „Tekur á að vera reiður sex daga vikunnar“ Ásgeir Börkur Ásgeirsson hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Þetta tilkynnti hann á Facebook í dag. Hann lauk ferlinum á því að fara með ÍR upp í næstefstu deild. Íslenski boltinn 18.9.2023 12:01
Öruggir sigrar hjá Fram og ÍBV Fram og ÍBV unnu örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram vann sjö marka sigur gegn nýliðum ÍR og ÍBV lagði Hauka með átta marka mun. Handbolti 16.9.2023 15:38
ÍBV sótti sigur norður og ÍR vann nýliðaslaginn Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik. ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri og vann þægilegan sigur á KA/Þór. Þá unnu nýliðar ÍR sigur á Aftureldingu á heimavelli sínum. Handbolti 9.9.2023 15:01
Bjóða körfurnar velkomnar heim Körfuknattleiksdeild ÍR hefur boðað til körfuboltamóts í dag við Seljaskóla til þess að fagna því að körfunum var skilað á körfuboltavöllinn við skólann. Körfubolti 22.6.2023 14:33
Ragnar Örn til Þorlákshafnar í þriðja sinn Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur samið við Ragnar Örn Bragason um að leika með liðinu næstu tvö tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Þetta er í þriðja sinn sem Ragnar gengur í raðir Þórs. Körfubolti 6.6.2023 13:32
Sækja áfram á íslensk mið og fengu Dag Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð, í liði Karlskrona, halda áfram að sækja liðsstyrk til Íslands. Nú hefur félagið keypt Dag Sverri Kristjánsson frá ÍR. Handbolti 25.5.2023 13:27
„Ótrúlegt að það séu þrjú ár síðan þetta lið átti ekki að vera til“ Kvennalið ÍR í handbolta kom flestum á óvart með því að vinna Selfoss í fimm leikja seríu og tryggja sér sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Lærimeyjar Sólveigar Láru Kjærnested verða þar með eina lið ÍR í efstu deild í boltaíþrótt. Handbolti 12.5.2023 08:00
ÍR vann og Selfoss spilar í næstefstu deild á næstu leiktíð Selfoss og ÍR mættust í oddaleik um sæti í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Fór það svo að ÍR vann leik kvöldsins með þriggja marka mun, 30-27, og spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Handbolti 10.5.2023 21:46
Selfoss knúði fram oddaleik Selfoss vann öruggan sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Staðan í einvíginu er 2-2 og því oddaleikur framundan á Selfossi á miðvikudag. Handbolti 7.5.2023 20:40
Selfoss heldur í vonina um sæti í efstu deild Selfoss hélt sér á lífi í umspili um sæti í Olís-deild kvenna í handknattleik með öruggum sigri á ÍR á heimavelli í kvöld. ÍR leiðir 2-1 í einvíginu. Handbolti 3.5.2023 21:47
Lykilleikmaður ÍR að ganga í raðir Vals Viktor Sigurðsson hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við handknattleiksdeild ÍR og er sagður vera við það að ganga í raðir Íslandsmeistara Vals. Handbolti 13.4.2023 13:00
„Getum farið jákvæðir út úr þessu tímabili“ ÍR tapaði gegn Fram 32-30 í lokaumferð Olís deildarinnar. ÍR endaði tímabilið í ellefta sæti og féll niður í Grill-66 deildina. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var nokkuð sáttur með tímabilið og ætlaði að þjálfa ÍR á næsta tímabili. Sport 10.4.2023 18:01
Umfjöllun: Fram - ÍR 32-30 | Fram mætir bikarmeisturunum í átta liða úrslitum Fram vann ÍR í lokaumferð Olís deildarinnar 32-30. Úrslitin þýddu að ÍR endaði tímabilið í ellefta sæti og mun spila í næst efstu deild á næsta tímabili. Fram verður með heimavallarréttinn í átta liða úrslitum þar sem Framarar mæta Aftureldingu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 10.4.2023 15:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 26-37 | FH-ingar tryggðu sér annað sætið ÍR er í fallsæti á meðan FH er í baráttu um 2. sæti Olís-deildar karla. ÍR-ingar komast upp úr fallsæti með sigri svo lengi sem KA-menn vinna ekki Frammara á sama tíma. Handbolti 5.4.2023 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 27-22 | Mosfellingar stukku upp í þriðja sæti Í kvöld lék Afturelding sinn fyrsta heimaleik eftir að hafa hampað Powerade-bikarnum fyrir tæplega tveimur vikum. Andstæðingurinn voru ÍR-ingar sem berjast fyrir lífi sínu í Olís-deildinni. Endaði leikurinn með fimm marka sigri heimamanna en sýndi það ekki rétta mynd af gangi leiksins. Lokatölur 27-22. Handbolti 31.3.2023 18:45
Bjarni Fritzson: Við vorum í basli ÍR tókst ekki að setja enn frekari pressu á lið KA í fallbaráttunni í Olís-deildinni í kvöld. ÍR-ingar töpuðu nefnilega með fimm marka mun gegn nýkrýndum bikarmeisturum Aftureldingar, 27-22. Handbolti 31.3.2023 21:40
Umfjöllun: Höttur - ÍR 79-80 | Fallnir ÍR-ingar gerðu út um úrslitakeppnisvonir Hattar Nýliðar Hattar þurftu að sætta sig við eins stigs tap gegn föllnum ÍR-ingum í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-80, en sigur hefði komið Hattarmönnum í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 30.3.2023 18:31
Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 28-27 | ÍR-ingar hleypa fallbaráttunni í loft upp ÍR-ingar náðu í einkar mikilvægan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Olís-deild karla í handbolta þegar liðið mætti Stjörnunni í Skógarseli í kvöld. Handbolti 24.3.2023 18:45
Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. Körfubolti 23.3.2023 22:27
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 18:31
Aftur getur lið fallið í miðjum leik í Skógarselinu ÍR-ingar geta fallið úr Subway deild karla í körfubolta í kvöld og það þótt að þeir vinni leikinn sinn á móti Keflavík. Körfubolti 23.3.2023 14:30
Annar sigur ÍR í Subway-deildinni staðreynd ÍR vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í vetur þegar liðið vann tveggja stiga sigur á Breiðablik á útivelli í kvöld. Körfubolti 22.3.2023 20:21
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 28-35 | ÍBV vann sjö marka sigur í Breiðholti ÍBV vann sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en eftir að ÍBV skoraði sex mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik tókst ÍR-ingum aldrei að ógna því forskoti og annar sigur Eyjamanna í röð staðreynd. Handbolti 20.3.2023 17:16
Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 102-97 | Valsarar á toppinn og fallið blasir við ÍR-ingum Íslandsmeistarar Vals unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 102-97. Íslandsmeistararnir þurftu tvöfalda framlengingu til að knýja fram sigur, en sigurinn þýðir að Valsmenn lyftu sér aftur á topp deildarinnar og ÍR-ingar þurfa nánast kraftaverk til að halda sæti sínu í deildinni. Körfubolti 16.3.2023 18:31
Ísak: Mér er drullusama hvað Höttur gerir Það þurfti tvær framlengingar til að skera úr um hvort Valur eða ÍR myndi vinna leik þeirra í 20. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik sem fram fór á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR, kvaðst vera stoltur af liði sínu í kvöld og að sínir menn ætluðu að vinna síðustu tvo leiki sína til að halda sér upp. Valur vann leikinn 102-97 og ÍR þarf á þessum tveimur sigurleikjum að halda til að halda sér uppi. Körfubolti 16.3.2023 22:04
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 82-85 | Fallnir KR-ingar settu stórt strik í reikninginn hjá Breiðhyltingum KR vann þriggja stiga sigur á ÍR í Subway-deild karla í kvöld. Áður en leiknum lauk var ljóst að KR væri fallið úr deildinni en Vesturbæingar létu það ekki á sig fá og unnu súrsætan sigur. Körfubolti 9.3.2023 19:30
Sigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þá vann Valur stórsigur á ÍR. Körfubolti 8.3.2023 20:57