Hamar Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Haukar komust aftur á sigurbraut í Bónus deild kvenna í körfubolta með stórsigri á nýliðum Hamars/Þórs í kvöld en leikurinn var spilaður í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 11.12.2024 20:46 Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Eftir fjögur töp í röð vann Valur 23 stiga sigur á Hamri/Þór, 82-59, í 9. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 20:54 Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Njarðvíkurkonur eru komnar á mikla siglingu í Bónus deild kvenna í körfubolta en þær unnu fjórða sigur sinn í röð í kvöld. Körfubolti 19.11.2024 20:56 Suðurnesjaliðin með góða sigra Njarðvík og Keflavík unnu bæði góða sigra í Bónus-deild kvenna í dag. Liðin eru í humátt á eftir Haukum í toppbaráttu deildarinnar. Körfubolti 16.11.2024 17:55 Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Grannar tókust á í Hveragerði í kvöld þegar Hamar mætti Selfossi í 1. deild karla í körfubolta. Hamarsmenn unnu öruggan tuttugu stiga sigur, 105-85. Körfubolti 4.11.2024 21:17 Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Sameiginlegt lið Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn, Hamar/Þór, gerði sér lítið fyrir og sóttu sigur í Garðabæinn þegar liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Garðabæ 82-84. Körfubolti 29.10.2024 20:16 Grindavík lagði nýliða Hamars/Þórs með 46 stigum Það verður seint sagt að leikur Hamars/Þórs og Grindavíkur í 4. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta fari í sögubækurnar fyrir spennustig. Gestirnir í Grindavík unnu 46 stiga sigur, lokatölur 51-97. Körfubolti 22.10.2024 23:01 Þegar pólitík hindrar framför Það fór ekki fram hjá mörgum er Hamarshöllin í Hveragerði skemmdist og fauk í óveðri í febrúar 2022. Endurreisn hallarinnar og þeirrar aðstöðu sem hún bauð upp á varð að kosningamáli í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Skoðun 18.10.2024 08:03 Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslagnum Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslag Bónus-deildar kvenna í körfubolta þegar liðið sótti Aþenu heim í kvöld, lokatölur 85-97 . Körfubolti 16.10.2024 22:02 Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Hamar/Þór tók á móti Þór frá Akureyri í annarri umferð Bónus deildar kvenna í kvöld. Svo fór að heimaliðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu, 95-91 eftir æsispennandi leik. Körfubolti 8.10.2024 21:07 Fær Njarðvík frekar stimpilinn? Þrátt fyrir að Njarðvík sé ekki sérstaklega tilgreind í tölum Hagstofunnar um mannfjölda í byggðakjörnum landsins, heldur skilgreind sem hluti af Reykjanesbæ, þá er vel hægt að nota aðra skilgreiningu en Hagstofan og segja að Njarðvík sé stærsti byggðakjarni Íslands sem aldrei hefur átt lið í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2024 23:16 Færir sig á milli liða á Suðurlandinu Franski bakvörðurinn Franck Kamgain mun spila áfram í Bónus deildinni í körfubolta þrátt fyrir að hafa fallið niður í 1. deild með Hamri á síðustu leiktíð. Körfubolti 12.9.2024 12:32 Rekinn í vetur en ráðinn á ný Það kemur alltaf dagur eftir þennan dag og besta að brenna ekki brýr að baki sér. Hamarsmenn hafa nú kallað aftur í leikmann sem félagið sagði upp störfum síðasta vetur. Körfubolti 4.7.2024 13:00 Fotis og Nat-vélin saman undir körfunni hjá Hamri næsta vetur Hamarsmenn hafa gengið frá samningum við gríska körfuboltamanninn Fotios Lampropoulos sem mun nú færa sig úr Subway deildinni niður í fyrstu deildina. Körfubolti 1.6.2024 17:00 Fagnað í Síkinu: Íslandsmeistararnir fara í úrslitakeppnina Íslandsmeistarar Tindastóls tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta með sigri á Hamar í lokaumferð deildarkeppninnar. Tindastóll heldur inn í úrslitakeppnina sem liðið í sjöunda sæti og munu mæta liði Grindavíkur í fyrstu umferð. Körfubolti 4.4.2024 18:30 Hamar/Þór upp í efstu deild á meðan Aþena og KR fara í umspil Hamar/Þór tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð með sigri á Ármanni. Aþena og KR mættust í leik sem hefði getað skilað sigurliðinu upp hefði Hamar/Þór tapað sínum leik. Bæði lið fara nú í umspil um sæti í Subway-deildinni ásamt Tindastól og Snæfelli. Körfubolti 2.4.2024 21:15 Þórsara dreymir um heimavallarrétt Þór Þorlákshöfn lagði botnlið Hamars í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Þórsarar geta enn náð heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Lokatölur í Hveragerði 96-104. Körfubolti 28.3.2024 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Hamar 103-72 | Hamarsmenn í gini ljónsins Fallnir Hamarsmenn áttu ekki mikla möguleika í Ljónagryfjunni í kvöld og á endanum unnu Njarðvíkingar 31 stigs sigur, 103-72. Körfubolti 14.3.2024 18:30 Flugeldar og fagnaðarlæti eftir fyrsta sigur Hamars Hamarsmenn unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Subway-deild karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Stuðningsmenn Hamars voru því í aðalhlutverki í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 10.3.2024 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Breiðablik 104-91 | Fyrsti deildarsigur Hamars á tímabilinu í höfn Hamar nældi sér í sín fyrstu stig á yfirstandandi keppnistímabili í Subway-deild karla í körfubolta þegar liðið lagði Breiðablik að velli í kvöld en liðin leiddu þá saman hesta sína í botnslag deildarinnar í Hveragerði. Lokatölur í leiknum urðu 104-91 Hamarsmönnum í vil. Körfubolti 7.3.2024 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Grindavík 87-97 | Lið Hamars fallið úr Subway-deildinni Hamar tapaði gegn Grindavík 87-97. Það var því endanlega ljóst eftir þessa umferð að Hamar úr Hveragerði verður í næst efstu deild á næsta tímabili. Körfubolti 15.2.2024 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Álftanes 67-104 | Heimamenn áttu aldrei möguleika Hamar situr enn þá á botni Subway deildarinnar án sigurs þegar Álftanes fóru yfir Hellisheiðina í Hveragerði og sóttu þægilegan sigur 67-104. Körfubolti 8.2.2024 18:31 Umfjöllun: Höttur - Hamar 93-80 | Hvergerðingar enn án sigurs Höttur vann góðan 13 stiga sigur er liðið tóka á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-80. Körfubolti 1.2.2024 18:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55 Körfuboltakvöld um sóknarleik Hamars: „Gefið boltann bara á hann“ Körfuboltakvöld ræddi aðeins sóknarleik Hamars í eins stigs tapinu gegn Haukum í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Þar skildu menn einfaldlega ekki af hverju Hamar nýtti ekki styrkleika Ragnars Ágústs Nathanaelssonar, betur þekktur sem Raggi Nat, betur. Körfubolti 27.1.2024 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Haukar 87-88 | Hamarsmenn grátlega nálægt fyrsta sigrinum Botnlið Hamars fékk Hauka í heimsókn. Heimamenn voru yfir í hálfleik og fjórði leikhluti var æsispennandi. Haukar unnu að lokum með minnsta mun 87-88 og fimmtánda tap Hamars í Subway-deildinni staðreynd. Körfubolti 25.1.2024 18:31 Halldór Karl: Aganefnd KKÍ tekur mál Ragnars mögulega fyrir í maí Halldór Karl Þórsson, þjálfari Hamars, var hundfúll eftir eins stigs tap gegn Haukum á heimavelli. Hamar hefur tapað öllum fimmtán leikjunum í Subway-deildinni. Halldór var einnig allt annað en sáttur út í vinnubrögð KKÍ. Sport 25.1.2024 22:20 Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20 Allir sammála um að Raggi Nat eigi ekki að fara í bann Ummæli Ragnars Nathanaelsson um dómara í leik Keflavíkur og Hamars virðast ætla að draga dilk á eftir sér. Halldór Garðar Hermannsson var með upptökubúnað á sér í leiknum og samtal hans og Ragnars hefur nú ratað inn á borð aganefndar KKÍ. Körfubolti 13.1.2024 22:58 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Valur 89-111 | Fimmti sigur Vals í röð Valur vann 22 stiga útisigur gegn Hamri 89-111. Þetta var fimmti sigur Vals í röð sem er á toppnum í Subway deildinni. Körfubolti 11.1.2024 18:31 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Haukar komust aftur á sigurbraut í Bónus deild kvenna í körfubolta með stórsigri á nýliðum Hamars/Þórs í kvöld en leikurinn var spilaður í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 11.12.2024 20:46
Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Eftir fjögur töp í röð vann Valur 23 stiga sigur á Hamri/Þór, 82-59, í 9. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 20:54
Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Njarðvíkurkonur eru komnar á mikla siglingu í Bónus deild kvenna í körfubolta en þær unnu fjórða sigur sinn í röð í kvöld. Körfubolti 19.11.2024 20:56
Suðurnesjaliðin með góða sigra Njarðvík og Keflavík unnu bæði góða sigra í Bónus-deild kvenna í dag. Liðin eru í humátt á eftir Haukum í toppbaráttu deildarinnar. Körfubolti 16.11.2024 17:55
Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Grannar tókust á í Hveragerði í kvöld þegar Hamar mætti Selfossi í 1. deild karla í körfubolta. Hamarsmenn unnu öruggan tuttugu stiga sigur, 105-85. Körfubolti 4.11.2024 21:17
Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Sameiginlegt lið Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn, Hamar/Þór, gerði sér lítið fyrir og sóttu sigur í Garðabæinn þegar liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Garðabæ 82-84. Körfubolti 29.10.2024 20:16
Grindavík lagði nýliða Hamars/Þórs með 46 stigum Það verður seint sagt að leikur Hamars/Þórs og Grindavíkur í 4. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta fari í sögubækurnar fyrir spennustig. Gestirnir í Grindavík unnu 46 stiga sigur, lokatölur 51-97. Körfubolti 22.10.2024 23:01
Þegar pólitík hindrar framför Það fór ekki fram hjá mörgum er Hamarshöllin í Hveragerði skemmdist og fauk í óveðri í febrúar 2022. Endurreisn hallarinnar og þeirrar aðstöðu sem hún bauð upp á varð að kosningamáli í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Skoðun 18.10.2024 08:03
Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslagnum Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslag Bónus-deildar kvenna í körfubolta þegar liðið sótti Aþenu heim í kvöld, lokatölur 85-97 . Körfubolti 16.10.2024 22:02
Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Hamar/Þór tók á móti Þór frá Akureyri í annarri umferð Bónus deildar kvenna í kvöld. Svo fór að heimaliðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu, 95-91 eftir æsispennandi leik. Körfubolti 8.10.2024 21:07
Fær Njarðvík frekar stimpilinn? Þrátt fyrir að Njarðvík sé ekki sérstaklega tilgreind í tölum Hagstofunnar um mannfjölda í byggðakjörnum landsins, heldur skilgreind sem hluti af Reykjanesbæ, þá er vel hægt að nota aðra skilgreiningu en Hagstofan og segja að Njarðvík sé stærsti byggðakjarni Íslands sem aldrei hefur átt lið í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2024 23:16
Færir sig á milli liða á Suðurlandinu Franski bakvörðurinn Franck Kamgain mun spila áfram í Bónus deildinni í körfubolta þrátt fyrir að hafa fallið niður í 1. deild með Hamri á síðustu leiktíð. Körfubolti 12.9.2024 12:32
Rekinn í vetur en ráðinn á ný Það kemur alltaf dagur eftir þennan dag og besta að brenna ekki brýr að baki sér. Hamarsmenn hafa nú kallað aftur í leikmann sem félagið sagði upp störfum síðasta vetur. Körfubolti 4.7.2024 13:00
Fotis og Nat-vélin saman undir körfunni hjá Hamri næsta vetur Hamarsmenn hafa gengið frá samningum við gríska körfuboltamanninn Fotios Lampropoulos sem mun nú færa sig úr Subway deildinni niður í fyrstu deildina. Körfubolti 1.6.2024 17:00
Fagnað í Síkinu: Íslandsmeistararnir fara í úrslitakeppnina Íslandsmeistarar Tindastóls tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta með sigri á Hamar í lokaumferð deildarkeppninnar. Tindastóll heldur inn í úrslitakeppnina sem liðið í sjöunda sæti og munu mæta liði Grindavíkur í fyrstu umferð. Körfubolti 4.4.2024 18:30
Hamar/Þór upp í efstu deild á meðan Aþena og KR fara í umspil Hamar/Þór tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð með sigri á Ármanni. Aþena og KR mættust í leik sem hefði getað skilað sigurliðinu upp hefði Hamar/Þór tapað sínum leik. Bæði lið fara nú í umspil um sæti í Subway-deildinni ásamt Tindastól og Snæfelli. Körfubolti 2.4.2024 21:15
Þórsara dreymir um heimavallarrétt Þór Þorlákshöfn lagði botnlið Hamars í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Þórsarar geta enn náð heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Lokatölur í Hveragerði 96-104. Körfubolti 28.3.2024 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Hamar 103-72 | Hamarsmenn í gini ljónsins Fallnir Hamarsmenn áttu ekki mikla möguleika í Ljónagryfjunni í kvöld og á endanum unnu Njarðvíkingar 31 stigs sigur, 103-72. Körfubolti 14.3.2024 18:30
Flugeldar og fagnaðarlæti eftir fyrsta sigur Hamars Hamarsmenn unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Subway-deild karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Stuðningsmenn Hamars voru því í aðalhlutverki í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 10.3.2024 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Breiðablik 104-91 | Fyrsti deildarsigur Hamars á tímabilinu í höfn Hamar nældi sér í sín fyrstu stig á yfirstandandi keppnistímabili í Subway-deild karla í körfubolta þegar liðið lagði Breiðablik að velli í kvöld en liðin leiddu þá saman hesta sína í botnslag deildarinnar í Hveragerði. Lokatölur í leiknum urðu 104-91 Hamarsmönnum í vil. Körfubolti 7.3.2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Grindavík 87-97 | Lið Hamars fallið úr Subway-deildinni Hamar tapaði gegn Grindavík 87-97. Það var því endanlega ljóst eftir þessa umferð að Hamar úr Hveragerði verður í næst efstu deild á næsta tímabili. Körfubolti 15.2.2024 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Álftanes 67-104 | Heimamenn áttu aldrei möguleika Hamar situr enn þá á botni Subway deildarinnar án sigurs þegar Álftanes fóru yfir Hellisheiðina í Hveragerði og sóttu þægilegan sigur 67-104. Körfubolti 8.2.2024 18:31
Umfjöllun: Höttur - Hamar 93-80 | Hvergerðingar enn án sigurs Höttur vann góðan 13 stiga sigur er liðið tóka á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-80. Körfubolti 1.2.2024 18:31
Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55
Körfuboltakvöld um sóknarleik Hamars: „Gefið boltann bara á hann“ Körfuboltakvöld ræddi aðeins sóknarleik Hamars í eins stigs tapinu gegn Haukum í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Þar skildu menn einfaldlega ekki af hverju Hamar nýtti ekki styrkleika Ragnars Ágústs Nathanaelssonar, betur þekktur sem Raggi Nat, betur. Körfubolti 27.1.2024 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Haukar 87-88 | Hamarsmenn grátlega nálægt fyrsta sigrinum Botnlið Hamars fékk Hauka í heimsókn. Heimamenn voru yfir í hálfleik og fjórði leikhluti var æsispennandi. Haukar unnu að lokum með minnsta mun 87-88 og fimmtánda tap Hamars í Subway-deildinni staðreynd. Körfubolti 25.1.2024 18:31
Halldór Karl: Aganefnd KKÍ tekur mál Ragnars mögulega fyrir í maí Halldór Karl Þórsson, þjálfari Hamars, var hundfúll eftir eins stigs tap gegn Haukum á heimavelli. Hamar hefur tapað öllum fimmtán leikjunum í Subway-deildinni. Halldór var einnig allt annað en sáttur út í vinnubrögð KKÍ. Sport 25.1.2024 22:20
Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20
Allir sammála um að Raggi Nat eigi ekki að fara í bann Ummæli Ragnars Nathanaelsson um dómara í leik Keflavíkur og Hamars virðast ætla að draga dilk á eftir sér. Halldór Garðar Hermannsson var með upptökubúnað á sér í leiknum og samtal hans og Ragnars hefur nú ratað inn á borð aganefndar KKÍ. Körfubolti 13.1.2024 22:58
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Valur 89-111 | Fimmti sigur Vals í röð Valur vann 22 stiga útisigur gegn Hamri 89-111. Þetta var fimmti sigur Vals í röð sem er á toppnum í Subway deildinni. Körfubolti 11.1.2024 18:31