Hilmar Þór Hilmarsson Harmleikurinn í Úkraínu: Svör við nokkrum spurningum Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í hér um bil 3 ár sé miðað er við innrás Rússa inní Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár ef miðað er við yfirtöku Krímskagans 2014. Það er eðlilegt að margir spyrji spurninga um þetta stríð og Andri Þorvarðarson sendi mér nokkrar í grein á visir.is 1. janúar 2024 sem ég þakka honum fyrir. Skoðun 5.1.2025 11:01 ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Ný ríkisstjórn er tekin til starfa og hyggst halda þjóðaratkvæðagreiðslu til að kanna hug þjóðarinnar til aðildar að Evrópusambandinu (ESB) á kjörtímabilinu. Eða eins og stendur í stefnuyfirlýsingu hennar: „Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fer fram eigi síðar en árið 2027.“ Skoðun 30.12.2024 07:00 Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Komin upp sérkennileg staða á norðurslóðum. Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna, sem gerði kröfu til yfirráða og eignahald á Grænlandi árið 2019, hefur nú endurnýjað þessa kröfu í nafni þjóðaröryggis Bandaríkjanna og frelsis í heiminum. Skoðun 27.12.2024 08:03 Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? NATO var stofnað árið 1949. Það þýddi að löndin sem hófu evrópusamrunann, sem endaði svo með stofnun Evrópusambandsins (ESB), þurftu aldrei að hafa miklar áhyggjur af eigin varnarmálum. Skoðun 18.12.2024 07:32 Krónan eða evran? Kostir og gallar Alþingiskosningar eru nú handan við hornið. Vegna hærri vaxta á Íslandi en á evrusvæðinu tala ýmsir sem taka til máls á opinberum vettvangi um taka upp evruna til að bæta vaxtakjör einstaklinga og fyrirtækja hér á landi. Það er eðlilegt að slíka umræða vakni þegar verðbólga er há og vextir háir á Íslandi í samanburði við evrusvæðið. Skoðun 22.11.2024 13:02 Evrópa og myrkrið framundan Úkraínustríðið hefur nú staðið yfir í hér um bil tvö og hálft ár ef miðað er við innrás Rússneska hersins í Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár sé miðað er við yfirtöku Rússlands á Krímskaganum árið 2014. Skoðun 4.7.2024 10:00 Fjárhagskuldbindingar íslenska ríkisins gagnvart Úkraínu og sérstaða Íslands í NATO Eins og kunnugt er undirrituðu Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands samning um öryggissamvinnu og langtímastuðning Íslands við Úkraínu nú nýverið í Stokkhólmi. Skoðun 18.6.2024 10:31 Á Ísland framtíð í NATO? Vegna stríðsins í Úkraínu hefur staða NATO verið mikið í umræðu og nauðsyn þess að auka útgjöld til varnarmála í Evrópu. Ísland sem er eitt af stofnríkjum NATO frá 1949 hefur þá sérstöðu að vera herlaust land. Skoðun 17.5.2024 08:00 Úkraínustríðið, skotvopnakaup Íslands og NATO? Nýlega var viðtal við Utanríkisráðherra Íslands á Sprengisandi í tilefni 75 ára afmælis NATO. Aðstoð Íslands við Úkraínu kom til tals hvort frekar ætti að veita Úkraínu mannúðaraðstoð en kaupa skotvopn. Skoðun 14.5.2024 11:30 Aumingja Evrópa: Líkleg átakasvæði að Úkraínustríðinu loknu? Úkraínustríðið hefur nú staðið yfir í meira en tvö ár ef miðað er við innrás Rússneska hersins inní Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár ef miðað er við yfirtöku Rússlands á Krímskaganum árið 2014. Skoðun 29.4.2024 15:00 Óvissan í Evrópu Eftir fall Sovétríkjanna árið 1991 lauk kaldastríðinu og eitt stórveldi Bandaríkin varð ráðandi í heiminum. En heimurinn hefur tekið breytingum og er nú orðinn „multipolar“ með þrjú stórveldi. Í hópi þeirra eru Bandaríkin ríkust og valdamest, Kína fjölmennast og vaxandi efnahagsveldi, og loks Rússland veikara en hin tvö. Skoðun 13.2.2024 07:30 Að eiga landamæri við stórveldi: Ólík stefna Úkraínu og Víetnam í öryggismálum Stórveldasamkeppni fer nú harðnandi í heiminum og nú geysar stærsta stríð í Evrópu frá því að seinni heimstyrjöldinni lauk. Átök í Miðausturlöndum stigmagnast og mikil spenna er nú á milli Bandaríkjanna og Kína í Austur Asíu. Skoðun 4.2.2024 15:21 Samkeppni stórveldanna - baráttan um völd, auðlindir og siglingaleiðir Samkeppni stórveldanna, þar á meðal baráttan um völd, auðlindir og siglingaleiðir, fer harðnandi. Sumir myndu segja að stórveldin í dag séu tvö, Bandaríkin og Kína, á meðan aðrir myndu bæta Rússlandi við sem þriðja stórveldinu. Skoðun 29.1.2024 11:01 Heimur haturs, átaka og hergagnaframleiðslu Það horfir ekki friðvænlega í heiminum þessa dagana. Úkraínustríðið heldur áfram og hefur nú staðið yfir í hér um bil 2 ár. Átök eru á milli Ísraelshers og Hamas eftir árás hins síðarnefnda á Ísrael í október á 2023. Hútar í Jemen sem styðja Hamas ráðast á skip sem fara um Rauðahafið og þeir telja tengjast Ísrael eða bandamönnum Ísrael. Skoðun 22.1.2024 10:00 Krónan, eða innganga í ESB og evran? Umræða um upptöku evrunnar hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið í kjölfar hækkunar stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Seðlabankinn er að bregðast við verðbólgu sem nú mælist langt yfir verbólgumarkmiði sem er 2,5%, en verðbólgan nú mælist 8,0%. Stýrivextir Seðlabanka Íslands eru komnir í 9,25%. Skoðun 2.10.2023 14:30 Ólafur Stephensen og birgðastaðan á dilkakjöti hjá KS Ólafur Stephensen framkvæmdastóri Félags atvinnurekenda skráir eftirfarandi á facebook síðu sína 17. janúar 2023. „Á bls. 13 í Morgunblaðinu í dag er sagt frá nýjasta stríðsglæp Rússa í Úkraínu, eldflaugaárás á íbúðablokk, þar sem minnst 40 manns létu lífið. Af 75 særðum eru 14 börn. Skoðun 18.1.2023 07:01
Harmleikurinn í Úkraínu: Svör við nokkrum spurningum Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í hér um bil 3 ár sé miðað er við innrás Rússa inní Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár ef miðað er við yfirtöku Krímskagans 2014. Það er eðlilegt að margir spyrji spurninga um þetta stríð og Andri Þorvarðarson sendi mér nokkrar í grein á visir.is 1. janúar 2024 sem ég þakka honum fyrir. Skoðun 5.1.2025 11:01
ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Ný ríkisstjórn er tekin til starfa og hyggst halda þjóðaratkvæðagreiðslu til að kanna hug þjóðarinnar til aðildar að Evrópusambandinu (ESB) á kjörtímabilinu. Eða eins og stendur í stefnuyfirlýsingu hennar: „Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fer fram eigi síðar en árið 2027.“ Skoðun 30.12.2024 07:00
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Komin upp sérkennileg staða á norðurslóðum. Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna, sem gerði kröfu til yfirráða og eignahald á Grænlandi árið 2019, hefur nú endurnýjað þessa kröfu í nafni þjóðaröryggis Bandaríkjanna og frelsis í heiminum. Skoðun 27.12.2024 08:03
Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? NATO var stofnað árið 1949. Það þýddi að löndin sem hófu evrópusamrunann, sem endaði svo með stofnun Evrópusambandsins (ESB), þurftu aldrei að hafa miklar áhyggjur af eigin varnarmálum. Skoðun 18.12.2024 07:32
Krónan eða evran? Kostir og gallar Alþingiskosningar eru nú handan við hornið. Vegna hærri vaxta á Íslandi en á evrusvæðinu tala ýmsir sem taka til máls á opinberum vettvangi um taka upp evruna til að bæta vaxtakjör einstaklinga og fyrirtækja hér á landi. Það er eðlilegt að slíka umræða vakni þegar verðbólga er há og vextir háir á Íslandi í samanburði við evrusvæðið. Skoðun 22.11.2024 13:02
Evrópa og myrkrið framundan Úkraínustríðið hefur nú staðið yfir í hér um bil tvö og hálft ár ef miðað er við innrás Rússneska hersins í Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár sé miðað er við yfirtöku Rússlands á Krímskaganum árið 2014. Skoðun 4.7.2024 10:00
Fjárhagskuldbindingar íslenska ríkisins gagnvart Úkraínu og sérstaða Íslands í NATO Eins og kunnugt er undirrituðu Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands samning um öryggissamvinnu og langtímastuðning Íslands við Úkraínu nú nýverið í Stokkhólmi. Skoðun 18.6.2024 10:31
Á Ísland framtíð í NATO? Vegna stríðsins í Úkraínu hefur staða NATO verið mikið í umræðu og nauðsyn þess að auka útgjöld til varnarmála í Evrópu. Ísland sem er eitt af stofnríkjum NATO frá 1949 hefur þá sérstöðu að vera herlaust land. Skoðun 17.5.2024 08:00
Úkraínustríðið, skotvopnakaup Íslands og NATO? Nýlega var viðtal við Utanríkisráðherra Íslands á Sprengisandi í tilefni 75 ára afmælis NATO. Aðstoð Íslands við Úkraínu kom til tals hvort frekar ætti að veita Úkraínu mannúðaraðstoð en kaupa skotvopn. Skoðun 14.5.2024 11:30
Aumingja Evrópa: Líkleg átakasvæði að Úkraínustríðinu loknu? Úkraínustríðið hefur nú staðið yfir í meira en tvö ár ef miðað er við innrás Rússneska hersins inní Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár ef miðað er við yfirtöku Rússlands á Krímskaganum árið 2014. Skoðun 29.4.2024 15:00
Óvissan í Evrópu Eftir fall Sovétríkjanna árið 1991 lauk kaldastríðinu og eitt stórveldi Bandaríkin varð ráðandi í heiminum. En heimurinn hefur tekið breytingum og er nú orðinn „multipolar“ með þrjú stórveldi. Í hópi þeirra eru Bandaríkin ríkust og valdamest, Kína fjölmennast og vaxandi efnahagsveldi, og loks Rússland veikara en hin tvö. Skoðun 13.2.2024 07:30
Að eiga landamæri við stórveldi: Ólík stefna Úkraínu og Víetnam í öryggismálum Stórveldasamkeppni fer nú harðnandi í heiminum og nú geysar stærsta stríð í Evrópu frá því að seinni heimstyrjöldinni lauk. Átök í Miðausturlöndum stigmagnast og mikil spenna er nú á milli Bandaríkjanna og Kína í Austur Asíu. Skoðun 4.2.2024 15:21
Samkeppni stórveldanna - baráttan um völd, auðlindir og siglingaleiðir Samkeppni stórveldanna, þar á meðal baráttan um völd, auðlindir og siglingaleiðir, fer harðnandi. Sumir myndu segja að stórveldin í dag séu tvö, Bandaríkin og Kína, á meðan aðrir myndu bæta Rússlandi við sem þriðja stórveldinu. Skoðun 29.1.2024 11:01
Heimur haturs, átaka og hergagnaframleiðslu Það horfir ekki friðvænlega í heiminum þessa dagana. Úkraínustríðið heldur áfram og hefur nú staðið yfir í hér um bil 2 ár. Átök eru á milli Ísraelshers og Hamas eftir árás hins síðarnefnda á Ísrael í október á 2023. Hútar í Jemen sem styðja Hamas ráðast á skip sem fara um Rauðahafið og þeir telja tengjast Ísrael eða bandamönnum Ísrael. Skoðun 22.1.2024 10:00
Krónan, eða innganga í ESB og evran? Umræða um upptöku evrunnar hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið í kjölfar hækkunar stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Seðlabankinn er að bregðast við verðbólgu sem nú mælist langt yfir verbólgumarkmiði sem er 2,5%, en verðbólgan nú mælist 8,0%. Stýrivextir Seðlabanka Íslands eru komnir í 9,25%. Skoðun 2.10.2023 14:30
Ólafur Stephensen og birgðastaðan á dilkakjöti hjá KS Ólafur Stephensen framkvæmdastóri Félags atvinnurekenda skráir eftirfarandi á facebook síðu sína 17. janúar 2023. „Á bls. 13 í Morgunblaðinu í dag er sagt frá nýjasta stríðsglæp Rússa í Úkraínu, eldflaugaárás á íbúðablokk, þar sem minnst 40 manns létu lífið. Af 75 særðum eru 14 börn. Skoðun 18.1.2023 07:01