Séð og heyrt, sagan öll

Fréttamynd

„Í rauninni fyrsti ís­lenski samfélagsmiðillinn“

„Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.

Lífið