Þórlindur Kjartansson

Þroskastríðið
Mín reynsla af því að verða fullorðinn er fyrst og fremst sú að mér finnst að það mætti alveg fara að koma að því. Í barnæsku virtist manni eins og allt fullorðið fólk byggi yfir einhverjum töframætti og að það hefði náð

Facebook-firring
Hvað var eiginlega í gangi hjá Guðmundi Runólfssyni frá Hlíðarhúsum þann 19. apríl 1894? Þótt ótrúlegt megi virðast þá má slá því föstu að hann hafi verið í ruglinu.

Veistu ekki hver ég er?
Það er óneitanlega lúxus að fá að ferðast á Saga Class Icelandair. Sætin eru stór og þægileg. Maturinn er betri og drykkirnir flæða frjálslegar en á almennu farrými.

Skilaboð til Heimis og Lars
Þegar karlmenn nálgast fertugt er hætt við því að síðustu dreggjar drauma þeirra um stórafrek í íþróttum séu smám saman að gufa upp. Örfá dæmi eru til um menn sem ná umtalsverðum árangri í íþróttum á fimmtugsaldri,

Sér æ gjöf til gjalda?
Ef ég kemst að því að einhver hefur skipt gjöf sem ég gaf þá verð ég móðgaður. Ég geri mér auðvitað grein fyrir því að þetta er fáránlegt; en ég ræð ekki við þetta.

Gjaldeyrissparandi heimilisrekstur
Það eru víst margir pirraðir út af nýjum búvörusamningi. Það er svosem ekkert skrýtið. Samningurinn kostar tugi milljarða á ári hverju, bindur hendur nokkurra ríkisstjórna fram í tímann, hamlar valfrelsi neytenda og

Þetta er leiðindapistill
Það var líklega einhvers konar uppeldisleg tilraun til þess að auka ábyrgðartilfinningu og lýðræðisvitund okkar systkinanna þegar foreldrar okkar gáfu okkur kost á því að velja milli þess að keypt yrði uppþvottavél eða þurrkari

Þetta er bara mín staðreynd
Lesendur viðhorfspistla í dagblöðum eru 30% líklegri til þess að trúa höfundi ef hann nefnir að minnsta kosti eina tölulega staðreynd máli sínu til stuðnings. Reyndar veit ég ekki hvort talan er nákvæmlega rétt.

Ekki taka niður jólaljósin
Mörg okkar nota áramótin til þess að velta fyrir okkur hvernig við getum gert líf okkar betra á nýju ári. Hátíðinni fylgja gjarnan heitstrengingar um hollara mataræði, hóflegri drykkju, innilegri samverustundir með fjölskyldu og vinum, minna sjónvarpsgláp og internetráp,

Yndislega eyjan mín
Ég hef lengi vitað að eitt allra mesta lán mitt í lífinu er að hafa fæðst og alist upp í Vestmannaeyjum. Þetta var vitaskuld alls ekki meðvituð ákvörðun hjá mér, það vildi bara svo til að örlögin höguðu þessu þannig. Ég er þakklátur fyrir þessa heppni.

Húmorsleysi er hættulegt
Finnst til dæmis engum það fyndið nema mér að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra leggi nú ofurkapp á það að fá að friða byggingar og mannvirki sem falla að smekkvísi hans og fágun. Er það ekki sami Sigmundur Davíð og mætti á fund með forseta Bandaríkjanna íklæddur einum lakkskó og einum körfuboltaskó?

Skýrsla um trúarlíf á Íslandi
Það er fagnaðarefni að Íslendingar skuli nú fá inn um bréfalúguna málgagnið Betra land, sem gefið er út af sjónvarpsstöðinni Omega. Ekki svo að skilja að í blaðinu sé eintómt fagnaðarerindi, þótt það sé tilgangur útgefandans.

Á traustum grunni vísindalegra staðreynda
Nánast eins lengi og ég man eftir mér hef ég haft þá sakleysislegu áráttu að telja alltaf tröppur, sérstaklega þegar ég geng upp þær. Mér geðjast mjög illa að því þegar fjöldi þeirra er oddatala þannig að ég þarf að stíga oftar upp með öðrum fætinum heldur en hinum. Ég hef enga hugmynd um af hverju þetta er.

Tökum upp Bandaríkjadal
Taka þarf upp alþjóðlega, gjaldgenga mynt sem lögeyri á Íslandi hið fyrsta svo milliríkjaviðskipti geti átt sér stað með eðlilegum, óþvinguðum og óheftum hætti. Ísland þarf að vera opið og frjálst til þess að skapa skilyrði til verðmætasköpunar. Því miður er þróunin í þveröfuga átt og er þar einkum um að kenna tilraunum til þess að halda íslensku krónunni við í skjóli strangra gjaldeyrishafta. Nokkuð breið samstaða virðist ríkja í íslensku samfélagi um að heppilegt væri að taka upp nýjan gjaldmiðil og því er mikilvægt að stjórnvöld, hvernig sem þau eru skipuð, grípi til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar eru til þess að svo megi verða.

Vöndum til verka
Ýmsar af þeim breytingum sem nú eru ræddar á grundvallarskipan samfélagsins eru góðra gjalda verðar. Það er ennfremur eðlilegt að við núverandi aðstæður séu margir hugsi yfir því hvort leita megi ástæðna fyrir stöðunni í grunngerð íslensks samfélags. En það er mikilvægt að vandað sé vel til umræðna og að innantómir frasar séu ekki látnir duga.

Versló, SUS og Andri Snær
Rithöfundurinn, og handhafi frelsisverðlauna SUS, Andri Snær Magnason, lýsti því yfir í þættinum Silfri Egils fyrir rúmri viku að efnahagsvandinn á Íslandi væri gjaldþrot Heimdallar, SUS, Verslunarskóla Íslands og viðskiptaháskólanna. Líklega hefur hann þar fyrst og fremst verið að vísa til einhvers konar staðalmyndar af fólki sem tilheyrir þessum félagsskap. Nú þegar hefur forseti Nemendafélags Verslunarskólans lýst óánægju sinni með þennan málflutning rithöfundarins, enda hljóta það að teljast kaldar kveðjur frá Andra Snæ til ungs fólks á aldrinum 16 til 20 ára í tilteknum skóla að við því blasi einhvers konar gjaldþrot.

Þroskaðri evruumræða
Fulltrúar atvinnulífsins hafa brugðist vel við hugmyndum um breytingar á fyrirkomulagi gjaldeyrismála sem ræddar hafa verið á síðustu dögum og byggjast á aukinni tengingu við evru án aðildar að Evrópusambandinu.

Hvernig er þetta hægt?
Þórlindur Kjartansson

Dauðadómur eða endurfæðing?
Þórlindur Kjartansson

Bush óvinsælli
Þórlindur Kjartansson

Sótt að bloggurum
Þórlindur Kjartansson

Ríkisstjórnin matreiðir málefnin
Þórlindur Kjartansson

Væri nær að stytta grunnskólanám?
Þórlindur Kjartansson

Stríð um fjölmiðla í Bandaríkjunum
Þórlindur Kjartansson

Hillary eða Condi?
Þórlindur Kjartansson

Aukið gagnsæi er öllum til góðs
Mikilvægt er að gagnsæi í viðskiptalífinu aukist enn frekar. Samhliða slíkri þróun er þó einnig mikilvægt að viðbrögð við slíkri upplýsingagjöf séu hófstillt.

Bylting á íbúðalánamarkaði
Þórlindur Kjartansson

Nýr utanríkisráðherra í BNA
Þórlindur Kjartansson

Framtíð NBA boltans
Þórlindur Kjartansson

Örlagarík lokavika í Bandaríkjunum
Þórlindur Kjartansson