Bandaríkin Þrettán ára drengur sakfelldur fyrir að hafa reynt að skjóta kennara sinn Þrettán ára nemi í bænum Eldridge í austanverðu Iowa-ríki Bandaríkjanna var sakfelldur í þremur ákæruliðum eftir að hafa beint skotvopni að kennara sínum og gert tilraun til að hleypa af. Erlent 19.7.2019 08:46 Íranir neita því að hafa misst dróna Aðstoðarutanríkisráðherra Írans vefengir fullyrðingar Bandaríkjaforseta um að bandarískt herskip hafi skopið niður íranskan dróna. Erlent 19.7.2019 08:27 Bandaríkjastjórn íhugar að hætta að taka við flóttamönnum Móttökum flóttamanna hefur þegar verið fækkað um þriðjung í ár. Erlent 19.7.2019 07:41 Áhyggjur af öryggi Omar Demókratar sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs sem og aðrir kjörnir fulltrúar flokksins fordæmdu harkalega í gær hátterni þeirra sem sóttu fjöldafund Donalds Trump forseta í Norður-Karólínu í fyrrinótt. Erlent 19.7.2019 02:00 „Ég sagði þetta ekki, þeir gerðu það“ Donald Trump Bandaríkjaforseti kveðst óánægður með stuðningsmenn sína sem kyrjuðu að forsetinn ætti að reka svarta þingkonu úr landi á baráttufundi í Norður-Karólínu í gærkvöldi. Erlent 18.7.2019 22:04 Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. Erlent 18.7.2019 20:30 Vinsæl barnalög notuð til að hrekja í burtu heimilislausa Yfirvöld á West Palm Beach í Flórída hafa gripið til nýrra ráða til að halda heimilislausu fólki frá leigubyggingum í eigu borgarinnar. Þau spila barnalög til að hrekja fólkið í burtu frá byggingunum. Erlent 18.7.2019 20:04 Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf Minnst verður fyrsta íslenska jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga í næsta mánuði þegar minnismerki verður afhjúpað við jökulinn fyrrverandi. Innlent 18.7.2019 19:01 Epstein verður ekki sleppt úr haldi gegn tryggingu Jeffrey Epstein hefur verið neitað um að losna úr haldi gegn tryggingu en hann bíður nú eftir að réttarhöld hefjist yfir honum vegna ákæra um mansal á tugum stúlka sem hann misnotaði auk fleiri brota. Erlent 18.7.2019 17:30 Bradley Cooper og Irina Shayk með sameiginlegt forræði Parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði. Lífið 18.7.2019 15:12 Þúsundir kröfðust afsagnar ríkisstjóra eftir „Ricky-Leaks“ hneykslið Valdamenn í Púertó Ríkó voru afhjúpaðir þegar spjallþræði var lekið út. Þeir höfðu í frammi meiðandi ummæli um minnihlutahópa. Erlent 18.7.2019 11:12 Dómarinn sem vildi sýna meintum nauðgara vægð vegna fjölskyldu hans segir af sér Eftir nokkur umdeild ummæli í kynferðisbrotamálum fá dómarar í New Jersey brátt þjálfun í hvernig eigi að fjalla um slík mál. Erlent 18.7.2019 10:42 Sex ára stelpa dó eftir misheppnað golfhögg föður síns Hryllilegt slys varð á golfvelli í Bandaríkjunum í vikunni sem sýnir hversu varlega þarf að fara í kringum kylfinga og golfvelli. Golf 18.7.2019 08:25 Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. Erlent 18.7.2019 08:35 Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni Ákæra á hendur Spacey fyrir að hafa þuklað á átján ára gömlum karlmanni á öldurhúsi hefur verið felld niður. Erlent 18.7.2019 08:04 Vill að FBI rannsaki FaceApp Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, ChucK Schumer, fer fram á að bandarísk yfirvöld rannsaki smáforritið FaceApp sem tröllríður nú öllum samfélagsmiðlum. Erlent 18.7.2019 07:50 Stuðningsmenn báðu Trump um að reka þingkonu úr landi Bandaríkjaforseti hélt áfram árásum á fjórar frjálslyndar þingkonur. Stuðningsmenn hans svöruðu með því að kyrja um að hann ætti að reka eina þeirra úr landi. Erlent 18.7.2019 07:32 Þriðji flokkurinn Stjórnmál umheimsins eru í uppnámi. Skoðun 18.7.2019 02:02 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. Erlent 17.7.2019 23:25 Dreymir börnin halda grátandi í móður sína á meðan flugvélin hrapar Kanadamaður, hvers fjölskylda fórst þegar farþegaþota af gerðinni Boeing 737 Max hrapaði í Eþíópíu í mars, segist sakna fjölskyldu sinnar hvern einasta dag. Erlent 17.7.2019 23:14 Myndband sýnir Trump og Epstein virða fyrir sér ungar klappstýrur Trump hefur reynt að gera lítið úr vinskap sínum við Epstein síðan sá síðarnefndi var handtekinn fyrr í þessum mánuði. Erlent 17.7.2019 18:42 Bandaríkin banna mjanmörskum herforingjum að koma til landsins vegna mannréttindabrota Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að æðsti herforingi mjanmarska hersins, þrír háttsettir herforingjar og fjölskyldur þeirra fái ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa ásakað þá að hafa brotið mannréttindi Róhingja múslima. Erlent 17.7.2019 17:48 El Chapo í lífstíðarfangelsi Einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims, fyrrverandi leiðtogi Sinaloa-hringsins, Joaquin "El Chapo“ Guzmán, var í dag dæmdur til lífstíðar fangelsisvistar í Bandaríkjunum. Erlent 17.7.2019 15:45 Stuðningur við Trump eykst innan Repúblikanaflokksins Þessi aukning kemur í kjölfar umdeildra ummæla forsetans í garð fjögurra þingkvenna Demókrataflokksins. Erlent 17.7.2019 10:47 Svaraði spurningu blaðamanns með því að spyrja um uppruna hans Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Bandaríkjaforseta, sat fyrir svörum á blaðamannfundi í gær. Þar reyndi hún meðal annars að svara fyrir tíst forsetans þar sem hann sagði fjórum bandarískum þingkonum að snúa aftur til meintra upprunalanda sinna. Erlent 17.7.2019 08:03 Standa vörð um Huawei-bann Öldungadeildarþingmenn úr flokkum bæði Demókrata og Repúblikana í Bandaríkjunum lögðu í gær fram frumvarp sem myndi meina ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta að heimila viðskipti við kínverska tæknirisann Huawei án samþykkis þings. Erlent 17.7.2019 02:02 Þátttakendur tilkynntir í dag Demókrataflokkurinn bandaríski greinir frá því í dag hvaða forsetaframbjóðendur uppfylltu skilyrði fyrir því að fá sæti, eða öllu heldur ræðupall, í næstu kappræðum flokksins. Erlent 17.7.2019 02:03 Bandaríkin segja Íran hafa hertekið olíuflutningaskip Olíuflutningaskip sem bar fána Panama hvarf á Hormússundi án nokkurra ummerkja seint á laugardagskvöld. Bandaríkin hafa ásakað Íran um að hafa hertekið skipið. Erlent 16.7.2019 22:26 Fulltrúadeildin fordæmir ummæli Trump Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiddi atkvæði um að fordæma ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta í garð þingkvenna Demókrataflokksins. Erlent 16.7.2019 23:15 Hálf öld frá fyrstu tunglferðinni Hálf öld er í dag liðin frá fyrstu ferð mannsins til tunglsins. Á þessum degi fyrir 50 árum var Apollo 11 geimflauginni skotið á loft frá Kennedyhöfða á Flórída og lentu geimfararnir þrír sem voru um borð á tunglinu fjórum dögum síðar. Erlent 16.7.2019 19:12 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
Þrettán ára drengur sakfelldur fyrir að hafa reynt að skjóta kennara sinn Þrettán ára nemi í bænum Eldridge í austanverðu Iowa-ríki Bandaríkjanna var sakfelldur í þremur ákæruliðum eftir að hafa beint skotvopni að kennara sínum og gert tilraun til að hleypa af. Erlent 19.7.2019 08:46
Íranir neita því að hafa misst dróna Aðstoðarutanríkisráðherra Írans vefengir fullyrðingar Bandaríkjaforseta um að bandarískt herskip hafi skopið niður íranskan dróna. Erlent 19.7.2019 08:27
Bandaríkjastjórn íhugar að hætta að taka við flóttamönnum Móttökum flóttamanna hefur þegar verið fækkað um þriðjung í ár. Erlent 19.7.2019 07:41
Áhyggjur af öryggi Omar Demókratar sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs sem og aðrir kjörnir fulltrúar flokksins fordæmdu harkalega í gær hátterni þeirra sem sóttu fjöldafund Donalds Trump forseta í Norður-Karólínu í fyrrinótt. Erlent 19.7.2019 02:00
„Ég sagði þetta ekki, þeir gerðu það“ Donald Trump Bandaríkjaforseti kveðst óánægður með stuðningsmenn sína sem kyrjuðu að forsetinn ætti að reka svarta þingkonu úr landi á baráttufundi í Norður-Karólínu í gærkvöldi. Erlent 18.7.2019 22:04
Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. Erlent 18.7.2019 20:30
Vinsæl barnalög notuð til að hrekja í burtu heimilislausa Yfirvöld á West Palm Beach í Flórída hafa gripið til nýrra ráða til að halda heimilislausu fólki frá leigubyggingum í eigu borgarinnar. Þau spila barnalög til að hrekja fólkið í burtu frá byggingunum. Erlent 18.7.2019 20:04
Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf Minnst verður fyrsta íslenska jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga í næsta mánuði þegar minnismerki verður afhjúpað við jökulinn fyrrverandi. Innlent 18.7.2019 19:01
Epstein verður ekki sleppt úr haldi gegn tryggingu Jeffrey Epstein hefur verið neitað um að losna úr haldi gegn tryggingu en hann bíður nú eftir að réttarhöld hefjist yfir honum vegna ákæra um mansal á tugum stúlka sem hann misnotaði auk fleiri brota. Erlent 18.7.2019 17:30
Bradley Cooper og Irina Shayk með sameiginlegt forræði Parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði. Lífið 18.7.2019 15:12
Þúsundir kröfðust afsagnar ríkisstjóra eftir „Ricky-Leaks“ hneykslið Valdamenn í Púertó Ríkó voru afhjúpaðir þegar spjallþræði var lekið út. Þeir höfðu í frammi meiðandi ummæli um minnihlutahópa. Erlent 18.7.2019 11:12
Dómarinn sem vildi sýna meintum nauðgara vægð vegna fjölskyldu hans segir af sér Eftir nokkur umdeild ummæli í kynferðisbrotamálum fá dómarar í New Jersey brátt þjálfun í hvernig eigi að fjalla um slík mál. Erlent 18.7.2019 10:42
Sex ára stelpa dó eftir misheppnað golfhögg föður síns Hryllilegt slys varð á golfvelli í Bandaríkjunum í vikunni sem sýnir hversu varlega þarf að fara í kringum kylfinga og golfvelli. Golf 18.7.2019 08:25
Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. Erlent 18.7.2019 08:35
Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni Ákæra á hendur Spacey fyrir að hafa þuklað á átján ára gömlum karlmanni á öldurhúsi hefur verið felld niður. Erlent 18.7.2019 08:04
Vill að FBI rannsaki FaceApp Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, ChucK Schumer, fer fram á að bandarísk yfirvöld rannsaki smáforritið FaceApp sem tröllríður nú öllum samfélagsmiðlum. Erlent 18.7.2019 07:50
Stuðningsmenn báðu Trump um að reka þingkonu úr landi Bandaríkjaforseti hélt áfram árásum á fjórar frjálslyndar þingkonur. Stuðningsmenn hans svöruðu með því að kyrja um að hann ætti að reka eina þeirra úr landi. Erlent 18.7.2019 07:32
Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. Erlent 17.7.2019 23:25
Dreymir börnin halda grátandi í móður sína á meðan flugvélin hrapar Kanadamaður, hvers fjölskylda fórst þegar farþegaþota af gerðinni Boeing 737 Max hrapaði í Eþíópíu í mars, segist sakna fjölskyldu sinnar hvern einasta dag. Erlent 17.7.2019 23:14
Myndband sýnir Trump og Epstein virða fyrir sér ungar klappstýrur Trump hefur reynt að gera lítið úr vinskap sínum við Epstein síðan sá síðarnefndi var handtekinn fyrr í þessum mánuði. Erlent 17.7.2019 18:42
Bandaríkin banna mjanmörskum herforingjum að koma til landsins vegna mannréttindabrota Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að æðsti herforingi mjanmarska hersins, þrír háttsettir herforingjar og fjölskyldur þeirra fái ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa ásakað þá að hafa brotið mannréttindi Róhingja múslima. Erlent 17.7.2019 17:48
El Chapo í lífstíðarfangelsi Einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims, fyrrverandi leiðtogi Sinaloa-hringsins, Joaquin "El Chapo“ Guzmán, var í dag dæmdur til lífstíðar fangelsisvistar í Bandaríkjunum. Erlent 17.7.2019 15:45
Stuðningur við Trump eykst innan Repúblikanaflokksins Þessi aukning kemur í kjölfar umdeildra ummæla forsetans í garð fjögurra þingkvenna Demókrataflokksins. Erlent 17.7.2019 10:47
Svaraði spurningu blaðamanns með því að spyrja um uppruna hans Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Bandaríkjaforseta, sat fyrir svörum á blaðamannfundi í gær. Þar reyndi hún meðal annars að svara fyrir tíst forsetans þar sem hann sagði fjórum bandarískum þingkonum að snúa aftur til meintra upprunalanda sinna. Erlent 17.7.2019 08:03
Standa vörð um Huawei-bann Öldungadeildarþingmenn úr flokkum bæði Demókrata og Repúblikana í Bandaríkjunum lögðu í gær fram frumvarp sem myndi meina ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta að heimila viðskipti við kínverska tæknirisann Huawei án samþykkis þings. Erlent 17.7.2019 02:02
Þátttakendur tilkynntir í dag Demókrataflokkurinn bandaríski greinir frá því í dag hvaða forsetaframbjóðendur uppfylltu skilyrði fyrir því að fá sæti, eða öllu heldur ræðupall, í næstu kappræðum flokksins. Erlent 17.7.2019 02:03
Bandaríkin segja Íran hafa hertekið olíuflutningaskip Olíuflutningaskip sem bar fána Panama hvarf á Hormússundi án nokkurra ummerkja seint á laugardagskvöld. Bandaríkin hafa ásakað Íran um að hafa hertekið skipið. Erlent 16.7.2019 22:26
Fulltrúadeildin fordæmir ummæli Trump Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiddi atkvæði um að fordæma ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta í garð þingkvenna Demókrataflokksins. Erlent 16.7.2019 23:15
Hálf öld frá fyrstu tunglferðinni Hálf öld er í dag liðin frá fyrstu ferð mannsins til tunglsins. Á þessum degi fyrir 50 árum var Apollo 11 geimflauginni skotið á loft frá Kennedyhöfða á Flórída og lentu geimfararnir þrír sem voru um borð á tunglinu fjórum dögum síðar. Erlent 16.7.2019 19:12