Evrópudeild UEFA

Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Fyrri hluti
Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því.

UEFA með dag í huga fyrir úrslitaleik Meistaradeildar
UEFA er með áætlun sem gengur út á það að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þetta árið verði leikinn 29. ágúst.

Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst
UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna.

Möguleiki að spila fyrir luktum dyrum
Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir betra að spila fyrir luktum dyrum og sjónvarpa leikjum heldur en ekki. Hann vill þó helst hafa áhorfendur í stúkunni.

Meistaradeildinni verður að vera lokið 3. ágúst
Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að þó að ýmsar leiðir séu skoðaðar til þess að ljúka leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni í fótbolta þá sé ljóst að keppni verði að vera lokið 3. ágúst.

Tíu ár frá því Fulham skellti Juventus eftirminnilega | Myndband
Áratugur er frá einum óvæntasta sigri ensks lið í Evrópukeppni frá upphafi. Fulham vann þá ítalska stórliðið Juventus með fjórum mörkum gegn engu á heimavelli sínum.

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður til 27. júní og ekkert Copa í sumar
UEFA ætlar væntanlega að færa úrslitaleiki Evrópumótanna inn á mitt sumar og úrslitaleikirnir fara nú fram í lok júní. Ekkert hefur þó verið staðfest þrátt fyrir fréttir erlendra miðla.

Dómsdagur fyrir evrópska fótboltann: UEFA fundar með öllum í dag
Næstu skref í evrópskum fótbolta verða rædd á fundi UEFA í dag.

Steven Gerrard fékk góð ráð frá Klopp | Myndband
Steven Gerrard sagði í viðtali nýverið að Jurgen Klopp hefði gefið honum góð ráð áður en hann ákvað að leggja skóna á hilluna og gerast þjálfari.

Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð
Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær.

Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað
Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar.

Jafnt hjá Wolves og Gerrard í erfiðri stöðu
Wolves er í ágætri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Olympiakos á útivelli en liðin gerðu 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Burst hjá United | Grátlegt tap FCK í Tyrklandi
Engir áhorfendur voru á fyrri leik LASK Linz og Manchester United í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna.

Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað
Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar.

Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila?
Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar.

Manchester United spilar fyrir framan tóma stúku á fimmtudaginn
Leikur Lask og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn mun vera spilaður fyrir luktum dyrum.

Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar 2022 fer fram í Búdapest
Búið er að samþykkja nokkra leikvelli fyrir komandi úrslitaleiki í keppnum á vegum UEFA.

21 dagur í Rúmeníuleikinn: Þegar Ríkharður Daðason og KR-liðið skutu niður rúmenskt stórlið
Sumarið 1997 náði KR-liðið einum athyglisverðustu úrslitum í sögu íslenskra knattspyrnuliða í Evrópukeppni þegar Vesturbæjarliðið skaut niður rúmenskt stórlið í UEFA-bikarnum.

Arsenal gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum yfir 4 milljónir punda
Slæmt gengi Arsenal í bikarkeppnum gæti haft áhrif á budduna hjá félaginu. Liðið gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum miða ef það tapar í FA-bikarnum á mánudaginn.

Frankfurt örugglega áfram í Evrópudeildinni
Eintracht Frankfurt fór nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Salzburg í kvöld. Frankfurt vann fyrri leik liðanna 4-1.

Vítið sem dæmt var á Ragnar dugði ekki til fyrir Celtic | Sjáðu mörkin
Danska liðið FCK komst óvænt áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í gær eftir sætan sigur á Celtic í Skotlandi.

Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United
Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær.

Martin Keown hakkaði Arsenal í sig: „Þetta er hrikalegt“
Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma.

Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér
Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag.

Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband
Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik.

Þetta eru mögulegir mótherjar Man. United og Ragga Sig í 16-liða úrslitunum
Dregið verður í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag en drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA í dag. Sýnt verður beint frá drættinum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst drátturinn klukkan tólf.

Í beinni í dag: Dregið í Evrópudeildinni, Breiðablik fær annað tækifæri gegn ÍA og golf
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum föstudegi. Alls verða fimm beinar útsendingar á sportrásunum í dag og kvöld.

Sjáðu markasúpuna á Old Trafford og rauða spjaldið furðulega
Manchester United var í miklu stuði á Old Trafford í kvöld. Liðið skoraði fimm mörk í 5-0 sigri á Club Brugge í Evrópudeildinni.

Arsenal úr leik eftir dramatík
Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld.