Jólamatur

Súkkulaðisígarettur
Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum!

Þegar hátíð gengur í garð
Til að fá góð ráð og hollar leiðbeiningar um hátíðamatinn snerum við okkur til Óla Páls Einarssonar, matreiðslumeistara á Hótel Loftleiðum, og eldaði hann fyrir okkur tvenns konar kjötrétti, annars vegar andabringu með ýmsu meðlæti og hins vegar hamborgarhrygg.

Eftirrétturinn góði Ris a la mande
Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum.

Toblerone-jólaís Margrétar
"Systir mín gaf mér þessa uppskrift fyrir mörgum árum og síðan hef ég ekki gert annan ís á jólunum. Þetta er mjög einföld uppskrift og hver sem er getur gert svona ís. Mikilvægast er að þeyta eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel,“

Lifrarkæfan, jólasíldarsalatið, rauðkálið og piparrótarsalatið
"Mér finnst að fjölskyldan ætti að eiga einn dag saman heima út af fyrir sig og þá er svo skemmtilegt að setja matinn á borðið þegar fólkið vaknar og geta allir sest saman til borða bara á náttfötunum," segir Marentz

Ítölsk jólakaka
Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði.