Bárðarbunga Seismic activity still remains high Twenty-three earthquakes were detected around Bárðarbunga, the eruption site, last night. The biggest one measured 5,0. Seismic activity has decreased from last night, yet still remains high. News in english 15.9.2014 10:31 Stór skjálfti við Bárðarbungu Skjálfti, fimm að stærð, mældist suðaustur af Bárðarbungu rétt eftir klukkan átta í morgun. Skjálftinn er jafnframt sá stærsti þennan sólarhringinn. Innlent 15.9.2014 10:06 Helmingi færri skjálftar en síðustu nótt Á umbrotasvæðinu mældust 23 skjálftar, þar af níu í Bárðarbungu en þetta eru um helmingi færri skjálftar en voru síðustu nótt, en svipað og þarsíðustu nótt, að því er segir í skeyti frá veðurstofu. Innlent 15.9.2014 07:39 Býr eldgosið til eitraða rigningu? Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Innlent 14.9.2014 20:46 Lokað fyrir aðgang að gossvæðinu Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra segir að lokunin muni vara á meðan gasmengunin er jafn mikil og raun ber vitni. Innlent 14.9.2014 12:36 Fjörutíu skjálftar mældust í nótt Virkni á gosstöðvunum sögð svipuð og í gær. Innlent 14.9.2014 09:15 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 19:08 Viðvaranir bárust ekki notendum Nova Um var að ræða bilun í kerfi Nova. Innlent 13.9.2014 16:47 Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu. Innlent 13.9.2014 15:58 Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. Innlent 13.9.2014 14:41 Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. Innlent 13.9.2014 14:34 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 12:15 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. Innlent 13.9.2014 09:49 Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. Innlent 12.9.2014 21:11 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 12.9.2014 22:53 Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. Innlent 12.9.2014 12:16 Stöðug gosvirkni í gígnum Baugi Gosvirknin var nokkuð stöðug í allan gærdag í Holuhrauni. Innlent 11.9.2014 20:40 Skjálfti í Bárðarbungu upp á 4, 7 Yfir 40 skjálftar seinasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. Innlent 12.9.2014 10:28 Fallegar myndir frá gosstöðvunum Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, tók þessar myndir á gosstöðvunum í vikunni. Innlent 11.9.2014 16:41 Snarpur jarðskjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan átta í kvöld. Innlent 11.9.2014 20:46 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. Innlent 11.9.2014 12:26 Bráð lífshætta stafar af gasinu í kringum eldstöðina Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom fram að ekkert dragi úr gosinu í Holuhrauni. Innlent 11.9.2014 12:16 Sagan geymir afar öflug þeytigos Sig Bárðarbunguöskjunnar um rúmlega 20 metra á stuttum tíma, og fjöldi stórra jarðskjálfta, veldur jarðvísindamönnum miklum áhyggjum. Það er ekki að ástæðulausu segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur sem þekkir sögu eldstöðvakerfisins út í hörgul. Innlent 11.9.2014 09:36 Jarðskjálfti að stærðinni 5,3 í Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærðinni 5,3 varð á suðurbrún Bárðarbungu öskjunnar um miðnætti í nótt. Innlent 11.9.2014 07:17 Mesta öskjusig á Íslandi síðan 1875 Staðan mjög óljós í Bárðarbungu Innlent 10.9.2014 23:59 Sigið er aukið áhyggjuefni Vísindamenn endurskoða nú gögn um skjálftavirkni í nágrenni Bárðarbunguöskjunnar eftir að í ljós hefur komið að umtalsvert sig hefur orðið í öskjunni undanfarna daga. Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Fólk á Reyðarfirði er hvatt til þess að halda sig heima vegna mengunar frá eldstöðinni. Innlent 10.9.2014 17:41 Tveir skjálftar með 14 sekúndna millibili „Það er alveg öruggt að þetta voru tveir jarðskjálftar.“ Innlent 10.9.2014 17:41 Eins og að anda að sér útblæstri úr vörubíl Maður sem hafði samband við Umhverfisstofnun lýsir menguninni á Reyðarfirði í dag á þann veg að hún hafi komið eins og ský yfir staðinn. Innlent 10.9.2014 16:47 Börn haldi sig innandyra á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu til íbúa á Reyðarfirði vegna hás styrks brennisteinstvíildis, SO2. Innlent 10.9.2014 14:58 Forsætisráðherra skipar viðbragðshóp vegna Bárðarbungu Hópurinn verður skipaður ráðuneytisstjórum og verður í nánu og reglulegu sambandi við meðal annars Almannavarnir. Innlent 10.9.2014 13:53 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 22 ›
Seismic activity still remains high Twenty-three earthquakes were detected around Bárðarbunga, the eruption site, last night. The biggest one measured 5,0. Seismic activity has decreased from last night, yet still remains high. News in english 15.9.2014 10:31
Stór skjálfti við Bárðarbungu Skjálfti, fimm að stærð, mældist suðaustur af Bárðarbungu rétt eftir klukkan átta í morgun. Skjálftinn er jafnframt sá stærsti þennan sólarhringinn. Innlent 15.9.2014 10:06
Helmingi færri skjálftar en síðustu nótt Á umbrotasvæðinu mældust 23 skjálftar, þar af níu í Bárðarbungu en þetta eru um helmingi færri skjálftar en voru síðustu nótt, en svipað og þarsíðustu nótt, að því er segir í skeyti frá veðurstofu. Innlent 15.9.2014 07:39
Býr eldgosið til eitraða rigningu? Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Innlent 14.9.2014 20:46
Lokað fyrir aðgang að gossvæðinu Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra segir að lokunin muni vara á meðan gasmengunin er jafn mikil og raun ber vitni. Innlent 14.9.2014 12:36
Fjörutíu skjálftar mældust í nótt Virkni á gosstöðvunum sögð svipuð og í gær. Innlent 14.9.2014 09:15
Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 19:08
Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu. Innlent 13.9.2014 15:58
Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. Innlent 13.9.2014 14:41
Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. Innlent 13.9.2014 14:34
Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 12:15
Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. Innlent 13.9.2014 09:49
Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. Innlent 12.9.2014 21:11
Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 12.9.2014 22:53
Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. Innlent 12.9.2014 12:16
Stöðug gosvirkni í gígnum Baugi Gosvirknin var nokkuð stöðug í allan gærdag í Holuhrauni. Innlent 11.9.2014 20:40
Skjálfti í Bárðarbungu upp á 4, 7 Yfir 40 skjálftar seinasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. Innlent 12.9.2014 10:28
Fallegar myndir frá gosstöðvunum Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, tók þessar myndir á gosstöðvunum í vikunni. Innlent 11.9.2014 16:41
Snarpur jarðskjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan átta í kvöld. Innlent 11.9.2014 20:46
Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. Innlent 11.9.2014 12:26
Bráð lífshætta stafar af gasinu í kringum eldstöðina Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom fram að ekkert dragi úr gosinu í Holuhrauni. Innlent 11.9.2014 12:16
Sagan geymir afar öflug þeytigos Sig Bárðarbunguöskjunnar um rúmlega 20 metra á stuttum tíma, og fjöldi stórra jarðskjálfta, veldur jarðvísindamönnum miklum áhyggjum. Það er ekki að ástæðulausu segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur sem þekkir sögu eldstöðvakerfisins út í hörgul. Innlent 11.9.2014 09:36
Jarðskjálfti að stærðinni 5,3 í Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærðinni 5,3 varð á suðurbrún Bárðarbungu öskjunnar um miðnætti í nótt. Innlent 11.9.2014 07:17
Sigið er aukið áhyggjuefni Vísindamenn endurskoða nú gögn um skjálftavirkni í nágrenni Bárðarbunguöskjunnar eftir að í ljós hefur komið að umtalsvert sig hefur orðið í öskjunni undanfarna daga. Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Fólk á Reyðarfirði er hvatt til þess að halda sig heima vegna mengunar frá eldstöðinni. Innlent 10.9.2014 17:41
Tveir skjálftar með 14 sekúndna millibili „Það er alveg öruggt að þetta voru tveir jarðskjálftar.“ Innlent 10.9.2014 17:41
Eins og að anda að sér útblæstri úr vörubíl Maður sem hafði samband við Umhverfisstofnun lýsir menguninni á Reyðarfirði í dag á þann veg að hún hafi komið eins og ský yfir staðinn. Innlent 10.9.2014 16:47
Börn haldi sig innandyra á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu til íbúa á Reyðarfirði vegna hás styrks brennisteinstvíildis, SO2. Innlent 10.9.2014 14:58
Forsætisráðherra skipar viðbragðshóp vegna Bárðarbungu Hópurinn verður skipaður ráðuneytisstjórum og verður í nánu og reglulegu sambandi við meðal annars Almannavarnir. Innlent 10.9.2014 13:53