Gametíví

Fréttamynd

Afmælisstreymi hjá Sandkassanum

Strákarnir í Sandkassanum halda upp á afmæli streymisins í kvöld. Af því tilefni ætla þeir að halda smá drykkjuleik í Minecraft. Sá leikur gengur út á það að í hvert sinn sem þeir deyja, þurfa þeir að taka sopa.

Leikjavísir
Fréttamynd

Hryllingskvöld hjá Queens

Það mun reyna á taugarnar á sannkölluðu hryllingsstreymi hjá Queens í kvöld. Rósa Björk, eða G69nHunter mætir í streymi kvöldsins og hún og Móna munu spila hryllingsleikina Phasmophobia og Lunch Lady.

Leikjavísir
Fréttamynd

Bræður berjast í GTA Online

Strákarnir í GameTíví munu taka á því í GTA Online í streymi kvöldsins. Þar munu þeir berjast sín á milli í hættulegum kappakstri, svokölluðum „Stunt Races“.

Leikjavísir
Fréttamynd

Valda usla á Caldera

Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á Caldera í streymi kvöldsins. Eins og svo oft áður munu þær valda miklum usla þar og reyna að standa einar eftir í lokahringnum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Förðun og Fortnite

Stelpurnar í Queens munu verja kvöldinu í tvo mikilvæga hluti. Það er að spila hinn gífurlega vinsæla leik, Fortnite, og vaða í förðunaráskorun.

Leikjavísir
Fréttamynd

Gestagangur hjá Gameverunni

Marín Eydal eða Gameveran tekur á móti góðum gesti í kvöld. Olalitla96 mun kíkja í heimsókn í streymi kvöldins og smaan munu þær spila tölvuleiki.

Leikjavísir
Fréttamynd

Afmæli hjá Babe Patrol

Stelpurnar í Babe Patrol halda upp á afmæli KamCarrier í streymi kvöldsins. Þær munu halda upp á það með allskonar áskorunum og með því að spila Warzone.

Leikjavísir
Fréttamynd

Drottningar í Undralöndum

Stelpurnar í Queens ætla að rífa upp byssurnar í tveimur leikjum í kvöld. Sá fyrri er Tiny Tina's Wonderlands en síðan ætla þær að kíkja á hinn vinsæla leik Fortnite.

Leikjavísir
Fréttamynd

Gameveran tekur á móti Shady Love

Marín Eydal eða Gameveran mun fá Shady Love eða Hilmar í heimsókn til sín í streymi kvöldsins. Saman ætla þau að berjast fyrir lífum sínum í Dead by Daylight.

Leikjavísir
Fréttamynd

Babe Patrol fær liðsauka

Stelpurnar í Babe Patrol fá liðsauka á Caldera í kvöld. Þá verður hann Óli Jóels á ferðinni í Warzone og stefna þau á sigra.

Leikjavísir
Fréttamynd

Drottningar í skógarferð

Hún Móna í Queens fær í kvöld til sín hana Marín, eða Gameveruna. Saman ætla þær að spila leikinn Forest, sem snýst um að lifa af á dularfullri og mjög svo hættulegri eyju.

Leikjavísir
Fréttamynd

Tiny Tina's Wonderlands í Sandkassanum

Strákarnir í Sandkassanum munu í kvöld kíkja á nýja leikinn Tiny Tina's Wonderlands. Þar er um að ræða nýjan fjölspilunar-skotleik sem er nokkurskonar hliðarleikur Borderlands-seríunnar og framhald leiksins Tiny Tina's Assault on Dragon Keep.

Leikjavísir
Fréttamynd

Queens spila Portal og Warzone

Þær Móna og Valgerður í Queens ætla að skella sér til Caldera í Warzone í streymi kvöldsins. Þá ætla þær einnig að spila hinn klassíska leik Portal 2.

Leikjavísir