Gametíví

Fréttamynd

Þriðja drottningin mætir í Apex

Þær Móna og Valla í Queens fá þriðju drottninguna í heimsókn til sín í kvöld. Mjamix, eða Marín Eydal, mun spila Apex Legends með stelpunum í streymi kvöldsins.

Leikjavísir
Fréttamynd

Co-op stuð í Sandkassanum

Strákarnir í Sandkassanum ætla að henda í sannkallaða Co-op veislu í kvöld. Dýravinir munu eflaust hafa sérstaklega gaman af streymi kvöldsins því það verður mikið um hesta, hænur og önnur dýr.

Leikjavísir
Fréttamynd

Stuðkokteill hjá GameTíví

Strákarnir í GameTíví ætla að bjóða uppá sannkallaðan stuðkokteil i streymi kvöldsins. Þá munu þeir spila nokkra leiki en inn á milli halda þeir spurningakeppnir og skoða memes.

Leikjavísir
Fréttamynd

Drottningar í Grænu helvíti

Stelpurnar í Queens ætla að taka á því í kvöld og reyna að lifa af við gífurlega erfiðar aðstæður. Það ætla þær að gera í leiknum Green Hell, þar sem þær verða strandaglópar í frumskógi.

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Hlaupa saman undan hjörðum ódauðra

Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja á hinn nýja leik Dying Light 2 í kvöld. Þar munu þeir taka höndum saman í að hlaupa yfir þök borgarinnar Villedor og forðast hjarðir ódauðra og önnur skrímsli sem fara á kreik á næturna.

Leikjavísir
Fréttamynd

Sviftivindar í Sandkassanum

Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í Apex Legends í kvöld. Þar munu þeir berjast gegn öðrum spilurum um að standa einir uppi.

Leikjavísir
Fréttamynd

Yfirtaka: Gunni The Goon spilar Destiny

Gunni The Goon, eða Gunnar Páll, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Gunnar gerir það en að þessu sinni ætlar að hann að spila Destiny 2 með vinum sínum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Sandkassinn: Berjast fyrir lífinu í Raft

Strákarnir í Sandkassanum munu þurfa að berjast fyrir lífum þeirra í streymi kvöldsins. Þá ætla þeir að spila leikinn Raft, sem gengur út að byggja upp fleka og lifa af út á ballarhafi.

Leikjavísir