HönnunarMars Eftirlíking af Fuzzy skýtur upp kollinum í Danmörku Dönsk hönnunarstofa sem nefnist Lop Furniture framleiðir kolla sem þykja furðu líkir Fuzzy-kollinum sem hannaður var árið 1970 af Sigurði Má Helgasyni. Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir heldur úti blogginu Svartáhvítu og vakti hún fyrst athygli á málinu á síðu sinni á miðvikudag. Tíska og hönnun 17.8.2012 17:47 Á að fórna Nasa fyrir risahótel? Eigandi Nasa, Landsímahússins og hótels í Austurstræti 6, vill byggja enn stærra hótel. Það gæti orðið 3-400 herbergja, á við samanlagt tvær Hótel Borgir og eina Hótel Sögu. Eru borgaryfirvöld virkilega tilbúin að að fórna Nasa, og samþykkja leyfi fyrir slíku risahóteli á þessum viðkvæma stað? Skoðun 18.6.2012 16:19 Talsamband við útlönd Mér finnst gaman að vera kominn hingað, en það veit enginn um þennan stað,“ sagði hinn heimsfrægi djasstónlistarmaður Chick Corea á sviðinu í Eldborgarsal Hörpu á dögunum. Hann var nokkuð hissa á húsinu og landinu. Listamaðurinn tók vissulega nokkuð djúpt í árinni en víst er Ísland lítið land og alls ekki sjálfgefið að hinn stóri heimur viti af okkur hér í hafinu, jafnvel þó um sé að ræða víðsýnt fólk. Skoðun 6.5.2012 21:59 Sneri aftur og hannar barnaleikföng Íslensk börn geta brátt farið að hanna sín eigin viðarleikföng, mála þau og setja saman. Iðnhönnuður sem hefur stofnað fyrirtækið Geislar sem sérhæfir sig í geislaskurði, segir börnin tengjast leikföngunum mun betur á þennan hátt. Innlent 23.4.2012 18:11 Íslenska pönnukökupannan fær andlitslyftingu Íslenska pönnukökupannan hefur fengið andlitslyftingu í meðförum fimm íslenskra hönnuða og verslunarinnar Kraums. Tíska og hönnun 20.4.2012 10:24 Marserað fram á við Bakþankar 27.3.2012 17:03 Hönnun í gamla Sautján húsinu Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina þegar HönnunarMars stóð sem hæst í verslunarhúsnæðinu á Laugavegi þar sem verslunin Sautján var starfrækt.... Lífið 26.3.2012 19:07 Skræpóttasta sýning sem sést hefur "Þetta er skræpóttasta sýning sem ég hef séð og ekkert smá skemmtilegt verkefni," segir Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, teiknari og einn af skipuleggjendum sýningarinnar Phobophobia sem er í gangi í Bíó Paradís um þessa dagana. Lífið 23.3.2012 19:17 Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fór fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta var ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn.... Lífið 26.3.2012 10:41 Allt um HönnunarMars á einum stað Vísir, Fréttablaðið og Stöð 2 hafa flutt fjöldan allan af fréttum um HönnunarMars á síðustu dögum, enda er af nægu að taka. Hér er umfjöllunin tekin saman á einn stað lesendum til hægðarauka. Tíska og hönnun 23.3.2012 11:24 Hátíð sem eflir íslenska hönnun "Hönnunarmiðstöð var sett á laggirnar vorið 2008 og það var strax á dagskrá hjá okkur að standa fyrir svona dögum. Og þrátt fyrir hrunið haustið 2008 þá stóðum við fyrir hinum fyrsta Hönnunarmars 2009," segir Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Tíska og hönnun 23.3.2012 12:32 Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fer fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta er ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn... Lífið 23.3.2012 10:56 Volki sigrar frumkvöðlakeppni - Elettra Wiederman hélt ræðu 'Volki, lista- og hönnunarstúdíóið, bar sigur úr býtum í frumkvöðlakeppni kvenna sem Íslandsbanki, Félag kvenna í atvinnurekstri og Opni Háskólinn í Reykjavík stóðu fyrir. Alls sóttu 34 konur frumkvöðlanámskeið sem var undanfari keppninnar. Tíska og hönnun 22.3.2012 18:03 Gamla Sautján á Laugavegi breytist í hönnunarhús Gamla Sautján húsið að Laugavegi 89 öðlast loks aftur líf um helgina eftir að hafa staðið autt í mörg misseri. Þar hafa 37 íslenskir fata- og skartgripahönnuðir komið upp aðstöðu til að sýna nýjustu framleiðslu sína. Þeir kalla innrás sína í húsið ATMO og er hún hluti af HönnunarMars. Tíska og hönnun 22.3.2012 15:55 Stærsta sýningin til þessa HönnunarMars fer af stað af miklum krafti í dag með fjölmörgum sýningum og uppákomum út um allan bæ. Meðal þeirra er Samsuða, glæsileg samsýning Félags vöru- og iðnhönnuða í Brimhúsinu við Hafnarbakkann þar sem þrjátíu og tveir hönnuðir frumsýna verk sín. Er sýningin stærsti og glæsilegasti viðburður félagsins til þessa. Tíska og hönnun 22.3.2012 13:44 HönnunarMars í símann - app með öllum upplýsingum Síminn hefur í samstarfi við HönnunarMars hannað app fyrir hönnunarðhátíðina sem fram fer í Reykjavík dagana 22. - 25. mars. Appið sem er á íslensku og ensku býður fólki upp á dagskrá hátíðarinnar í gegnum símann. Í tilkynningu frá Símanum segir að raða megi dagskránni eftir atburðum, flokkum, hverfum og áhuga hvers og eins. Í appinu er einnig kort sem sýnir staðina sem hýsa HönnunarMars, viðtöl við hönnuði, tengingar við blogg, twitter og fréttir af hátíðinni. Þá hefur sá sem hleður niður appinu möguleika á að taka myndir og deila með öðrum í gegnum appið. Tíska og hönnun 22.3.2012 12:54 Arkitektúr, útihúsgögn og erlendir gestir Úr fjölmörgum viðburðum er að velja á HönnunarMars. Hér fylgir yfirlit yfir nokkra þeirra en nánari upplýsingar um þessa viðburði og alla hina er að finna á heimasíðunni honnunarmars.is. Tíska og hönnun 23.3.2012 12:32 Stefnumót hönnuða og bænda kynnt í heild sinni Verkefnið Stefnumót hönnuða og bænda hefur vakið mikla athygli síðustu ár enda heppnaðist það með eindæmum vel. Það fólst í því að tefla saman einni elstu starfsstétt landsins, bændum, og einni yngstu starfstétt landsins, vöruhönnuðum. Markmiðið var síðan að þróa matarafurðir í hæsta gæðaflokki þar sem hönnun og rekjanleiki eru höfð að leiðarljósi. Tíska og hönnun 21.3.2012 15:14 CCP með fyrirlestur í Hörpu Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP stendur fyrir opnum fyrirlestri og kynningu á starfsemi fyrirtækisins í Hörpunni á morgun. Rætt verður um fjölspilunarleikinn EVE Online og EVE Fanfest hátíðinni sem haldin verður í tónlistarhúsinu um helgina. Innlent 21.3.2012 15:45 Hönnun í hávegum höfð hjá Epal HönnunarMars fer nú fram í fjórða skipti og áhugafólk um hönnun bíður fullt eftirvæntingar eftir að sjá hvað íslenskir hönnuðir hafa nýtt fram að færa. Tíska og hönnun 21.3.2012 10:45 Mörg þúsund fermetrar auðir á Laugaveginum Fjöldi eigna á Laugavegi sem ætlaður er atvinnurekstri stendur auður en samanlagt er um að ræða mörg þúsund fermetra. Hugrún Halldórsdóttir kannaði hvernig staðan er á þessari helstu verslunargötu landsins. Innlent 20.3.2012 18:44 Frumsýna nýja Kronkron-línu og halda happdrætti Á fimmtudaginn verður slegið til veislu í versluninni Kronkron við Laugaveg þar sem ný vor- og sumarlína merkisins Kron by Kronkron verður til sýnis. Veislan er einnig haldin í tilefni af HönnunarMars sem er að sigla af stað og nær hámarki um helgina. Verslunin mun skarta sínu fegursta og auk nýju línunnar verða sýndar ljósmyndir eftir Sögu Sig sem hún tók fyrir línuna. Tíska og hönnun 20.3.2012 16:12 Ittala skoðar íslenska hönnuði DesignMatch er haldin í Norræna húsinu í þriðja sinn þann 23. mars. Sýningin er haldin í tengslum við HönnunarMars og í ár taka nokkur stærstu hönnunarhús Norðurlandanna þátt í henni. Tíska og hönnun 18.3.2012 15:20 Heillaðist af kríubeinum Jóhanna Methúsalemsdóttir skartgripahönnuður, sem búsett er í stórborginni New York, stendur fyrir merkinu Kría Jewelry Lífið 10.2.2012 12:26 Iittala og Artek boða komu sína Finnsku stórfyrirtækin Iittala og Artek hafa boðað komu sína á kaupstefnuna HönnunarMars í ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Hönnunarmiðstöðvar. Innlent 15.1.2012 22:01 Sýna glóðvolgar nýjungar Sýning Handverks og hönnunar verður opnuð í Ráðhúsinu á fimmtudag. „Við erum mjög spenntar. Við höfum ekki tekið þátt áður og verðum þarna í góðum hópi fólks," segir Árný Þórarinsdóttir en hún og Helga Guðrún Vilmundardóttir mynda saman hönnunartvíeykið Stáss og munu sýna hálsmen og heimilisvörur Lífið 31.10.2011 10:15 Húsdýrin á hanka Hani, krummi, hundur, svín er heiti nýrra snaga úr áli eftir þau Ólaf Þór Erlendsson og Silvíu Kristjánsdóttur. Snagana kynntu þau á HönnunarMars í Epal í vor og nú eru fyrstu eintökin komin í framleiðslu. Form sitt og nafn draga snagarnir af gamalli íslenskri þjóðvísu, en Ólafur og Sylvía vinna saman undir heitinu Hár úr hala. Tíska og hönnun 4.10.2011 10:38 Mjúkur ævintýraheimur Stórir ruggusvanir, klæddir mjúkri gæru og prjóni, með goggum úr roði eru hluti af nýrri vörulínu Bryndísar Bolladóttur textílhönnuðar sem kallast Lokkandi. Línan er sérstaklega ætluð börnum. Tíska og hönnun 18.5.2011 12:07 Hugleiðingar að loknum Hönnunarmars 2011 Ég naut þess á dögunum að vera viðstaddur opnun sýningar á íslenskri hönnun sem fram fór í gömlu netagerðarhúsnæði vestur á Granda á annarri hæð í lyftu-lausu húsi. Sýnt var á stórum fleti margskonar hlutir, húsgögn og ýmsir nytjahlutir. Ég fór fremur hratt yfir, enda ekki margir hlutir sem sérstaklega vöktu athygli mína fyrir góða og áhugaverða hönnun. Á meðan ég var staddur á sýningunni átti ég símtal við kollega minn og samstarfsmann Pétur B. Lúthersson húsgagna- og innanhússarkitekt sem spurði mig frétta af sýningunni. Ég svaraði honum á þann veg „að þetta minnti mig helst á vorsýningu frá hönnunarskóla okkar í Kaupmannahöfn á árunum 1963-64“. Skoðun 6.5.2011 18:45 Um skammarlega óhagstætt starfsumhverfi listamanna Skoðun 19.4.2011 19:29 « ‹ 11 12 13 14 15 ›
Eftirlíking af Fuzzy skýtur upp kollinum í Danmörku Dönsk hönnunarstofa sem nefnist Lop Furniture framleiðir kolla sem þykja furðu líkir Fuzzy-kollinum sem hannaður var árið 1970 af Sigurði Má Helgasyni. Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir heldur úti blogginu Svartáhvítu og vakti hún fyrst athygli á málinu á síðu sinni á miðvikudag. Tíska og hönnun 17.8.2012 17:47
Á að fórna Nasa fyrir risahótel? Eigandi Nasa, Landsímahússins og hótels í Austurstræti 6, vill byggja enn stærra hótel. Það gæti orðið 3-400 herbergja, á við samanlagt tvær Hótel Borgir og eina Hótel Sögu. Eru borgaryfirvöld virkilega tilbúin að að fórna Nasa, og samþykkja leyfi fyrir slíku risahóteli á þessum viðkvæma stað? Skoðun 18.6.2012 16:19
Talsamband við útlönd Mér finnst gaman að vera kominn hingað, en það veit enginn um þennan stað,“ sagði hinn heimsfrægi djasstónlistarmaður Chick Corea á sviðinu í Eldborgarsal Hörpu á dögunum. Hann var nokkuð hissa á húsinu og landinu. Listamaðurinn tók vissulega nokkuð djúpt í árinni en víst er Ísland lítið land og alls ekki sjálfgefið að hinn stóri heimur viti af okkur hér í hafinu, jafnvel þó um sé að ræða víðsýnt fólk. Skoðun 6.5.2012 21:59
Sneri aftur og hannar barnaleikföng Íslensk börn geta brátt farið að hanna sín eigin viðarleikföng, mála þau og setja saman. Iðnhönnuður sem hefur stofnað fyrirtækið Geislar sem sérhæfir sig í geislaskurði, segir börnin tengjast leikföngunum mun betur á þennan hátt. Innlent 23.4.2012 18:11
Íslenska pönnukökupannan fær andlitslyftingu Íslenska pönnukökupannan hefur fengið andlitslyftingu í meðförum fimm íslenskra hönnuða og verslunarinnar Kraums. Tíska og hönnun 20.4.2012 10:24
Hönnun í gamla Sautján húsinu Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina þegar HönnunarMars stóð sem hæst í verslunarhúsnæðinu á Laugavegi þar sem verslunin Sautján var starfrækt.... Lífið 26.3.2012 19:07
Skræpóttasta sýning sem sést hefur "Þetta er skræpóttasta sýning sem ég hef séð og ekkert smá skemmtilegt verkefni," segir Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, teiknari og einn af skipuleggjendum sýningarinnar Phobophobia sem er í gangi í Bíó Paradís um þessa dagana. Lífið 23.3.2012 19:17
Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fór fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta var ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn.... Lífið 26.3.2012 10:41
Allt um HönnunarMars á einum stað Vísir, Fréttablaðið og Stöð 2 hafa flutt fjöldan allan af fréttum um HönnunarMars á síðustu dögum, enda er af nægu að taka. Hér er umfjöllunin tekin saman á einn stað lesendum til hægðarauka. Tíska og hönnun 23.3.2012 11:24
Hátíð sem eflir íslenska hönnun "Hönnunarmiðstöð var sett á laggirnar vorið 2008 og það var strax á dagskrá hjá okkur að standa fyrir svona dögum. Og þrátt fyrir hrunið haustið 2008 þá stóðum við fyrir hinum fyrsta Hönnunarmars 2009," segir Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Tíska og hönnun 23.3.2012 12:32
Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fer fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta er ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn... Lífið 23.3.2012 10:56
Volki sigrar frumkvöðlakeppni - Elettra Wiederman hélt ræðu 'Volki, lista- og hönnunarstúdíóið, bar sigur úr býtum í frumkvöðlakeppni kvenna sem Íslandsbanki, Félag kvenna í atvinnurekstri og Opni Háskólinn í Reykjavík stóðu fyrir. Alls sóttu 34 konur frumkvöðlanámskeið sem var undanfari keppninnar. Tíska og hönnun 22.3.2012 18:03
Gamla Sautján á Laugavegi breytist í hönnunarhús Gamla Sautján húsið að Laugavegi 89 öðlast loks aftur líf um helgina eftir að hafa staðið autt í mörg misseri. Þar hafa 37 íslenskir fata- og skartgripahönnuðir komið upp aðstöðu til að sýna nýjustu framleiðslu sína. Þeir kalla innrás sína í húsið ATMO og er hún hluti af HönnunarMars. Tíska og hönnun 22.3.2012 15:55
Stærsta sýningin til þessa HönnunarMars fer af stað af miklum krafti í dag með fjölmörgum sýningum og uppákomum út um allan bæ. Meðal þeirra er Samsuða, glæsileg samsýning Félags vöru- og iðnhönnuða í Brimhúsinu við Hafnarbakkann þar sem þrjátíu og tveir hönnuðir frumsýna verk sín. Er sýningin stærsti og glæsilegasti viðburður félagsins til þessa. Tíska og hönnun 22.3.2012 13:44
HönnunarMars í símann - app með öllum upplýsingum Síminn hefur í samstarfi við HönnunarMars hannað app fyrir hönnunarðhátíðina sem fram fer í Reykjavík dagana 22. - 25. mars. Appið sem er á íslensku og ensku býður fólki upp á dagskrá hátíðarinnar í gegnum símann. Í tilkynningu frá Símanum segir að raða megi dagskránni eftir atburðum, flokkum, hverfum og áhuga hvers og eins. Í appinu er einnig kort sem sýnir staðina sem hýsa HönnunarMars, viðtöl við hönnuði, tengingar við blogg, twitter og fréttir af hátíðinni. Þá hefur sá sem hleður niður appinu möguleika á að taka myndir og deila með öðrum í gegnum appið. Tíska og hönnun 22.3.2012 12:54
Arkitektúr, útihúsgögn og erlendir gestir Úr fjölmörgum viðburðum er að velja á HönnunarMars. Hér fylgir yfirlit yfir nokkra þeirra en nánari upplýsingar um þessa viðburði og alla hina er að finna á heimasíðunni honnunarmars.is. Tíska og hönnun 23.3.2012 12:32
Stefnumót hönnuða og bænda kynnt í heild sinni Verkefnið Stefnumót hönnuða og bænda hefur vakið mikla athygli síðustu ár enda heppnaðist það með eindæmum vel. Það fólst í því að tefla saman einni elstu starfsstétt landsins, bændum, og einni yngstu starfstétt landsins, vöruhönnuðum. Markmiðið var síðan að þróa matarafurðir í hæsta gæðaflokki þar sem hönnun og rekjanleiki eru höfð að leiðarljósi. Tíska og hönnun 21.3.2012 15:14
CCP með fyrirlestur í Hörpu Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP stendur fyrir opnum fyrirlestri og kynningu á starfsemi fyrirtækisins í Hörpunni á morgun. Rætt verður um fjölspilunarleikinn EVE Online og EVE Fanfest hátíðinni sem haldin verður í tónlistarhúsinu um helgina. Innlent 21.3.2012 15:45
Hönnun í hávegum höfð hjá Epal HönnunarMars fer nú fram í fjórða skipti og áhugafólk um hönnun bíður fullt eftirvæntingar eftir að sjá hvað íslenskir hönnuðir hafa nýtt fram að færa. Tíska og hönnun 21.3.2012 10:45
Mörg þúsund fermetrar auðir á Laugaveginum Fjöldi eigna á Laugavegi sem ætlaður er atvinnurekstri stendur auður en samanlagt er um að ræða mörg þúsund fermetra. Hugrún Halldórsdóttir kannaði hvernig staðan er á þessari helstu verslunargötu landsins. Innlent 20.3.2012 18:44
Frumsýna nýja Kronkron-línu og halda happdrætti Á fimmtudaginn verður slegið til veislu í versluninni Kronkron við Laugaveg þar sem ný vor- og sumarlína merkisins Kron by Kronkron verður til sýnis. Veislan er einnig haldin í tilefni af HönnunarMars sem er að sigla af stað og nær hámarki um helgina. Verslunin mun skarta sínu fegursta og auk nýju línunnar verða sýndar ljósmyndir eftir Sögu Sig sem hún tók fyrir línuna. Tíska og hönnun 20.3.2012 16:12
Ittala skoðar íslenska hönnuði DesignMatch er haldin í Norræna húsinu í þriðja sinn þann 23. mars. Sýningin er haldin í tengslum við HönnunarMars og í ár taka nokkur stærstu hönnunarhús Norðurlandanna þátt í henni. Tíska og hönnun 18.3.2012 15:20
Heillaðist af kríubeinum Jóhanna Methúsalemsdóttir skartgripahönnuður, sem búsett er í stórborginni New York, stendur fyrir merkinu Kría Jewelry Lífið 10.2.2012 12:26
Iittala og Artek boða komu sína Finnsku stórfyrirtækin Iittala og Artek hafa boðað komu sína á kaupstefnuna HönnunarMars í ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Hönnunarmiðstöðvar. Innlent 15.1.2012 22:01
Sýna glóðvolgar nýjungar Sýning Handverks og hönnunar verður opnuð í Ráðhúsinu á fimmtudag. „Við erum mjög spenntar. Við höfum ekki tekið þátt áður og verðum þarna í góðum hópi fólks," segir Árný Þórarinsdóttir en hún og Helga Guðrún Vilmundardóttir mynda saman hönnunartvíeykið Stáss og munu sýna hálsmen og heimilisvörur Lífið 31.10.2011 10:15
Húsdýrin á hanka Hani, krummi, hundur, svín er heiti nýrra snaga úr áli eftir þau Ólaf Þór Erlendsson og Silvíu Kristjánsdóttur. Snagana kynntu þau á HönnunarMars í Epal í vor og nú eru fyrstu eintökin komin í framleiðslu. Form sitt og nafn draga snagarnir af gamalli íslenskri þjóðvísu, en Ólafur og Sylvía vinna saman undir heitinu Hár úr hala. Tíska og hönnun 4.10.2011 10:38
Mjúkur ævintýraheimur Stórir ruggusvanir, klæddir mjúkri gæru og prjóni, með goggum úr roði eru hluti af nýrri vörulínu Bryndísar Bolladóttur textílhönnuðar sem kallast Lokkandi. Línan er sérstaklega ætluð börnum. Tíska og hönnun 18.5.2011 12:07
Hugleiðingar að loknum Hönnunarmars 2011 Ég naut þess á dögunum að vera viðstaddur opnun sýningar á íslenskri hönnun sem fram fór í gömlu netagerðarhúsnæði vestur á Granda á annarri hæð í lyftu-lausu húsi. Sýnt var á stórum fleti margskonar hlutir, húsgögn og ýmsir nytjahlutir. Ég fór fremur hratt yfir, enda ekki margir hlutir sem sérstaklega vöktu athygli mína fyrir góða og áhugaverða hönnun. Á meðan ég var staddur á sýningunni átti ég símtal við kollega minn og samstarfsmann Pétur B. Lúthersson húsgagna- og innanhússarkitekt sem spurði mig frétta af sýningunni. Ég svaraði honum á þann veg „að þetta minnti mig helst á vorsýningu frá hönnunarskóla okkar í Kaupmannahöfn á árunum 1963-64“. Skoðun 6.5.2011 18:45