Hjólreiðar
Svona líta leggirnir út eftir 16 dagleiðir á Tour de France | Mynd
Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru sannkölluð þrekraun.
Ellefu góðar hjólreiðaleiðir um Rangárvallasýslu
Ómar Smári Kristinsson myndlistarmaður gaf nýlega út fimmtu hjólabók sína. Að þessu sinni lýsir hann ellefu hjólreiðaleiðum um Rangárvallasýslu.
Sigurvegari Tour de France fullyrðir að það hafi verið keyrt viljandi á sig
Chris Froome, sigurvegari hjólreiðakeppninnar Tour de France í fyrra, fullyrðir að bíl hafi verið ekið viljandi á sig í dag.
Christopher Froome stóð uppi sem sigurvegari á Tour de France
Breski hjólreiðakappinn Christopher Froome vann í dag Tour de France en þessari þekktustu hjólreiðakeppni heims lauk í dag í París.
Chris Froome með gott forskot í Tour de France
201 kílómetri verður hjólaður í dag áður en kapparnir fá kærkominn frídag.
Einn allsherjar sprettur frá upphafi til enda í Bláalónsþrautinni
Hin sívinsæla hjólreiðakeppni Bláalónsþrautin var haldin í 20. sinn um síðustu helgi yfir 600 keppendur hjóluðu 60 kílómetra langa leið frá Ásvöllum í Hafnarfirði alla leið í Bláa Lónið.
Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“
Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni.
Skemmtun og keppni í Epic brautinni í Öskjuhlíð
Fjallahjólakeppni Kría Cycles fór fram í gær í Epic brautinni í Öskjuhlíð, en hún er talin ein skemmtilegasta fjallahjólbraut landsins.