Hjólreiðar Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Sport 8.8.2019 07:52 Miklu meiri hetjudáð að sigrast á fíknivanda en að hjóla þvert yfir landið Rannsóknarlögreglumaður á Austurlandi ætlar að hjóla og hlaupa fyrir samtök sem hann segir hafa bjargað lífi dóttur sinnar. Innlent 7.8.2019 13:45 Styttu leið dagsins til þess að minnast unga hjólreiðamannsins sem lést Það var ekki mikil stemning yfir fjórða deginum á Tour de Pologne eftir fréttirnar skelfilegu í gær er staðfest var að einn keppandinn hafi látist eftir slys. Sport 6.8.2019 18:27 Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í dag. Sport 5.8.2019 20:29 Nýr kóngur frá Kólumbíu Egan Bernal vann Tour de France. Hann er aðeins 22 ára og flestir spá honum glæstri framtíð. Plastbruðl kom meðal annars til umræðu í annars frábærri keppni sem hafði nánast allt – nema ólögleg lyf. Þau virðast loksins vera horfin. Sport 30.7.2019 02:01 Við suðumark innan vallar sem utan Tour de France hefur nú hafið klifur sitt upp Alpana. Til að gera hlutina enn verri er hitabylgja að ganga yfir landið svo hjólað var upp í móti í 30 stiga hita. Keppnin hefur ekki verið tíðindalaus og tveir hafa verið reknir heim fyrir slagsmál í brautinni. Sport 26.7.2019 07:12 Breyta staðsetningu hjólahreystibrautar vegna mótmæla íbúa Íbúarnir ráku síðan upp stór augu þegar þeir sáu vinnuvélar á svæðinu og fengu síðan upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir. Innlent 25.7.2019 14:20 Tveir hjólreiðamenn reknir úr Tour de France Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru nú í fullum gangi en sautjándi keppnisdagurinn fór fram í gær. Tveir keppendur geta þó farið að pakka saman þótt enn séu fjórar sérleiðir eftir. Sport 25.7.2019 08:00 Ósáttir við fyrirhugaða hjólabraut á friðsælu svæði Miklar umræður hafa skapast um þessar framkvæmdir í Facebook-hópnum Vesturbærinn þar sem margir eru þeirrar skoðunar að verið sé að spilla friðsælu svæði, þar sem fólk fer til að slaka á og njóta útsýnisins, með þessum raski. Innlent 23.7.2019 16:33 Ætla að bjóða þyrluflug í fólkvanginum í Glerárdal Félagið Circle Air hyggst selja fjallahjólreiðafólki þyrluferðir í fólkvanginum í Glerárdal svo það geti hjólað niður fjöll, og einnig aðstandendum þátttakenda í "Sulur Vertical“ utanvegahlaupinu. Viðskipti innlent 23.7.2019 02:00 Hjólaþjófar óhræddir við að fara inn í hjólageymslur Reiðhjólaþjófnaður hefur verið í umræðunni undanfarið en greint var frá því fyrr í mánuðinum að 245 hjólum hafi verið stolið það sem af er ári. Innlent 12.7.2019 12:33 245 hjólum stolið það sem af er ári Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Innlent 8.7.2019 19:52 Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. Innlent 7.7.2019 07:36 Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. Innlent 30.6.2019 14:37 Vill verða ein af þeim bestu Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra. Lífið 29.6.2019 21:00 Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. Innlent 27.6.2019 07:04 Í beinni: WOW Cyclothon 2019 Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 25. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. Lífið 26.6.2019 11:50 Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. Innlent 26.6.2019 02:00 Lance Armstrong á Íslandi ásamt unnustunni Hjóluðu í Reykjadal og skoðuðu Hraunfossa. Lífið 18.6.2019 16:24 „Heppinn að vera á lífi“ Einn besti hjólreiðamaður heims, Chris Froome, segist vera heppinn að vera á lífi eftir að hafa lent í alvarlegu slysi á dögunum. Sport 15.6.2019 22:04 Ljós kviknaði eftir hrun Sesselja Traustadóttir hefur lengi aðhyllst hjólreiðar sem ferðamáta. Hún ætlar að fjalla um þróun reiðhjólamenningar á Íslandi í Bókasafni Kópavogs í hádeginu í dag. Innlent 5.6.2019 02:01 Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. Innlent 4.6.2019 11:38 Óttast að hjálmaskylda muni draga úr hjólreiðum Frumvarp til nýrra umferðarlaga gerir notkun hjálms að skyldu hjá hjólandi vegfarendum yngri en átján ára. Hjálmaskyldan mun draga úr hjólreiðum að mati Landsamtaka hjólreiðamanna. Borgarfulltrúi Viðreisnar tekur undir það sjónarmið. Innlent 3.6.2019 16:55 Vinsældir hjólreiða gera kröfu um breytta hegðun í umferðinni Hákon Hrafn Sigurðsson, reyndur hjólreiðarmaður segir að hjólreiðarmenningin á Íslandi sé komin styttra en víðast hvar erlendis. Tillitssemi í garð allra vegfarenda leiki þar stórt hlutverk. Innlent 10.5.2019 17:57 Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. Innlent 6.3.2019 21:21 Óvenjuleg sjón í Vaðlaheiðargöngum Formleg vígsla Vaðlaheiðarganga fer fram í dag og er meðal annars keppt í hjólreiðum. Innlent 12.1.2019 10:34 Hjólreiðakappi valinn íþróttamaður Bretlands - Lewis Hamilton og Harry Kane á eftir honum Hjólreiðakappinn Geraint Thomas var kjörinn íþróttamaður Bretlands. Heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton endaði í öðru sæti og Harry Kent, framherji Tottenham varð þriðji. Sport 16.12.2018 22:04 Nýtur lífsins á ferðinni Líf Ragnheiðar Sverrisdóttur hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum eftir að hún hóf að hlaupa og hjóla í bland við sundferðir sínar. Í dag skoðar hún borgir og fallega náttúru með hlaupum og hjólreiðum. Lífið 27.8.2018 05:19 Stefnir á að vera innan við 100 klukkustundir Eiríkur Ingi Jóhannsson fer á föstudaginn til Írlands þar sem hann keppir í Race Around Ireland, sem eins og nafnið gefur til kynna er hjólakeppni í kringum Írland. Hann stefnir hátt og ætlar sér að koma fyrstur í mark og slá brautarmeti. Lífið 22.8.2018 22:01 Bein útsending: Tour of Reykjavik Hjólreiðaviðburðurinn WOW Tour of Reykjavik verður haldinn í annað sinn um helgina. Innlent 9.9.2017 08:53 « ‹ 6 7 8 9 10 ›
Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Sport 8.8.2019 07:52
Miklu meiri hetjudáð að sigrast á fíknivanda en að hjóla þvert yfir landið Rannsóknarlögreglumaður á Austurlandi ætlar að hjóla og hlaupa fyrir samtök sem hann segir hafa bjargað lífi dóttur sinnar. Innlent 7.8.2019 13:45
Styttu leið dagsins til þess að minnast unga hjólreiðamannsins sem lést Það var ekki mikil stemning yfir fjórða deginum á Tour de Pologne eftir fréttirnar skelfilegu í gær er staðfest var að einn keppandinn hafi látist eftir slys. Sport 6.8.2019 18:27
Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í dag. Sport 5.8.2019 20:29
Nýr kóngur frá Kólumbíu Egan Bernal vann Tour de France. Hann er aðeins 22 ára og flestir spá honum glæstri framtíð. Plastbruðl kom meðal annars til umræðu í annars frábærri keppni sem hafði nánast allt – nema ólögleg lyf. Þau virðast loksins vera horfin. Sport 30.7.2019 02:01
Við suðumark innan vallar sem utan Tour de France hefur nú hafið klifur sitt upp Alpana. Til að gera hlutina enn verri er hitabylgja að ganga yfir landið svo hjólað var upp í móti í 30 stiga hita. Keppnin hefur ekki verið tíðindalaus og tveir hafa verið reknir heim fyrir slagsmál í brautinni. Sport 26.7.2019 07:12
Breyta staðsetningu hjólahreystibrautar vegna mótmæla íbúa Íbúarnir ráku síðan upp stór augu þegar þeir sáu vinnuvélar á svæðinu og fengu síðan upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir. Innlent 25.7.2019 14:20
Tveir hjólreiðamenn reknir úr Tour de France Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru nú í fullum gangi en sautjándi keppnisdagurinn fór fram í gær. Tveir keppendur geta þó farið að pakka saman þótt enn séu fjórar sérleiðir eftir. Sport 25.7.2019 08:00
Ósáttir við fyrirhugaða hjólabraut á friðsælu svæði Miklar umræður hafa skapast um þessar framkvæmdir í Facebook-hópnum Vesturbærinn þar sem margir eru þeirrar skoðunar að verið sé að spilla friðsælu svæði, þar sem fólk fer til að slaka á og njóta útsýnisins, með þessum raski. Innlent 23.7.2019 16:33
Ætla að bjóða þyrluflug í fólkvanginum í Glerárdal Félagið Circle Air hyggst selja fjallahjólreiðafólki þyrluferðir í fólkvanginum í Glerárdal svo það geti hjólað niður fjöll, og einnig aðstandendum þátttakenda í "Sulur Vertical“ utanvegahlaupinu. Viðskipti innlent 23.7.2019 02:00
Hjólaþjófar óhræddir við að fara inn í hjólageymslur Reiðhjólaþjófnaður hefur verið í umræðunni undanfarið en greint var frá því fyrr í mánuðinum að 245 hjólum hafi verið stolið það sem af er ári. Innlent 12.7.2019 12:33
245 hjólum stolið það sem af er ári Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Innlent 8.7.2019 19:52
Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. Innlent 7.7.2019 07:36
Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. Innlent 30.6.2019 14:37
Vill verða ein af þeim bestu Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra. Lífið 29.6.2019 21:00
Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. Innlent 27.6.2019 07:04
Í beinni: WOW Cyclothon 2019 Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 25. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. Lífið 26.6.2019 11:50
Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. Innlent 26.6.2019 02:00
Lance Armstrong á Íslandi ásamt unnustunni Hjóluðu í Reykjadal og skoðuðu Hraunfossa. Lífið 18.6.2019 16:24
„Heppinn að vera á lífi“ Einn besti hjólreiðamaður heims, Chris Froome, segist vera heppinn að vera á lífi eftir að hafa lent í alvarlegu slysi á dögunum. Sport 15.6.2019 22:04
Ljós kviknaði eftir hrun Sesselja Traustadóttir hefur lengi aðhyllst hjólreiðar sem ferðamáta. Hún ætlar að fjalla um þróun reiðhjólamenningar á Íslandi í Bókasafni Kópavogs í hádeginu í dag. Innlent 5.6.2019 02:01
Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. Innlent 4.6.2019 11:38
Óttast að hjálmaskylda muni draga úr hjólreiðum Frumvarp til nýrra umferðarlaga gerir notkun hjálms að skyldu hjá hjólandi vegfarendum yngri en átján ára. Hjálmaskyldan mun draga úr hjólreiðum að mati Landsamtaka hjólreiðamanna. Borgarfulltrúi Viðreisnar tekur undir það sjónarmið. Innlent 3.6.2019 16:55
Vinsældir hjólreiða gera kröfu um breytta hegðun í umferðinni Hákon Hrafn Sigurðsson, reyndur hjólreiðarmaður segir að hjólreiðarmenningin á Íslandi sé komin styttra en víðast hvar erlendis. Tillitssemi í garð allra vegfarenda leiki þar stórt hlutverk. Innlent 10.5.2019 17:57
Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. Innlent 6.3.2019 21:21
Óvenjuleg sjón í Vaðlaheiðargöngum Formleg vígsla Vaðlaheiðarganga fer fram í dag og er meðal annars keppt í hjólreiðum. Innlent 12.1.2019 10:34
Hjólreiðakappi valinn íþróttamaður Bretlands - Lewis Hamilton og Harry Kane á eftir honum Hjólreiðakappinn Geraint Thomas var kjörinn íþróttamaður Bretlands. Heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton endaði í öðru sæti og Harry Kent, framherji Tottenham varð þriðji. Sport 16.12.2018 22:04
Nýtur lífsins á ferðinni Líf Ragnheiðar Sverrisdóttur hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum eftir að hún hóf að hlaupa og hjóla í bland við sundferðir sínar. Í dag skoðar hún borgir og fallega náttúru með hlaupum og hjólreiðum. Lífið 27.8.2018 05:19
Stefnir á að vera innan við 100 klukkustundir Eiríkur Ingi Jóhannsson fer á föstudaginn til Írlands þar sem hann keppir í Race Around Ireland, sem eins og nafnið gefur til kynna er hjólakeppni í kringum Írland. Hann stefnir hátt og ætlar sér að koma fyrstur í mark og slá brautarmeti. Lífið 22.8.2018 22:01
Bein útsending: Tour of Reykjavik Hjólreiðaviðburðurinn WOW Tour of Reykjavik verður haldinn í annað sinn um helgina. Innlent 9.9.2017 08:53