Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Byggðaþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu segir að eitthvað stórt eigi eftir að gerast í umferðinni á sínu atvinnusvæði vegna lélegra vega og samgangna. Fulltrúinn, sem býr í Þorlákshöfn taldi 150 holur í veginum á leið sinni í Aratungu í Bláskógabyggð en gafst þá upp að telja en þá átti viðkomandi samt eftir hálftíma í Aratungu Innlent 30.3.2025 14:02 „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Hópur manna skaut upp flugeldatertum á bílaplani rétt hjá Ölstofunni í Hafnarfirði um tvöleytið í nótt. Íbúar beindu reiði sinni að barnum á hverfissíðu en eigandi Ölstofunnar segir flugeldana ekki tengjast barnum. Innlent 30.3.2025 14:00 Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Lögmaður telur ríkið hafa bakað sér milljarða skaðabótakröfu þar sem lög um olíugjald brjóti í bága við stjórnarskrá. Hann vinnur nú að lögsókn vegna gjaldtöku síðustu fjögurra ára. Innlent 30.3.2025 12:23 Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Bílar, sem var lagt á víð og dreif í nágrenni starfsstöðvar Slökkviliðsins í Skógarhlíð, hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla fyrr í dag. Varðstjóri segir alvarlegt þegar bílum er lagt með þessum hætti. Innlent 30.3.2025 12:18 Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Tala látinna í Mjanmar eftir stóran jarðskjálfta á föstudag er komin yfir 1.700 og enn ríða nokkuð stórir eftirskjálftar yfir í landinu. Í Bangkok í Tælandi er tala látinna komin upp í 17, og 83 er enn saknað. Í hádegisfréttum er rætt við Íslending sem býr í Bangkok, og segir afar þungt yfir borginni. Innlent 30.3.2025 11:56 Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Innlent 30.3.2025 09:31 Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo einstaklinga eftir líkamsárás í miðborginni í nótt. Þeir gista nú fangageymslur. Innlent 30.3.2025 07:23 Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru boðaðar út síðdegis í dag eftir að aðstoðarbeiðni barst frá hópi skíðafólks á leið yfir Eyjafjallajökul að Fimmvörðuhálsi. Innlent 29.3.2025 22:38 Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Sextán ungir skátar voru sæmdir forsetamerkinu á Bessastöðum í dag. Halla Tómasdóttir forseti Íslands er verndari skátahreyfingarinnar á Íslandi en hún veitti forsetamerkið í fyrsta sinn í dag. Innlent 29.3.2025 22:29 Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Formaður Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra segir nýja gæðavottun ekki stuðla að mismunun og vonast til að vottunin muni koma til með að auka traust farþega til leigubílstjóra. Innlent 29.3.2025 21:01 Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Það iðar allt af lífi og fjöri á Selfossi um helgina því þar fara fram Íslandsleikarnir 2025 þar sem keppt er í hjólastólarallý og fjölbreyttum íþróttagreinum. Leikarnir eru fyrir þá, sem að hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi eða eru með stuðningsþarfir. Innlent 29.3.2025 20:07 Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Íslendingur í Nuuk segir mikla spennu vera að byggjast upp á Grænlandi vegna ásælni Bandaríkjastjórnar og heimsóknar varaforsetans. Danir mótmæltu fyrir utan bandaríska sendiráðið í dag. Innlent 29.3.2025 19:19 Hestar á vappi um Kórana Sjö lausir hestar sáust á vappinu um Vallakór í Kópavogi síðdegis í dag. Íbúi í hverfinu kom að þeim þar sem þeir bitu gras á umferðareyju og spásseruðu um bæinn. Innlent 29.3.2025 18:54 Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Tilkynnt var um að ungmenni hefði framið rán og líkamsárás í miðborginni í dag. Lögregla segir málið til rannsóknar. Innlent 29.3.2025 18:27 Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Danir mótmæltu ásælni Bandaríkjanna í Grænland fyrir utan bandaríska sendiráðið í Kaupmannahöfn í dag, og fyrrverandi formaður Siumut-flokksins segir um skrítna tíma að ræða fyrir grænlensku þjóðina, og að þögn annarra ríkja um framgöngu Bandaríkjanna komi á óvart. Innlent 29.3.2025 18:06 Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar hefur gert athuganir við skýrslu Deloitte um hvernig byggja eigi bæinn upp á ný eftir eldgos og jarðhræringar síðustu ára. Þau vilja að framkvæmdir í bænum hefjist strax í sumar og bjóða ráðherrum ríkisstjórnarinnar í heimsókn til að kynna stöðu mála. Innlent 29.3.2025 15:42 Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Ungur frumkvöðull, sem er aðeins 19 ára gamall, segir að það vanti frumkvöðla andann í ungu kynslóðina á Íslandi, en sjálfur er frumkvöðulinn að koma með Roðsnakk á markað, sem hefur nú þegar fengið mjög góðar viðtökur á matarmörkuðum. Innlent 29.3.2025 14:06 Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Stjórnmálafræðingur og sérfræðingur í stöðu smáríkja í alþjóðasamfélaginu, segir tímaspursmál hvenær Bandaríkjastjórn fer að tala með sama hætti um Ísland og hún hefur gert um Grænland. Mikilvægi Íslands fyrir varnir Bandaríkjanna sé óumdeilt. Innlent 29.3.2025 13:30 Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, er æfur yfir starfslokasamningi Þórarins Eyfjörð fyrrverandi formanns Sameykis. Hann spyr hvort stéttarfélög séu til þess eins að mylja undir skrifstofufólk og leysa það út með milljónir í poka. Innlent 29.3.2025 12:24 Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Utanríkisráðherra segir heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Grænlands og orð hans þar óviðeigandi og óviðunandi. Utanríkisráðherra Danmerkur segir ríki ekki eiga að tala við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. Innlent 29.3.2025 11:56 Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Mengun úr jarðvegi í neysluvatni Hvergerðinga orsakaði lyktar- og bragðgalla á vatninu. Samkvæmt Heilbrigðiseftirliti Suðurlands er öruggt að drekka vatnið. Innlent 29.3.2025 11:00 Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Deildarmyrkvi á sólu verður frá klukkan tíu til hádegis. Þegar myrkvinn nær hámarki upp úr ellefu hylur tunglið rúmlega 75 prósent af sólinni á sunnanverðum Vestfjörðum. Innlent 29.3.2025 09:49 Unglingur hrækti á lögreglumann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Sex manns gista í fangaklefa og 64 mál voru skráð í dagbók lögreglunnar. Innlent 29.3.2025 08:16 Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Þjófar, dulbúnir sem ferðamenn, hafa herjað á túrista bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi síðustu daga. Lögreglufulltrúi segir þjófana vel skipulagða og enginn þeirra hefur verið staðinn að verki. Innlent 28.3.2025 23:06 Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Verulegar efasemdir voru innan stjórnar Flugleiða á níunda áratugnum um hvort rétt væri að halda áfram flugi til Ameríku. Meirihluti stjórnarinnar hallaðist að því að félagið einbeitti sér að Evrópuflugi og að Ameríkuflugi yrði hætt. Innlent 28.3.2025 22:55 Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Formaður utanríkisnefndar Alþingis segir stefna íslenskra stjórnvalda þegar kemur að ítrekuðum hótunum Bandaríkjaforseta um innlimun Grænlands skýra. Ekkert um Grænlendinga án Grænlendinga. Ísland eigi allt sitt undir að sjálfsákvörðunarréttur ríkja sé virtur. Innlent 28.3.2025 21:17 Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Á milli þrjátíu og fjörutíu prósent íslenskra karla, sem eru á aldrinum sextíu til sjötíu ára eiga við risvandamál að stríða, sem reynist mörgum erfitt að viðurkenna. Ástæðurnar geta verið margar, til dæmis æðasjúkdómar, taugasjúkdómar, hormónaröskun eða sjúkdómar í lim. Innlent 28.3.2025 21:04 Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Nýtt íbúðahverfi sprettur upp við Kringluna á næstu árum. Framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum segir hönnun hverfisins sækja innblástur frá gömlu Reykjavík. Innlent 28.3.2025 21:00 RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur gefið út leiðréttingu vegna umfjöllunar Spegilsins um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Innlent 28.3.2025 20:21 Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Brunavörnum Suðurnesja barst tilkynning um eld í gömlu sundhöllinni í Keflavík. Innlent 28.3.2025 19:54 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Byggðaþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu segir að eitthvað stórt eigi eftir að gerast í umferðinni á sínu atvinnusvæði vegna lélegra vega og samgangna. Fulltrúinn, sem býr í Þorlákshöfn taldi 150 holur í veginum á leið sinni í Aratungu í Bláskógabyggð en gafst þá upp að telja en þá átti viðkomandi samt eftir hálftíma í Aratungu Innlent 30.3.2025 14:02
„Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Hópur manna skaut upp flugeldatertum á bílaplani rétt hjá Ölstofunni í Hafnarfirði um tvöleytið í nótt. Íbúar beindu reiði sinni að barnum á hverfissíðu en eigandi Ölstofunnar segir flugeldana ekki tengjast barnum. Innlent 30.3.2025 14:00
Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Lögmaður telur ríkið hafa bakað sér milljarða skaðabótakröfu þar sem lög um olíugjald brjóti í bága við stjórnarskrá. Hann vinnur nú að lögsókn vegna gjaldtöku síðustu fjögurra ára. Innlent 30.3.2025 12:23
Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Bílar, sem var lagt á víð og dreif í nágrenni starfsstöðvar Slökkviliðsins í Skógarhlíð, hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla fyrr í dag. Varðstjóri segir alvarlegt þegar bílum er lagt með þessum hætti. Innlent 30.3.2025 12:18
Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Tala látinna í Mjanmar eftir stóran jarðskjálfta á föstudag er komin yfir 1.700 og enn ríða nokkuð stórir eftirskjálftar yfir í landinu. Í Bangkok í Tælandi er tala látinna komin upp í 17, og 83 er enn saknað. Í hádegisfréttum er rætt við Íslending sem býr í Bangkok, og segir afar þungt yfir borginni. Innlent 30.3.2025 11:56
Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Innlent 30.3.2025 09:31
Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo einstaklinga eftir líkamsárás í miðborginni í nótt. Þeir gista nú fangageymslur. Innlent 30.3.2025 07:23
Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru boðaðar út síðdegis í dag eftir að aðstoðarbeiðni barst frá hópi skíðafólks á leið yfir Eyjafjallajökul að Fimmvörðuhálsi. Innlent 29.3.2025 22:38
Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Sextán ungir skátar voru sæmdir forsetamerkinu á Bessastöðum í dag. Halla Tómasdóttir forseti Íslands er verndari skátahreyfingarinnar á Íslandi en hún veitti forsetamerkið í fyrsta sinn í dag. Innlent 29.3.2025 22:29
Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Formaður Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra segir nýja gæðavottun ekki stuðla að mismunun og vonast til að vottunin muni koma til með að auka traust farþega til leigubílstjóra. Innlent 29.3.2025 21:01
Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Það iðar allt af lífi og fjöri á Selfossi um helgina því þar fara fram Íslandsleikarnir 2025 þar sem keppt er í hjólastólarallý og fjölbreyttum íþróttagreinum. Leikarnir eru fyrir þá, sem að hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi eða eru með stuðningsþarfir. Innlent 29.3.2025 20:07
Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Íslendingur í Nuuk segir mikla spennu vera að byggjast upp á Grænlandi vegna ásælni Bandaríkjastjórnar og heimsóknar varaforsetans. Danir mótmæltu fyrir utan bandaríska sendiráðið í dag. Innlent 29.3.2025 19:19
Hestar á vappi um Kórana Sjö lausir hestar sáust á vappinu um Vallakór í Kópavogi síðdegis í dag. Íbúi í hverfinu kom að þeim þar sem þeir bitu gras á umferðareyju og spásseruðu um bæinn. Innlent 29.3.2025 18:54
Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Tilkynnt var um að ungmenni hefði framið rán og líkamsárás í miðborginni í dag. Lögregla segir málið til rannsóknar. Innlent 29.3.2025 18:27
Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Danir mótmæltu ásælni Bandaríkjanna í Grænland fyrir utan bandaríska sendiráðið í Kaupmannahöfn í dag, og fyrrverandi formaður Siumut-flokksins segir um skrítna tíma að ræða fyrir grænlensku þjóðina, og að þögn annarra ríkja um framgöngu Bandaríkjanna komi á óvart. Innlent 29.3.2025 18:06
Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar hefur gert athuganir við skýrslu Deloitte um hvernig byggja eigi bæinn upp á ný eftir eldgos og jarðhræringar síðustu ára. Þau vilja að framkvæmdir í bænum hefjist strax í sumar og bjóða ráðherrum ríkisstjórnarinnar í heimsókn til að kynna stöðu mála. Innlent 29.3.2025 15:42
Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Ungur frumkvöðull, sem er aðeins 19 ára gamall, segir að það vanti frumkvöðla andann í ungu kynslóðina á Íslandi, en sjálfur er frumkvöðulinn að koma með Roðsnakk á markað, sem hefur nú þegar fengið mjög góðar viðtökur á matarmörkuðum. Innlent 29.3.2025 14:06
Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Stjórnmálafræðingur og sérfræðingur í stöðu smáríkja í alþjóðasamfélaginu, segir tímaspursmál hvenær Bandaríkjastjórn fer að tala með sama hætti um Ísland og hún hefur gert um Grænland. Mikilvægi Íslands fyrir varnir Bandaríkjanna sé óumdeilt. Innlent 29.3.2025 13:30
Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, er æfur yfir starfslokasamningi Þórarins Eyfjörð fyrrverandi formanns Sameykis. Hann spyr hvort stéttarfélög séu til þess eins að mylja undir skrifstofufólk og leysa það út með milljónir í poka. Innlent 29.3.2025 12:24
Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Utanríkisráðherra segir heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Grænlands og orð hans þar óviðeigandi og óviðunandi. Utanríkisráðherra Danmerkur segir ríki ekki eiga að tala við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. Innlent 29.3.2025 11:56
Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Mengun úr jarðvegi í neysluvatni Hvergerðinga orsakaði lyktar- og bragðgalla á vatninu. Samkvæmt Heilbrigðiseftirliti Suðurlands er öruggt að drekka vatnið. Innlent 29.3.2025 11:00
Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Deildarmyrkvi á sólu verður frá klukkan tíu til hádegis. Þegar myrkvinn nær hámarki upp úr ellefu hylur tunglið rúmlega 75 prósent af sólinni á sunnanverðum Vestfjörðum. Innlent 29.3.2025 09:49
Unglingur hrækti á lögreglumann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Sex manns gista í fangaklefa og 64 mál voru skráð í dagbók lögreglunnar. Innlent 29.3.2025 08:16
Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Þjófar, dulbúnir sem ferðamenn, hafa herjað á túrista bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi síðustu daga. Lögreglufulltrúi segir þjófana vel skipulagða og enginn þeirra hefur verið staðinn að verki. Innlent 28.3.2025 23:06
Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Verulegar efasemdir voru innan stjórnar Flugleiða á níunda áratugnum um hvort rétt væri að halda áfram flugi til Ameríku. Meirihluti stjórnarinnar hallaðist að því að félagið einbeitti sér að Evrópuflugi og að Ameríkuflugi yrði hætt. Innlent 28.3.2025 22:55
Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Formaður utanríkisnefndar Alþingis segir stefna íslenskra stjórnvalda þegar kemur að ítrekuðum hótunum Bandaríkjaforseta um innlimun Grænlands skýra. Ekkert um Grænlendinga án Grænlendinga. Ísland eigi allt sitt undir að sjálfsákvörðunarréttur ríkja sé virtur. Innlent 28.3.2025 21:17
Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Á milli þrjátíu og fjörutíu prósent íslenskra karla, sem eru á aldrinum sextíu til sjötíu ára eiga við risvandamál að stríða, sem reynist mörgum erfitt að viðurkenna. Ástæðurnar geta verið margar, til dæmis æðasjúkdómar, taugasjúkdómar, hormónaröskun eða sjúkdómar í lim. Innlent 28.3.2025 21:04
Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Nýtt íbúðahverfi sprettur upp við Kringluna á næstu árum. Framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum segir hönnun hverfisins sækja innblástur frá gömlu Reykjavík. Innlent 28.3.2025 21:00
RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur gefið út leiðréttingu vegna umfjöllunar Spegilsins um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Innlent 28.3.2025 20:21
Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Brunavörnum Suðurnesja barst tilkynning um eld í gömlu sundhöllinni í Keflavík. Innlent 28.3.2025 19:54