

Albumm.com býður velkomna í teymið blaðakonuna, Content creator-inn og útgefandann Álfrúnu Kolbrúnardóttur.
Nýlega gaf Guðmundur út plötuna sína Einmunatíð sem hefur setið á opinberatopp 10 listanum 4 vikur í röð.
Karma Brigade er ungt, upprennandi Íslenskt band sem gaf út sína fyrstu plötu States of mind árið 2021. Fyrsta platan er persónuleg og fjallar um það sem gerist í hugarheimi sögumanns, allskyns hugsanir og tilfinningar sem fylgja unglingsárunum.
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.com fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.
Tragically Unknown gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið In Between og var það frumsýnt á Albumm.com. Lagið kom út í sumar og var önnur smáskífan af væntanlegri plötu sem kemur út síðar í október.
Ráðstefna Iceland Airwaves fer fram 3.-4. nóvember, fimmtudag og föstudag í Hörpu. Í ár mun viðfangsefni ráðstefnunnar snerta á stöðu lifandi tónlistar eftir COVID-19, hlutverk útgefanda í dag og sameinandi kraft tónlistar í heimi lituðum af átökum, sem og mikilvægi sjálfbærni í tónlist.
Í tilefni af útgáfu plötunnar Awake ætlar hljómsveitin Stafrænn Hákon að halda veglega útgáfutónleika þ. 29. september næstkomandi í Tjarnarbíó.
Albumm heldur sína fimmtu tónleika á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Það er enginn annar en rapparinn EyvindR sem kemur fram á þessum flottu tónleikum.
Björk hefur sent frá sér nýja smáskífu ovule þar sem hún kannar brothætta eiginleika ástarinnar; væntingar og leit eftir jafnvægi í samböndum til að færa sig í átt að samlyndi og friðsælli framtíð.
Föstudaginn 2. september kom platan sýnir/athuganir út en það er fyrsta platan í fullri lengd sem tónlistarmaðurinn Hallur Már sendir frá sér.
Nú í haust eru 10 ár liðin frá því að DIMMA gaf út plötuna Myrkraverk en hún markaði tímamót á ferli sveitarinnar þar sem allir textar voru á íslensku. Myrkraverk fékk mjög góðar viðtökur og má með sanni segja að þar hafi flug DIMMU hafist fyrir alvöru.
steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.
Tónlistarmaðurinn Mavelus eða Ástþór Magnússon eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér Smáskífuna One.
Í dag gefur Árný Margrét út lagið „world is between us" af væntanlegri frumraun í fullri lengd, plötunni they only talk about the weather.
Föstudaginn 2. september kemur út glæný poppbreiðskífa frá Benna Hemm Hemm. Platan ber titilinn Lending og kemur út á streymisveitum en einnig á formi ljóðabókar.
Plötuútgáfan Smástirni hefur hafið samstarf við Alda Music.
Plötuútgáfan Smástirni hefur hafið samstarf við Alda Music.
Svavar Viðarsson fékk blóðtappa í heila og greindist með hjartagalla fyrir um ári síðan og voru honum ekki gefnar miklar líkur á bata.
Tónlistarmaðurinn snny sendir frá sér nýtt lag. snny er frá Bandaríkjunum en býr hér á Íslandi með íslensku kærustu sinni og barni og hefur gert síðustu ár.
Benni Hemm Hemm, Urður (GusGus) og Kött Grá Pjé gáfu út í gær, 12. ágúst lagið Á Óvart.
Skál í Botn er fyrsta lagið sem Kafteinn Hafsteinn gefur út í samstarfi við plötusnúðinn og upptökustjórann Útikött sem var áður þekktur undir nafninu Dovi.
Laugardaginn 13. ágúst verður sannkölluð tónlistarveisla í plötu verslunum í miðborg Reykjavíkur.
Það styttist í komu Aldous Harding en hún spilar á tónleikum í Hljómahöllinni þann 15. ágúst nk. Miðasala er í fullum gangi tix.is og fer hver að verða síðastur að ná sér í miða en rétt um 100 miðar eru eftir.
Fimmtudaginn 11. ágúst sendir Ásgeir frá sér aðra smáskífuna af væntanlegri plötu Time On My Hands - sem kemur út á vegum útgáfu fyrirtækisins One Little Independent í október.