Atvinnulíf

Siðblindir: Þrisvar sinnum meiri líkur á að þeir séu í stjórnendastörfum
Oft eru einkenni siðblindra miskilin fyrir það að vera stjórnunar- og leiðtogahæfileikar segir Nanna Briem geðlæknir. Siðblindir þekkja muninn á réttu og röngu en taka enga ábyrgð á afleiðingum gjörða sinna. Siðblindir einstaklingar hafa oft til að bera mikla persónutöfra.

Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur
Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig.

Háklassavændiskonur lýsa ríkum viðskiptavinum sem þeim verstu
Ríkir viðskiptavinir vændiskvenna eru þeir verstu segja vændiskonurnar. Þetta eru menn sem eru vanir því að peningar veiti þeim ákveðin völd í samfélaginu.

Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun
Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill.

Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur
Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani.

Sér fyrir sér góðan dag þar sem verkefnin leysast farsællega
Í kaffispjalli um helgar fáum við innsýn í líf og starf fólks sem vinnur í ólíkum störfum. Víðir Þór Þrastarson heilsu- og einkaþjálfari í World Class gefur án efa mörgum góðar hugmyndir um heilbrigðan lífstíl um leið og hann lýsir dæmigerðum vinnudegi hjá sér.

Gripið til stórra sem smárra aðgerða á vinnustöðum
Fyrirtæki og stofnanir grípa nú til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir kórónuveirunnar, tryggja öryggi starfsfólks og rekstur.

Kórónuveiran: Fyrirtæki hvött til að þjálfa fólk í fjarvinnu
Fyrirtæki um allan heim eru að gera ráðstafanir vegna kórónuveirunnar og hvetja sérfræðingar til þess að vinnustaðir undirbúi sig undir frekari faraldur kórónuveirunnar með því að þjálfa fólk og undirbúa fleiri fyrir fjarvinnu.

Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug
Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú.

Þurfum stuðning fyrir atvinnulífið og hraða breytingu á menntakerfinu
Þóranna K. Jónsdóttir markaðsstjóri SVÞ og Sara Dögg Svanhildardóttir fræðslustjóri SVÞ segja atvinnulífið þurfa stuðning til að hraða stafræna þróun hjá íslenskum fyrirtækjum og menntakerfinu þurfi að breyta og það hratt. Í dag fjallar Atvinnulífið á Vísir um stafræna þróun á Íslandi miðað við stöðuna í dag.

„Computer says no“: Of algengt að viðskiptavinurinn sé ekki settur í fyrsta sæti
Að mati Guðrúnar Ragnarsdóttur ráðgjafa og einum eiganda Strategíu snýst innleiðing á stafrænni þjónustu ekki um tækni heldur þarfir viðskiptavinarins. Hér er farið yfir helstu mistök fyrirtækja og stofnana við innleiðingu en í dag fjallar Atvinnulífið um stafræna þróun miðað við stöðuna í dag.

Stafræn þróun: Um þrjú þúsund manns tekið próf í stafrænni hæfni
Um þriðjungur svarenda í prófi um stafræna hæfni teljast stafrænir kandídatar sem þýðir að viðkomandi kann að beita rökhugsun til að greina og leysa úr stafrænum málum. Í dag fjallar Atvinnulífið á Vísi um stafræna þróun miðað við stöðuna á Íslandi í dag.

Stafræn þróun: Ríkið mun spara tæplega tíu milljarða á ári
Á næstu þremur til fimm árum er áætlað að ríkið spari um 9,6 milljarða á ári í kjölfar innleiðingar á stafrænni þjónustu. Atvinnulífið mun upplifa margvíslegar breytingar á þessu ári í samskiptum sínum við hið opinbera. Í dag mun Atvinnulífið á Vísi fjalla um stafræna þróun á Íslandi miðað við stöðuna í dag.

Nýsköpun: Viðskiptavinir geta séð hvað bankarnir gera við peningana
Í hvað nota bankarnir peningana frá viðskiptavinum? Nú geta neytendur í Bandaríkjunum valið sér banka sem falla best að þeirra eigin gildum og lífsviðhorfum.

Starfsframinn: Góð ráð fyrir atvinnuviðtalið
Inga Steinunn Arnardóttir ráðgjafi hjá Hagvangi fer hér yfir nokkur góð ráð fyrir fólk sem er að fara í atvinnuviðtal. Hún ráðleggur fólki að fara úr yfirhöfninni, þiggja vatnsglasið, vera íhaldssamt í klæðnaði, jákvætt og vel undirbúið.

Sama mantran í 40 daga, ísköld sturta og stórstjörnur
Morgunrútínan er Hrönn Marinósdóttur framkvæmdastjóra RIFF kvikmyndahátíðarinnar mjög mikilvæg og nýverið vonaðist hún til að rekast á Jeremy Irons og Hillary Clinton þegar hún var stödd á kvikmyndahátíð. Hrönn situr fyrir svörum í kaffispjalli helgarinnar.

Þynnka í vinnunni: Fimm góð ráð
Var mannfagnaður í gærkveldi og morguninn erfiður? Hefur þú einhvern tíman mætt þunn/ur til vinnu? Rannsókn í Bandaríkjunum gefur til kynna að meirihluti fólks hafi einhvern tíman upplifað þynnkudag í vinnunni.

Bandaríkin: Samanburður forstjóralauna við meðallaun starfsmanna
Forstjóralaun í Bandaríkjunum hafa nú blandast inn í forsetakosningarnar. Til að mynda hefur forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders talað fyrir löggjöf um að hækka skatta á fyrirtæki sem greiða forstjórum sínum himinhá laun.

Álag í vinnu: Hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu því það auðveldi starfsmönnum að leita til þeirra, til dæmis til að fyrirbyggja veikindafjarveru.

Álag í vinnu: Of oft miða stjórnendur við sjálfan sig
Of margir stjórnendur styðjast við sína persónulegu reynslu þegar kemur að því að meta álag og streitu segir Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur hjá Auðnast.

„Við höfum alltaf gert þetta svona“ ekki lengur í boði
Óðaverðbólga og óvissa eftir hrun ber á góma þegar litið er til áskorana fortíðarinnar í fyrirtækja. Í dag eru það tækniframfarir, mögulegur loðnubrestur, umhverfis- og loftlagsmál og síðan álögur og ný regluverk stjórnvalda sem reynsluboltar úr atvinnulífinu nefna meðal annars.

Úrvinda starfsmenn: Vísbendingar um að fólk eigi erfiðara með að höndla vinnuálag
Þótt fólk haldi að álag sé að aukast á vinnustöðum sýna mælingar á milli ára að fólk er ekki að meta álag í vinnunni meira en áður. Mun fleiri segjast þó vera úrvinda eftir vinnu og mjög þreyttir. Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar hjá Gallup segir áreiti á fólk og tíðar breytingar nefndar til skýringar.

Atvinna: Fertug og einhleyp
Nýverið var gerð úttekt á því í Bandaríkjunum í hvaða störfum flestir starfa sem eru einhleypir um fertugt. Ýmsar skýringar eru fram dregnar í umfjöllun um listann og til dæmis talað um langar vaktir eða mikla fjarveru sem skýringu á því hvers vegna fertugir í þessum störfum eru ekki í parsambandi.

Dæmi um ólíka líkamstjáningu við afgreiðslustörf
Líkamstjáning afgreiðslufólks getur haft mikil áhrif á viðskiptavini þegar þeir koma inn í verslun. Hér er myndband sem bendir á nokkur lítil atriði sem auðvelt er að laga.

„Meginþungi góðrar stjórnunar eru lærð viðhorf og hegðun“
Fylgni á milli góðrar stjórnunar og helgunar starfsmanna að mati Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra FranklinCovey.

Skipulagið skipulagt kaos en drulluskemmtileg verkefni
Hann vaknar um klukkan átta, les blöðin og drekkur tvo bolla af kaffi. Síðan rennir hann yfir verkefni dagsins í huganum þegar hann gengur til vinnu. Kaffispjall helgarinnar er við Egil Jóhannsson framkvæmdastjóra Forlagsins.

Fimm leiðir til að auðvelda okkur að taka gagnrýni
Við getum nýtt gagnrýni í okkar eigin þágu og getum þjálfað okkur í að verða betri að taka gagnrýni. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga.

Stundum gott að vera latur í vinnunni
Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni!

Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London
Hlauparar geta borðað vatnspúðana sem þeir fá í stað vatnsbrúsa í maraþonhlaupinu í London.Litlu púðarnir eru í raun plastlausir pokar sem líta út eins og ísklakar.

Vinnustaðir geta ekki gefið sér að enginn í hópnum glími við erfiðleika í einkalífi
Sr. Davíð Þór Jónsson prestur í Laugarneskirkju segir vinnustaði ekki geta gefið sér að enginn í hópnum glími við erfiðleika í einkalífi. Til hans leiti ekki síður fólk sem eigi erfitt með að fyrirgefa sér að hafa brugðist trausti maka síns.