Formúla 1

Hamilton segir liðs­­stjóra Red Bull fara með rangt mál

Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes, segir Christian Horner, liðsstjóra Red Bull Racing, fara með rangt mál er hann segir Hamilton hafa sett sig í samband við forráðamenn Red Bull Racing og viðrað hugmyndir um að ganga til liðs við liðið.

Formúla 1

Leclerc á rá­spól í Las Vegas

Charles Leclerc verður á ráspól í Formúlu 1 keppninni í Las Vegas á morgun. Ferrari náði tveimur bestu tímunum en heimsmeistarinn Max Verstappen mun engu að síður byrja í öðru sæti.

Formúla 1

Lewis Hamilton dæmdur úr keppni

Max Verstappen og Lewis Hamilton börðust um sigurinn í bandaríska kappakstrinum í formúlu eitt í gær en Hamilton fékk þó engin stig þegar upp var staðið þar sem bíll hans stóðst ekki skoðun eftir keppni.

Formúla 1

Ökuþór Aston Martin áminntur fyrir slæma hegðun

Forráðamenn FIA hafa gefið út skriflega yfirlýsingu um hegðun Lance Stroll í Katar kappakstrinum um síðustu helgi. Eftir að hafa mistekist að sækja stig úr keppninni kastaði ökuþórinn stýrinu sínu, svívirti fyrirmæli og virtist ýta þjálfara sínum.

Formúla 1

Svona getur Ver­stappen orðið heims­meistari um helgina

Þrátt fyrir að sex keppnis­helgar séu eftir af yfir­standandi tíma­bili í For­múlu 1 móta­röðinni getur ríkjandi heims­meistari öku­manna, Hollendingurinn Max Ver­stappen sem er öku­maður Red bull Ra­cing, tryggt sér sinn þriðja heims­meistara­titil á ferlinum er For­múla 1 mætir til Katar.

Formúla 1