

Sænski kylfingurinn Annika Sörenstam ætlar að snúa aftur á bandarísku mótaröðina í lok mánaðarins.
Sumarið 2022 verður haldið stórmót í golfi á Íslandi þegar Evrópumót stúlknalandsliða fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ.
Við munum ekki sjá Tiger Woods spila á fyrstu mótunum á nýju keppnistímabili en Mastersmótið er ekki í hættu eins og er.
Í gær birtist síðari hlutinn af myndinni um Tiger Woods. Myndin ber einfaldlega nafnið Tiger Woods og er þar bæði fjallað um líf Tigers á golfvellinum og einnig utan hans þar sem mikið gekk á.
Eitt stærsta golf nafnið í Suður Ameríku, Angel Cabrera, hefur nú verið handtekinn eftir að hafa verið undir smásjá af Interpol. Þetta staðfestu erlendir miðlar í gær.
HBO frumsýndi nýja mynd um Tiger Woods á sunnudaginn en hún heitir einfaldlega Tiger. Myndinni er skipt í tvo hluta. Fyrri hlutinn var sýndur á HBO sunnudaginn 10. janúar og seinni hlutinn viku síðar.
Samtök atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, PGA of America, hafa ákveðið að hætta við að halda PGA meistaramótið á næsta ári á golfvelli í eigu Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Er það vegna atburðanna í síðustu viku þegar stuðningsmenn Trumps réðust inn í bandaríska þinghúsið.
Það er mikil spenna fyrir lokahringinn á fyrsta móti ársins á PGA túrnum, Sentury Tournamest of Champions, sem fer fram á Kapalua á Havaí. Tveir eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn.
Hinn 31 árs gamli Bandaríkjamaður, Harris English, er í forystunni eftir tvo hringi á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fer fram í Kapaua á Havaí.
Michael Jordan og Lance Armstong fengu báðir heimildarmynd á síðasta ári og í upphafi nýs árs þá er komið af ótrúlegri öfgaævi Tiger Woods.
Ko Jin-young stóð uppi sem sigurvegari á síðasta móti ársins á LPGA túrnum er er CME Group meistaramótið kláraðist í Flórída í gær.
Tiger Woods og ellefu ára sonur hans Charlie urðu í sjöunda sæti á fyrsta golfmóti sínu saman um helgina.
Lexi Thompson lék best allra á fyrsta degi á CME Group Tour meistaramótinu í golfi sem er lokamótið á bandarísku mótaröð kvenna á þessu ári.
Lokamót ársins á LPGA mótaröðinni í golfi hefst í dag en það verður ekki aðeins keppt um sigur á mótinu heldur einnig um það að verða kylfingur ársins.
A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu.
Lokahringnum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað vegna veðurs.
Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi.
Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin.
Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær.
Lexi Thompson er í öðru sæti á heimslistanum í golfi og mætir með ás upp í erminni á Opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag.
Feðgarnir Tiger og Charlie Woods ætla að spila saman sem lið á golfmóti á Flórída rétt fyrir jól.
Haraldur Franklín Magnús tók nokkuð stórt stökk á heimslistanum í golfi milli vikna.
Tiger Woods spilaði eina holu á tíu höggum í fyrsta sinn á ferlinum í gær og hér má sjá nokkur af þeim höggum hans.
Dustin Johnson vann í gær Mastersmótið og sló leið met sem var í eigu Tiger Woods.
Dustin Johnson er sigurvegari Masters mótsins í golfi þetta árið. Þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur á mótinu og annað sinn sem hann vinnur á risamóti.
Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er efstur fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi. Mótið er eitt fjögurra árlegra risamóta í golfi og er haldið ár hvert á Augusta National vellinum.
Dagur tvö á Masters-mótinu í golfi var heldur betur viðburðarríkur. Efsti kylfingur heimslistans, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, er meðal þeirra fjögurra sem leiða mótið að loknum 2. keppnisdegi.
Guðrún Brá Björgvinsdóttir er stödd í Sádi-Arabíu þessa dagana þar sem hún spilar á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í golfi.
Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum.
Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur.